Morgunblaðið - 23.07.2012, Page 25

Morgunblaðið - 23.07.2012, Page 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 3 9 7 1 8 3 4 7 6 1 9 3 4 1 5 7 6 5 8 4 3 9 6 7 5 3 7 8 4 6 3 9 8 9 5 6 7 9 1 5 3 7 5 4 3 1 6 7 5 5 3 7 4 1 6 8 2 8 9 3 5 1 3 2 5 8 5 1 2 7 9 6 6 5 3 8 1 7 9 2 4 4 7 2 3 5 9 8 6 1 8 1 9 2 4 6 5 3 7 7 2 8 1 3 4 6 9 5 3 4 1 6 9 5 7 8 2 9 6 5 7 2 8 4 1 3 5 3 7 9 8 1 2 4 6 1 8 6 4 7 2 3 5 9 2 9 4 5 6 3 1 7 8 9 8 7 6 2 4 1 3 5 1 5 4 9 7 3 2 6 8 2 3 6 5 1 8 4 9 7 6 7 5 2 9 1 8 4 3 8 9 2 4 3 6 7 5 1 4 1 3 8 5 7 9 2 6 3 2 9 1 8 5 6 7 4 7 4 1 3 6 2 5 8 9 5 6 8 7 4 9 3 1 2 4 5 6 1 3 2 7 8 9 7 3 8 9 6 5 4 1 2 9 2 1 7 8 4 3 6 5 5 9 2 3 1 7 6 4 8 3 8 7 6 4 9 2 5 1 1 6 4 5 2 8 9 7 3 6 1 9 4 5 3 8 2 7 2 7 5 8 9 6 1 3 4 8 4 3 2 7 1 5 9 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 harmur, 4 glæpamenn, 7 niðra, 8 nothæfan, 9 nægileg, 11 ein- kenni, 13 kviður, 14 gróða, 15 leiðsla, 17 bjartur, 20 eldstæði, 22 hæfileikinn, 23 ábreiða, 24 úrkomu, 25 hæð. Lóðrétt | 1 álíta, 2 þykja vænt um, 3 svelgurinn, 4 hrúgu, 5 þukla á, 6 dreg í efa, 10 espast, 12 happ, 13 blaður, 15 vökvi, 16 tigin, 18 garpur, 19 byggi, 20 klettanef, 21 mikil mergð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handleika, 8 korði, 9 dugga, 10 gái, 11 loðna, 13 reiða, 15 skerf, 18 ókátt, 21 ugg, 22 gisin, 23 efast, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 afræð, 3 deiga, 4 endir, 5 kaggi, 6 skál, 7 vafa, 12 nýr, 14 eik, 15 segl, 16 efsta, 17 fundu, 18 ógert, 19 ár- ans, 20 titt. 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. 0-0 c5 6. c4 d6 7. Rc3 Rbd7 8. b3 Be7 9. Bb2 0-0 10. d5 e5 11. Rd2 Re8 12. f4 exf4 13. exf4 Bf6 14. Dc2 g6 15. Hae1 Bc8 16. h3 a6 17. a4 Ha7 18. He2 Bg7 19. Rce4 Rdf6 20. Rg3 He7 21. Hef2 b5 22. axb5 axb5 23. Kh2 b4 24. f5 Bd7 25. Rf3 Bc8 26. fxg6 fxg6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í Kanada. Heimamaðurinn Richard Wang (2.307) hafði hvítt gegn landa sínum og alþjóðlega meistaranum Leon Piasetski (2.304). 27. Bxg6! hxg6 28. Dxg6 hvíta sóknin er nú ill- stöðvanleg. Framhaldið varð eftirfar- andi: 28. …Rd7 29. Rg5 Hxf2 30. Dh7+ Kf8 31. Hxf2+ Ref6 32. Rh5 og svartur gafst upp. Ofurmótinu í Dort- mund í Þýskalandi er nýlokið og í dag hefst alþjóðlega skákhátíðin í Biel í Sviss þar sem stigahæsti skákmaður heims, Magnus Carlsen, tekur m.a. þátt. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                       ! "    "   "   "    #     $ %  &'                                                                                                                                   !                          "          #                               Magnað stökk. S-NS Norður ♠ÁD32 ♥K764 ♦ÁD ♣D32 Vestur Austur ♠K ♠9754 ♥G853 ♥1092 ♦10987 ♦K53 ♣9754 ♣1086 Suður ♠G1086 ♥ÁD ♦G642 ♣ÁKG Suður spilar 6♠. Suður opnar á 15-17 punkta grandi og norður spyr með 2♣. Þegar suður kveðst eiga spaðalit stekkur norður beint í 6♠, enda með réttan „skammt“ af háspilum í slemmu – eins konar „quantum leap“. Út kemur ♦10 og sagnhafi svínar drottningunni. Austur drepur, ypptir öxlum í huganum og spilar tígli til baka. Sagnhafi fer heim á ♥Á og spil- ar ♠G. Kóngur vesturs er snarlega drepinn, en … hvað gerir austur? Nú, fylgir lit, væntanlega. En hefur hann vit á að láta SJÖUNA detta? Miðað við áhugaleysið í upphafi er það ekki líklegt. Austur veit (eða á að vita) að makker er með eitt tromp. Ef það tromp reynist vera sjálfur kóng- urinn þarf sagnhafi að hitta á réttu íferðina – taka næst á ♠D og svína svo fyrir níuna. En hann gæti eins spilað upp á ♠K9xx í vestur, ekki satt? Sérstaklega ef austur fylgir óhikað með ♠7. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 23. júlí 1951 Frímúrarareglan á Íslandi var stofnuð. Fimmtíu árum síðar voru um þrjú þúsund reglubræður í þrettán stúk- um. Þetta eru samtök fólks úr öllum hópum þjóðfélagsins sem hafa mannrækt að mark- miði. Stúkur höfðu starfað hér síðan 1919, í tengslum við regluna í Danmörku. 23. júlí 1984 Byrjað var að rífa kvik- myndasal Fjalakattarins við Aðalstræti í Reykjavík en þar var fyrsta kvikmyndahús landsins. „Menningar- sögulegt slys,“ sögðu sam- tökin Níu líf sem vildu varð- veita húsið. 23. júlí 1993 Á einum sólarhring veiddust 82 laxar á eina stöng í Laxá á Ásum í Austur-Húnavatns- sýslu, sem var met. Fyrra met var 58 laxar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Ræna heimilismenn Óprúttnir náungar sækja nú á dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra til að ræna og rupla. Í fréttum var rætt um hvern- ig koma mætti í veg fyrir þjófnað á heimilum aldraðra og eftirfarandi haft eftir ein- um viðmælanda blaðamanns: „Stíga verði varlega til jarðar í þeim efnum, enda sé fólk ekki lokað þarna inni“. Það að heimili fólks sé ekki aðgengi- legt fyrir Pétur og Pál þýðir ekki að fólk sé lokað inni. Við- horfin endurspegla úrelta stofnanahugsun sem einkenn- ir öldrunarþjónustuna á Ís- landi, þ.e. heimilin svokölluð eru miklu fremur stofnanir en heimili fólks. Ég hef átt tíðar ferðir inn á öldurnarheimili og hefði get- að valsað þar um að vild, þ.e. ef ég hefði haft eitthvað vafa- samt í huga. Eftirlitið með mér og öðrum er lítið sem ekkert. Heimili almennings eru nú- orðið lokuð og læst. Það eru breyttir tímar frá því að Ís- lendingar hvorki læstu bílum sínum né húsum. Örygg- ismyndavélar og eftirlit með Velvakandi Ást er… … að gifta ykkur þar sem þið hittust fyrst. öllum sem koma inn á heimili fólks sem getur ekki varið sig gagnvart þjófnaði eða annarri misbeitingu er nauðsyn. Stofnanirnar sem þjónusta aldraða bera ábyrgð á öryggi þeirra sem og að hefta ekki frelsi þeirra sem njóta þjón- ustunnar að óþörfu. Það er ekki verið að loka neinn inni með því að fyrirbyggja inn- göngu óvelkominna með nauðsynlegum aðgerðum. Aðstandandi. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is GÆÐI, ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI Opið virka daga frá 8 -18 • www. tengi.is • tengi@tengi.is Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 HANSA BLÖNDUNARTÆKI HANSA MIX eldhústæki útdraganlegur barki HANSA PINTO eldhústæki HANSA VANTIS handlaugartæki HANSA POLO eldhústæki HANSA PRIMO handlaugartæki án lyftitappa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.