Morgunblaðið - 22.01.2013, Síða 19

Morgunblaðið - 22.01.2013, Síða 19
FRÉTTIR 19Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2013 Stefnt er að því í Bolungarvík að framleiða mjólk fyrir þá sem eru með mjólkuróþol. Það er gert með því að fjarlægja mjólkursykurinn. Hálfdán Óskarsson mjólkurtækni- fræðingur og Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur standa á bak við verkefnið í gegn- um fyrirtækið Örnu ehf. Þróun á þessum nýju mjólkur- afurðum hefur tekið u.þ.b. ár. Í samtali við mbl.is segir Hálfdán að nýja framleiðslan sé sambærileg vara og hefðbundnar mjólkur- afurðir. Munurinn sé örlítill en varla marktækur. „Fólk með mjólk- uróþol er með óþol fyrir mjólk- ursykrinum, þannig að með því að fjarlægja hann getur fólk með óþol neytt mjólkur eins og aðrir,“ segir Hálfdán. Aðferðin er ekki ný af nálinni, heldur er um að ræða vaxandi grein innan mjólkuriðnaðarins víða um heim, að sögn Hálfdáns. Meðal annars sé mikill vöxtur í sölu á Norðurlöndunum. Einnig verði þró- aðar aðrar vörur sem séu vinsælar hér en hafi enn ekki verið fram- leiddar mjólkursykurslausar er- lendis. Nefnir hann í því samhengi til dæmis skyrið sem þeir félagar hafi verið að þróa. Mjólk fyrir þá sem eru með óþol  Vöxtur í sölu á Norðurlöndunum Morgunblaðið/Þorkell Mjólk Aðferðin er ekki ný af nálinni, heldur er um að ræða vaxandi grein. Fengu styrk » Landsbankinn úthlutaði fyr- irtækinu 1,5 milljónum í ný- sköpunarstyrk. Þrjú verkefni fengu styrki. » Talið er að 5 til 10% af íbú- um á Vesturlöndum séu með mjólkuróþol, eða 16 til 30 þús- und Íslendingar. Dalvegi 4 - 201 Kópavogur Hamraborg 14 - 200 Kópavogur Sími: 564 4700 Opnunartími Dalvegi: Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00 laugardaga frá 6:00 til 17:00 sunnudaga frá 7:00 til 17:00 VINSÆLASTA RJÓMATERTAN Í 45 ÁR fæst hjá Reyni bakara ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.