Morgunblaðið - 23.07.2012, Page 7

Morgunblaðið - 23.07.2012, Page 7
Grundvallarrit í iðkun fræða og vísinda á Íslandi – einn merkasti bókaflokkur á íslensku Í yfir 40 ár hafa Lærdómsritin fært íslenskum lesendum brot af því besta sem mótað hefur heimsmenninguna. Hefur þú kynnt þér þennan dýrmæta fróðleiksbrunn? 81titill! Hér sést brot af útgáfunni. Upplýsingar um efni allra ritanna er að finna á www.hib.is Lærdómsritin eru sígild verk sem fjalla um nær öll viðfangsefni mannlegrar hugsunar frá fornöld til nútíma. Flokkurinn hefur að geyma rit sem hafa markað djúp spor í menningu okkar og hugsunarhátt. Í vönduðum inngangi hvers rits fyrir sig er gerð grein fyrir ritinu, tilurð þess og áhrifum. Nokkur ritanna eru einnig fáanleg sem hljóðbækur. Lærdsómsritin eru grundvallarrit í iðkun fræða og vísinda á Íslandi og eiga sér enga hliðstæðu í íslenskri bókaútgáfu. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins tilvalin við öll tækifæri Fjölbreytt - skemmtileg - fræðandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.