Morgunblaðið - 10.01.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2013
Aukablað
alla þriðjudaga
Nokkar þingkonur Samfylkingar-
innar íhuga nú að bjóða sig fram til
varaformanns flokksins á landsfundi
sem verður haldinn 1.-3. febrúar
næstkomandi. Samkvæmt heimild-
um Morgunblaðsins hefur verið
þrýst á konur í þingflokki Samfylk-
ingarinnar um að bjóða sig fram til
varaformanns í ljósi þess að næsti
formaður mun verða karl en þeir
Guðbjartur Hannesson velferðar-
ráðherra og Árni Páll Árnason þing-
maður eru í framboði til embættis
formanns flokksins. Dagur B. Egg-
ertsson, formaður borgarráðs, hefur
gegnt embætti varaformanns síð-
ustu fjögur ár.
Þær Oddný Harðardóttir og Ólína
Þorvarðardóttir, þingmaður Sam-
fylkingarinnar, staðfestu báðar í
samtali við Morgunblaðið að þrýst
hefði verið á þær að bjóða sig fram.
Þær hefðu hinsvegar ekki gert upp
hug sinn. Aðspurðar telja þær báðar
mikilvægt að kona verði varafor-
maður flokksins í ljósi þess að karl-
maður mun taka við embætti for-
manns. Í fréttum Ríkisútvarpsins í
gær kom fram að þær Katrín Júlíus-
dóttir fjármálaráðherra og Sigríður
Ingibjörg Ingadóttir þingmaður
hefðu fundið fyrir þrýstingi til þess
að bjóða sig fram til varaformanns
og íhuguðu framboð.
Kosið verður til varaformanns á
landsfundinum en hinsvegar verður
kosið um formann í rafrænni kosn-
ingu meðal flokksfélaga Samfylking-
arinnar dagana 18.-28. janúar næst-
komandi.
Morgunblaðið/Ómar
Forystan valin Landsfundur Sam-
fylkingarinnar er á næsta leiti.
Þrýst á kon-
ur í Sam-
fylkingunni
Vilja að kona verði
varaformaður
Útsalan
í fullum gangi
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Fjárfestingatækifæri.
Rótgróið og vel rekið innflutningsfyrirtæki á sviði véla og tækja
fyrir sveitafélög, verktaka, golfvelli og almenning er til sölu.
Fyrirtækið er söluaðili fyrir mörg af þekktustu vörumerkjum
á sínu sviði. Auk þess rekur fyrirtækið eigið þjónustuverkstæði.
Nánari upplýsingar um verkefnið veitir:
Hörður Hauksson
GSM: 896-5486 / hordur@grm.is
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
Bláu húsin v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50 - Sími 553 7355 - www.selena.is
Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard.
Vertu vinur á Facebook
Útsalan
hefst í dag
30-60%
afsláttur af
völdum vörum
Nýtt kortatímabil
Laugavegi 63 • S: 551 4422
VETRARÚTSALAN
HAFIN
SPARIDRESS, BUXNA- OG PILS DRAGTIR
PEYSUR, BLÚSSUR, BOLIR
VETRARY
FIRHAFN
IR
Í ÚRVALI
LAXDAL.
IS
VERTU VINUR
Á FACEBOOK