Morgunblaðið - 23.07.2012, Side 9

Morgunblaðið - 23.07.2012, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2012 H a u ku r 0 9 b .1 1 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Haukur Halldórsson hdl. haukur@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Forgangslisti er nýjung fyrir kaupendur og fjárfesta. Skráning á www.kontakt.is Skráðu þig á forgangslista og við sendum þér reglulega upplýsingar í tölvupósti um tækifæri sem við getum ekki sett í auglýsingar. Upplýsingar og skráning á www.kontakt.is. Óvenjulegt matvælafyrirtæki í smásölugeiranum sem hægt er að þróa mjög skemmtilega. Ársvelta 150 mkr., stöðugt vaxandi frá 2004. EBITDA 24 mkr. sem auðvelt er að auka í 40 mkr. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Framleiðslufyrirtæki á matvælasviði með eigin verslanir. Ársvelta 450 mkr. EBITDA 70 mkr. Deild úr heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta um 100 mkr. Ein besta ísbúðakeðja borgarinnar. Mikil sérstaða og mjög góð afkoma. Heildverslun með þekkt vörumerki í fatnaði. Ársvelta 150 mkr. Góð afkoma. Umboð fyrir einstök, fjölnota grill sem ekki eiga sinn líka hér á landi. Óskað er eftir meðeiganda sem vill taka þátt í uppbyggingu á markaði. Smásöluverslun með náttúrulegar vörur. Ársvelta 25 mkr. Leitum að meðeiganda að fyrirtæki sem býður upp á fegrunarmeðferðir. Auðveld kaup. Rótgróið hreingerningarfyrirtæki með 40 starfsmenn. Ársvelta 150 mkr. og hefur vaxið með hverju árinu. Góð EBIDTA. Heildverslun með heimsþekktar hársnyrtivörur fyrir fagfólk. Ársvelta 60 mkr. Hentar mjög vel til sameiningar. Glæsilegt íbúðahótel með 20 íbúðum. Góð afkoma. • • • • • • • • • • • • Þú átt betri samskipti Þú verður virkur þáttakandi á mannamótum, getur sinnt vinnu og námi betur og tekið þátt í félagslífinu með ReSound heyrnartækjum því þau hjálpa þér að halda uppi samræðum í hvaða hljóðumhverfi sem er. Fáðu heyrnartæki til reynslu og heyrðu lífið hljóma eins og það er. Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími: 534 9600 · heyrn.is Komdu í greininguhjá faglærðumheyrnarfræðingi Bláu húsin v/Faxafen - Suðurlandsbraut 50 Sími 553 7355 • www.selena.is • opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Útsalan hefst í dag Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Íslandsmót fullorðinna í hestaíþrótt- um fór fram á Vindheimamelum í Skagafirði um helgina og lauk í gær. Íslandsmeistari í fimmgangi varð Jakob Svavar Sigurðsson á Al frá Lundum II með einkunnina 7,76. Annar varð Haukur Baldvinsson á Fal frá Þingeyrum með 7,55 og þriðji varð Viðar Ingólfsson á Má frá Feti með 7,45, en þeir urðu einnig sameiginlegir sigurvegarar fimm- gangsgreina. Íslandsmeistari í fjórgangi varð Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi með einkunnina 7,83. Önnur varð Hekla Katharína Kristinsdóttir á Vígari frá Skarði með 7,73, en þau urðu einnig sameiginlegir sigurveg- arar fjórgangsgreina. Þriðji varð Eyjólfur Þorsteinsson á Hlekk frá Þingnesi með 7,57. Íslandsmeistari í tölti varð Árni Björn Pálsson á Stormi frá Herr- íðarhóli með einkunnina 8,83. Árni Björn komst inn í A-úrslit úr B- úrslitum og fór þaðan beint á topp- inn nokkuð örugglega. Hinrik Bragason varð annar á Smyrli frá Hrísum með 8,50. Þriðji varð Sig- urbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið- Fossum með 8,44. Öruggur sigur í slaktaumatölti Íslandsmeistari í slaktaumatölti varð Jakob Svavar Sigurðsson á Al frá Lundum II sem fór með öruggan sigur af hólmi með einkunnina 8,58. Næstur kom Valdimar Bergstað á Tý frá Litla-Dal með 7,92 og Árni Björn Pálsson á Hrannari frá Skyggni varð þriðji með 7,63. Íslandsmeistari í gæðingaskeiði varð Viðar Ingólfsson á Má frá Feti með einkunnina 8,08. Annar varð Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal með 8,00 og þriðji varð Haukur Baldvinsson á Fal frá Þingeyrum með 7,96. Íslandsmeistari í 100 metra fljúg- andi skeiði varð Þórarinn Eymunds- son á Brag frá Bjarnastöðum á 7,58 sekúndum. Annar varð Daníel Ingi Smárason á Herði frá Reykjavík á 7,62 sekúndum og Sigurbjörn Bárð- arson á Andra frá Lynghaga varð þriðji á 7,65 sekúndum. Íslands- metið er 7,18 sekúndur og það á Sig- urður Sigurðarson á Drífu frá Haf- steinsstöðum frá árinu 2007. Íslandsmeistari í 150 metra skeiði varð Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal á 14,01 sekúndu. Annar varð Elvar Einarsson á Hrappi frá Sauðárkróki á 14,76 sekúndum og Eyjólfur Þorsteinsson á Veru frá Þóroddsstöðum var þriðji á 14,79 sekúndum. Íslandsmetið er 13,98 sekúndur og Sigurbjörn og Óðinn eiga það síðan í september 2010. Íslandsmeistari í 250 metra skeiði varð Daníel Ingi Smárason á Blæng frá Ár- bæjarhjáleigu á 22,34 sek- úndum. Sigurbjörn Bárðarson varð annar á Flosa frá Keldu- dal á 23,01 sekúndu og Guð- mundur Björgvinsson á Gjálp frá Ytra- Dalsgerði varð þriðji á 23,10 sekúndum. Jakob Svavar Sigurðsson tvöfaldur Íslandsmeistari Ljósmynd/Þórdís Sigurðardóttir Íslandsmeistari Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II urðu tvö- faldir Íslandsmeistarar á Íslandsmótinu á Vindheimamelum um helgina. „Þetta gekk mjög vel. Við vorum heppin með veður allan tímann og dagskráin rúllaði mjög flott og við stóðumst allar tímaáætl- anir,“ sagði Eyþór Einarsson, framkvæmdastjóri Íslandsmóts- ins. Hann segir hestakostinn hafa verið frábæran á mótinu. 229 skráningar voru á mótinu og um 160 hestar tóku þátt. Eyþór segir að helst hafi vantað upp á áhorfendur á mótið og að slæm veðurspá hafi haft sitt að segja í þeim efnum. Margt fólk hafi ætlað að koma og tjalda á staðnum en hafi hætt við sökum veður- spárinnar. Gott veður allan tímann ÍSLANDSMÓT 2012 Eyþór Einarsson  Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum lauk í gær - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.