Morgunblaðið - 19.07.2012, Side 33

Morgunblaðið - 19.07.2012, Side 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 8 9 3 2 7 2 1 5 6 1 5 5 1 8 7 3 2 6 9 7 1 6 8 8 2 9 4 1 7 6 5 4 9 1 6 2 6 2 3 7 9 1 4 5 3 7 7 3 2 4 1 5 7 1 4 5 6 3 6 9 8 3 1 7 7 9 4 2 5 6 4 9 6 2 4 1 2 5 8 6 9 3 7 3 7 9 1 4 2 6 5 8 5 6 8 3 9 7 4 2 1 7 4 6 9 2 8 3 1 5 2 8 1 6 5 3 7 4 9 9 5 3 4 7 1 2 8 6 1 2 5 7 6 4 8 9 3 8 3 7 2 1 9 5 6 4 6 9 4 8 3 5 1 7 2 9 3 4 2 7 1 8 5 6 2 7 8 3 6 5 9 4 1 6 5 1 8 9 4 3 7 2 8 9 2 4 1 7 6 3 5 3 6 7 5 2 9 1 8 4 4 1 5 6 3 8 7 2 9 7 2 6 9 5 3 4 1 8 5 8 3 1 4 6 2 9 7 1 4 9 7 8 2 5 6 3 6 1 7 8 9 3 2 5 4 3 2 4 6 7 5 8 1 9 8 5 9 1 4 2 3 7 6 9 8 2 3 1 4 7 6 5 4 3 5 2 6 7 9 8 1 1 7 6 9 5 8 4 2 3 7 6 3 5 8 9 1 4 2 5 9 8 4 2 1 6 3 7 2 4 1 7 3 6 5 9 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stilltur, 8 námsgreinin, 9 féllu, 10 kyrra, 11 braka, 13 bunustokkur, 15 fljótt, 18 frýsa, 21 vond, 22 sárið, 23 óbeit, 24 ræpu. Lóðrétt | 2 bleytukrap, 3 skjóða, 4 bál, 5 kvendýrið, 6 iðkum, 7 hníf, 12 bók, 14 hress, 15 höfuð, 16 mannsnafn, 17 steins, 18 fáni, 19 báran, 20 snjólausa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlýra, 4 fætur, 7 raust, 8 eyð- um, 9 ark, 11 traf, 13 emja, 14 angur, 15 þjór, 17 roks, 20 hræ, 22 rómur, 23 tóm- um, 24 afræð, 25 rimma. Lóðrétt: 1 horft, 2 ýsuna, 3 akta, 4 frek, 5 tíðum, 6 rymja, 10 rígur, 12 far, 13 err, 15 þerra, 16 ólmur, 18 ormur, 19 semja, 20 hríð, 21 ætur. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Rge2 c5 6. a3 Ba5 7. Hb1 Ra6 8. Bd2 0-0 9. d5 d6 10. Rf4 e5 11. Rh5 Bf5 12. Rxf6+ Dxf6 13. Hc1 Dg6 14. h4 h5 15. Be2 Dxg2 16. Bf3 Dg6 17. Bxh5 Dh7 18. Be2 Bd7 19. f3 f5 20. Kf2 Rc7 21. Dg1 b5 22. b4 cxb4 23. Rxb5 Bxb5 24. cxb5 Bb6 25. Hc6 Hf6 26. Dc1 g6 27. Bxb4 f4 28. Kg2 Dd7 29. exf4 He8 30. Dc2 Kh7 31. h5 Kg7 32. hxg6 Hxg6+ Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í Kanada. Heimamaðurinn Robert Gar- dner (2.202) hafði hvítt gegn argent- íska stórmeistaranum Anton Kovalyov (2.619). 33. Dxg6+! Kxg6 34. Hxd6+ Dxd6 35. Bxd6 Rxd5 36. Bd3+ Kg7 37. Bxe5+ Hxe5 38. fxe5 Rf4+ 39. Kg3 Rxd3 40. f4 Kf7 41. Hd1 Rf2 42. Hd7+ Ke8 43. Hb7 Re4+ 44. Kg4 Rc3 45. f5 Rxb5 46. f6 Rd4 47. e6 Rc6 48. Hh7 Bc5 49. Hc7 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                       !   "  "   "# $  $%& '#  (                                                                                                                                         !            "                      #       $                                #                  Kvartað undan legu. Norður ♠D8642 ♥Á ♦10532 ♣ÁK6 Vestur Austur ♠75 ♠KG109 ♥D985432 ♥KG6 ♦-- ♦G98764 ♣G1098 ♣-- Suður ♠Á3 ♥107 ♦ÁKD ♣D75432 Suður spilar 5♣. Lengi getur vont versnað. Útspilið er ♣G, sagnhafi tekur á ásinn og austur hendir tígli. „Þetta er nú meiri legan,“ hugsar suður og prísar sig sælan að vera ekki í slemmu. „Sem betur fer standa þó fimm með því að trompa hjarta í borði,“ hugsar hann með sjálf- um sér og gengur rösklega til verks: Tekur ♣K og ♥Á, spilar spaða á ásinn og trompar hjarta. Spilar svo tígli heim … Nei. Hann kemst ekki lengra. Vestur trompar, spilar spaða og fær þriðja varnarslaginn á tígulstungu. Einn nið- ur. Nú er hægt að taka undir kvartanir um slæma legu: trompið 4-0 og tígull- inn 6-0! En svona er lífið á síðum tímaritsins The Bridge World. Á þeim bæ er ekkert gefið eftir. Þar segir, að besta leiðin (í öllum mögulegum heim- um) sé að spila spaða, ekki tígli, og slíta þannig sambandið í vörninni. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Í stað þess að rannsaka heyrn eða viðhorf „hjá fólki“ má losna við nokkra bókstafi, sem þynna bæði mál og hugsun, með því að rannsaka heyrn og skoðanir fólks. Og þeir sem vilja rannsaka „lifrina hjá fólki“ ættu að skera dýpra og rannsaka hana í fólkinu. Málið 19. júlí 1989 Bygging þyrlupalls í Kol- beinsey hófst. Á hann voru festir ratsjárspeglar og jarð- skjálftamælar. Kolbeinsey er 74 km norðvestur af Grímsey og er nyrsti grunnlínupunkt- ur fiskveiðilögsögunnar. 19. júlí 1998 Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur dró ís- lenskan fána í hálfa stöng við Fögruhveri á bökkum Köldu- kvíslar til að mótmæla því að hverirnir færu undir vatn vegna Hágöngumiðlunarlóns. 19. júlí 1999 Bandaríski kvikmyndaleik- arinn Kevin Costner kom til landsins vegna gerðar sjón- varpsþátta um stangveiði. „Mér finnst fólkið hérna al- veg einstaklega vingjarn- legt,“ sagði hann við blaða- mann Morgunblaðsins í lok heimsóknarinnar, „og ís- lenskar konur, vá, þær eru í einu orði sagt stórkostlegar“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Lyklar og bolur fundust Rauður bolur og húslykill með kisu á fundust í Elliðaár- dal uppi við gömlu vatnsveitu- brúna. S. 898-5980. Haustverkin nálgast Sultukrukkur fást gefins. Vinsamlega hafið samband í síma 696-4324. Að borða við borð á Borðeyri Eftir að nýi vegurinn sem kallaður er Þröskuldar var opnaður hefur minnkað mjög umferð um gamla Strandar- veginn norður til Hólmavíkur. Skammt frá Brú í Hrúta- firði er lítið þorp, Borðeyri. Ég var á ferð þarna nýlega og renndi að venju niður í þorp- ið. Það er vel þess virði. Sér- lega var ég hrifinn af tjald- stæði sem heimamenn hafa byggt upp bæði með borðum, Velvakandi Ást er… … að búa til snjókarl í hans mynd. rafmagni og hreinlætis- aðstöðu. Áði ég þar og fékk mér kaffi og brauðsneið úr mínum mal. Guðjón. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Bíldshöfði 14 » 110 Reykjavík » Sími 567 6744 » gsvarahlutir.is Triscan gormar, bremsu- og stýrishlutir Pöntum á fimmtudögum, varan komin á mánudegi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.