Morgunblaðið - 10.01.2013, Side 8

Morgunblaðið - 10.01.2013, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2013 Vef-Þjóðviljinn skrifar: Munamenn eftir honum Kyoto? Það er samningnum sem gaf meiri út- blástur frá samninganefndamönn- um á ferð og flugi en flestir aðrir samningar fyrr og síðar? Nú er víst komið að reikningsskilum því samningurinn snerist um að ríki myndu halda út- blæstri gróðurhúsa- lofttegunda í skefj- um þannig að hann yrði ekki meiri árið 2012 en hann var 1990.    Tvö ákafaríki um málið, Hollandog Kanada, hafa aukið út- blástur á þessum tíma um og yfir 20%. Japan lofaði 6% samdrætti en jók útblástur um 7% þrátt fyrir stöðnun í efnahagslífi landsins um árabil. Bandaríkin tóku ekki þátt í þessu og hafa aukið útblástur um 10% á þessu tímabili þrátt fyrir góðan hagvöxt mikinn hluta þess.    The Wall Street Journal segir aðaukningin hafi ekki verið meiri meðal annars vegna þess að með nýrri tækni tókst að vinna jarðgas í miklum mæli. Óvíst er að menn hefðu fengið að prófa sig áfram með þessar nýju aðferðir ef Al Gore hefði orðið að þeirri ósk sinni að Bandaríkin tækju þátt í Kyoto.    En hvað með góða Evrópusam-bandið? Jú, það virðist í heild sinni ætla að mæta mörkunum í Kyoto. Það lánast með því að telja fyrrum kommúnistaríki Austur- Evrópu með í reikningnum en þar lagðist mengandi iðnaður af eftir hrunið.    Jafnframt hefur efnahagslegstöðnun hjálpað til og lög og reglur sambandsins hafa hrakið iðnað á brott.“ Minnt á karlinn Kyoto STAKSTEINAR Veður víða um heim 9.1., kl. 18.00 Reykjavík 5 rigning Bolungarvík 8 alskýjað Akureyri 6 alskýjað Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vestmannaeyjar 8 rigning Nuuk -6 skýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Ósló -5 skýjað Kaupmannahöfn 6 skúrir Stokkhólmur -1 alskýjað Helsinki 0 skýjað Lúxemborg 1 skúrir Brussel 5 þoka Dublin 5 léttskýjað Glasgow 6 léttskýjað London 7 léttskýjað París 5 alskýjað Amsterdam 7 skýjað Hamborg 7 skýjað Berlín 7 skúrir Vín 2 skýjað Moskva -11 snjókoma Algarve 16 léttskýjað Madríd 5 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 12 skýjað Róm 11 skýjað Aþena 5 skýjað Winnipeg -5 skýjað Montreal -2 skýjað New York 8 heiðskírt Chicago 4 léttskýjað Orlando 25 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 10. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:05 16:07 ÍSAFJÖRÐUR 11:41 15:41 SIGLUFJÖRÐUR 11:25 15:23 DJÚPIVOGUR 10:42 15:29 Landsvirkjun hyggst í sumar vinna mat á um- hverfisáhrifum þriggja smárra virkjana við Blönduvirkjun. Drög að tillögu að matsáætlun hafa verið kynnt á vef Landsvirkj- unar. Til athugunar er að nýta 68 metra fall á núverandi veituleið Blönduvirkjunar, frá Blöndulóni að Gilsárlóni, en það rennur nú um veituskurði á um 20 kílómetra kafla. Þær eru liður í áætlunum Landsvirkjunar um að bæta nýt- ingu á núverandi aflsvæðum. Áætlað er að heildarorkugeta þriggja smárra virkjana verði 170 gígawattstundir á ári, eða allt að 32 megawött. Til samanburðar má geta þess að uppsett afl Blöndu- virkjunar er 150 MW. Stækkun undirbúin Matthías Máni Erlingsson, fanginn sem strauk af Litla-Hrauni í desem- ber, er laus úr einangrun. Eftir að Matthías gaf sig fram var hann sett- ur í einangrun í 15 daga. Í samtali við Mbl.is sagði Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður á Litla-Hrauni, að einangrunarvist Matthíasar væri í samræmi við aga- viðurlög við stroki. Nú myndi Matt- hías taka þátt í daglegu lífi innan fangelsisins eins og aðrir fangar. Matthías strauk af Litla-Hrauni 17. desember og umfangsmikil leit var gerð að honum þangað til hann gaf sig fram á aðfangadag. Matthías flúði á álagstíma í fang- elsinu þegar allir fara til vinnu eða skóla. Margrét segir nauðsynlegt að fjölga útiverkstjórum á álagstímum, þ.e. þegar fangar fara til vinnu, skóla eða í útivist. Niðurskurður tor- veldi slíkt, en verklagi hafi þó verið breytt til að koma betri stjórn á fyrirkomulag á þessum tíma dags. Matthías laus úr einangrun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.