Morgunblaðið - 23.01.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013
raestivorur.is
Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, Sími: 520 7700
Við erum grænni
og elskum að þjónusta
Rétt magn af hreinlætisvörum sparar
pening – láttu okkur sjá um það
Hafðu samband og fáðu tilboð
Meiri verðlækkun
Nú allar haustvörur og skór á
HÁLFVIRÐI
Einnig LAGERSALA í fullum gangi.
60% afsláttur af fatnaði og skóm!
Vertu vinur okkar á facebook
Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími: 534 9600 · heyrn.is
Heyrirðu fuglana syngja
eða ertu að fara á mis við hljóð sem skipta miklu máli?
Komdu í
greiningu hjá
faglærðum
heyrnarfræðingi
Hugsaðu þér að þú getir auðveldlega fylgst með sérhverju samtali,
skynjað á réttan hátt hljóðin í kring um þig og getir án óþæginda verið í mjög mismunandi hávaða.
Eða með öðrum orðum getir á eðlilegan hátt hlustað á það sem þú vilt heyra.
Þetta er allt mögulegt með Verso, sem eru nýjustu og fullkomnustu heyrnartækin frá ReSound.
STÓRÚTSALA
Laugavegi 63 • S: 551 4422
KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER
TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE
FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL.
40-50%
afsláttu
r
Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir
www.laxdal.is
Færeyskir línu- og krókabátar
veiddu á nýliðnu ári tæp 5.506 tonn af
botnfiski í íslenskri lögsögu. Þetta er
nokkru minni afli en 2011, þá veiddu
þeir 5.576 tonn. Af einstökum teg-
undum veiddu færeysku bátarnir
mest af keilu eða 1.203 tonn, þorsk-
aflinn var 1.191 tonn, sem var rétt
innan þeirra heimilda sem Fær-
eyingar höfðu til þorskveiða innan ís-
lenskrar lögsögu, sem var 1.200 tonn,
og ufsaaflinn var 940 tonn, að því er
fram kemur á vef Fiskistofu.
Mestur var afli færeysku bátanna á
Íslandsmiðum í júnímánuði eða 1.443
tonn. Engin skip voru hins vegar á
veiðum yfir vetrarmánuðina. 24
bátar fengu leyfi til línu- og hand-
færaveiða innan lögsögunnar á síð-
asta ári og sex bátar fengu leyfi til
loðnuveiða.
Færeysk skip stunduðu loðnuveið-
ar innan lögsögunnar á fyrstu mán-
uðum ársins. Heildarafli þeirra var
29.778 tonn. Alls lönduðu sex skip
afla úr lögsögunni og var Finnur fríði
aflahæstur þeirra með 7.909 tonn.
Næst kom Fagraberg með 6.793
tonn. aij@mbl.is
Færeyingar veiddu
1200 tonn af keilu
Félagsfundur Varðar, fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík,
samþykkti í gær framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík-
urkjördæmunum tveimur vegna
komandi alþingiskosninga.
Reykjavík suður:
1. Hanna Birna Kristjánsdóttir
borgarfulltrúi
2. Pétur H. Blöndal alþingismaður
3. Guðlaugur Þór Þórðarson
alþingismaður
4. Sigríður Á. Andersen héraðs-
dómslögmaður
5. Áslaug María Friðriksdóttir,
framkvæmdastjóri og varaborg-
arfulltrúi
6. Teitur Björn Einarsson héraðs-
dómslögmaður
7. Þórey Vilhjálmsdóttir viðskipta-
fræðingur
8. Fanney Birna Jónsdóttir héraðs-
dómslögmaður
9. Hulda Bjarnadóttir fram-
kvæmdastjóri
10. Ingvar Garðarsson, endurskoð-
andi og hreindýrabóndi
11. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,
laganemi og formaður Heimdall-
ar
12. Freyr Friðriksson, vélfræðingur
og framkvæmdastjóri
13. Jóhanna Pálsdóttir fram-
kvæmdastjóri
14. Hannes Sigurbjörn Jónsson, for-
maður Körfuknattleikssambands
Íslands
15. Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómað-
ur og formaður verkalýðsráðs
16. Anna Laufey Sigurðardóttir, for-
maður skíðadeildar KR og skrif-
stofumaður
17. Margeir Vilhjálmsson fram-
kvæmdastjóri
18. Hrafnhildur Stefánsdóttir lög-
fræðingur
19. Elísabet Ólöf Helgadóttir tann-
tæknir
20. Gísli Ragnarsson, fyrrverandi
skólameistari
21. Alda María Magnúsdóttir kirkju-
vörður
22. Halldór Blöndal, formaður sam-
bands eldri sjálfstæðismanna
Reykjavík norður:
1. Illugi Gunnarsson alþingismaður
2. Brynjar Níelsson hæstaréttar-
lögmaður
3. Birgir Ármannsson alþing-
ismaður
4. Ingibjörg Óðinsdóttir stjórn-
unarráðgjafi
5. Elínbjörg Magnúsdóttir verka-
kona
6. Arnar Þórisson atvinnurekandi
7. Erla Ósk Ásgeirsdóttir stjórn-
sýslufræðingur
8. Borgar Þór Einarsson héraðs-
dómslögmaður
9. Kristín Heimisdóttir tannlæknir
10. Erla María Tölgyes sálfræðinemi
11. Hjálmar Jónsson prestur
12. Sandra María St. Polanska, dóm-
túlkur og skjalaþýðandi
13. Auðunn Kjartansson múr-
arameistari
14. Jóhann Heiðar Jóhannsson,
læknir á LSH
15. Heiðrún Lind Marteinsdóttir
héraðsdómslögmaður
16. Þröstur Bragason miðlunarfræð-
ingur
17. Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
stjórnmálafræðingur
18. Jóhann G. Ólafsson ljósmyndari
19. Þóra Berg Jónsdóttir móttöku-
stjóri
20. Sigríður Hannesdóttir leikkona
21. Leifur Magnússon verkfræð-
ingur
22. Ólöf Nordal alþingismaður
Sjálfstæðismenn sam-
þykkja framboðslista