Morgunblaðið - 19.04.2012, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.04.2012, Blaðsíða 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2012 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 21 JUMP STREET Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:20 HUNGER GAMES Sýnd kl. 7 - 10 BATTLESHIP Sýnd kl. 7 - 10 MIRROR MIRROR Sýnd kl. 1:50 - 4 LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 LORAX 2D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 STERK BYRJUN, MANN ÞYRSTIR Í MEIRA! T.V. - Vikan/Séð og Heyrt HHHH HEIMURINN FYLGIST AGNDOFA MEÐ TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Fór beint á toppinn í USA BRÁÐSKEMMTILEG OG LITRÍK MYND FRÁ HÖFUNDUM AULINN ÉG EIN FLOTTASTA MYND ÁRSINS FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR TRANSFORMERS MEÐ TAYLOR KITSCH, LIAM NEESON OG HINNI SJÓÐHEITU RIHANNA „FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!“ - T.V., Kvikmyndir.is HHHH -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is *GREITT ER FYRIR DÝRARI MIÐANN Í LAUGARÁSBÍÓ Í DAG 2 FYRIR 1 TILBOÐ* - GLEÐILEGT SUMAR!SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS FRÉTTABLAÐIÐ - T.V., KVIKMYNDIR.IS - D.M.S. MBL “FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!” - T.V., KVIKMYNDIR.IS DREPFYNDIN MYND! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 21 JUMP STREET KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 BATTLESHIP KL. 10.10 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.50 - 8 12 21 JUMP STREET KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.30 - 8 - 10.30 14 21 JUMP STREET LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 - 8 L BATTLESHIP KL. 5.15 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 - 11 12 SVARTUR Á LEIK KL. 10.20 16 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.20 L IRON SKY KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 - 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 16 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3 (TILBOÐ) L LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 (TILBOÐ) L Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Glæsilegt úrval Topp vörumerki í stærstu hljóðfæraverslun landsins SUMARTILBOÐ www.laugarasbio.is TILBOÐ Í DA *G − bara lúxus 2 FYRIR 1 Greitt er fyri d* r ðannýr .ari mi Indverska kikmyndahátíðin stendur núsem hæst yfir í Bíó Paradís. Þar máfinna kvikmyndina Hálsmenið en umer að ræða þriðju mynd leikstjórans A.L. Vijay sem hefur verið að skapa sér nafn sem einn af fremstu leikstjórum Ind- lands. Myndin segir frá aldraðri breskri konu, Amy (Amy Jackson/Carole Trangmar- Palmer), sem leggur í leiðangur til Indlands til að finna fyrrum elskhuga sinn, Elam Pa- rithi (Arya). Í leiðinni rifjar hún upp þá tíma er þau voru að kynnast. Myndin flakkar fram og aftur í tíma og er það tímaflakk ágætlega útfært. Klippingin hefði mátt vera betri í mynd- inni og hljóðblöndun hennar er fráleit. Söngleikjaformið, sem einkennir myndina, kemur í veg fyrir raunveruleikaáhrif og í hvert sinn sem leikarar myndarinnar stíga trylltan dans og syngja verða áhorfendur meðvitaðir um stöðu sína sem áhorfendur. Auk þess er erfitt að lifa sig inn í mynd- ina sökum ósannfærandi leiks. Á meðan Arya er ágætur í sínu hlutverki þá er frammistaða Amy Jackson vægast sagt slæm. Væminn og yfirdrifinn leikur hennar dregur myndina talsvert niður. Þó svo að barátta Indverja og Breta á síðustu öld sé áhugavert umfjöllunarefni þá er viðkomandi saga fyrirsjáanleg og marg- sögð. Persónusköpun í myndinni er að sama skapi ófrumleg og einföld skipting góðs og ills er afar ósannfærandi. Sviðsmyndin er engu að síður skemmtileg og samsetning lita greinilega úthugsuð. Þó svo gaman sé að sjá eitthvað öðruvísi þá situr sú stað- reynd eftir að sagan sjálf er óspennandi og leikurinn dapur. Dans, söngur og forboðin ást Bíó Paradís: Indversk kvikmyndahátíð Madrasapattinam/Hálsmenið bbnnn Leikstjórn: A.L. Vijay. Handrit: A.L. Vijay. Aðal- hlutverk: Arya, Amy Jackson, Nassar, Alexx O’Nell og Carole Trangmar-Palmer. 167 mín. Indland, 2010. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR Léleg Aðalleikkona Madrasapattinam, Amy Jackson, stendur sig illa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.