Morgunblaðið - 23.01.2013, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013
Egill Ólafsson
egol@mbl.is
„Mér finnst ég hafa verið beittur
miklu óréttlæti,“ segir Daníel Jóns-
son, bóndi á Ingunnarstöðum í Reyk-
hólasveit, sem missti framleiðsluleyfi
12. nóvember sl. og hefur í tæplega
tvo og hálfan mánuð hellt niður
mjólk, samtals yfir 50 þúsund lítrum.
Daníel bíður enn eftir svari at-
vinnuvegaráðuneytisins um hvort
ákvörðun Matvælastofnunar um að
svipta hann leyfi verði endurskoðuð.
Þegar ný matvælalöggjöf tók gildi
hér á landi árið 2010 voru gerðar
breytingar á opinberu eftirliti hér-
aðsdýralækna. Áður voru dýralækn-
ar bæði í því hlutverki að lækna dýr,
hafa eftirlit með dýrum og hafa eft-
irlit með fjósum og hreinleika afurð-
anna. Með nýju lögunum voru skip-
aðir sex héraðsdýralæknar og þeirra
hlutverk er fyrst og fremst að
tryggja heilbrigði og velferð dýra og
fylgjast með hreinleika og þrifnaði í
framleiðslu.
Athugasemdir dýralæknis
Þegar nýr héraðsdýralæknir kom
til að skoða fjósið á Ingunnarstöðum
í júní á síðasta ári gerði hann nokkr-
ar athugasemdir við fjósið. Athuga-
semdirnar eru merktar sem „frávik“,
en þær snerta þrif á mjaltabúnaði,
mjólkurhús og handþvottaaðstöðu.
Gerð er athugasemd við að pollur sé
við vatnskar og að mjólkurhúsgólf sé
gróft og erfitt sé að þrífa það. Jafn-
framt er vakin athygli á því að ekki
sé búið að rannsaka gæði vatnsins,
en það er hlutverk Heilbrigðiseftir-
lits að gera það.
Héraðsdýralæknir kom aftur í
september til að kanna hvort gerðar
hefðu verið úrbætur. Í skýrslu dýra-
læknis segir að búið sé að þrífa
mjaltaþjón en talsvert ryk sé þó ofan
á honum. Handþvottaaðstaða hafi
verið bætt, en krani sé þó enn mjög
skítugur og það vanti handþurrkur.
Fram kemur að hvorki hafi verið
gerðar úrbætur við vatnskarið né á
mjólkurhúsgólfi. Alvarlegasta at-
hugasemdin er þó að vatnið standist
ekki gæðakröfur.
Daníel segir að venjulega þegar
dýralæknir kom til að skoða fjósið
hafi það tekið um tíu mínútur. Stund-
um hafi verið gerðar einhverjar smá-
vægilegar athugasemdir sem hann
hafi reynt að taka tillit til. Þegar nýi
héraðsdýralæknirinn kom í júní sl.
hafi hann verið um tvo klukkutíma að
skoða fjósið. Daníel segist hafa verið
í miðjum heyskap þegar athuga-
semdir bárust og talið að hann þyrfti
ekki að rjúka úr heyskap til að gera
úrbætur sem merktar hafi verið
„frávik“. Þegar hann hafi fengið þær
upplýsingar að vatnið stæðist ekki
gæðakröfur hafi hann strax brugðist
við, en í ljós hafi komið að rör var far-
ið í sundur við brunninn og það leiddi
til þess að yfirborðsvatn komst í
vatnsleiðsluna.
Daníel segist hafa lagt áherslu á
að þrífa mjaltaþjón og honum finnst
langt gengið að gerð sé athugasemd
við að ryk sé efst á honum.
Hefur hellt niður mjólk í 72 daga
Bóndinn á Ingunnarstöðum kærði framleiðslustöðvun MAST og bíður eftir svari frá ráðuneytinu
Matvælastofnun neitaði að veita honum leyfi vegna þess að hann á hvorki jörðina né kýrnar
Morgunblaðið/Golli
Bóndinn Daníel hefur búið á Ingunnarstöðum frá 10 ára aldri. Hann er með 50 mjólkandi kýr og mikið af kálfum.
Daníel á Ingunnarstöðum var
lýstur gjaldþrota í nóvember
2011. Gjaldþrotið má m.a. rekja
til fjárfestinga sem hann réðst í
á árunum 2006-2008.
„Árið 2005 kom í heimsókn til
mín maður frá Landsbankanum
og bauðst til að fjármagna fyrir
mig byggingu á nýju fjósi með
tveimur róbótum. Ég ákvað að
undirbúa stækkun búsins með
því að kaupa kýr og kaupa kvóta.
Eftir að Landsbankinn hafði
keypt Lánasjóð landbúnaðarins
kom annað hljóð í strokkinn og
þeir vildu þá lítið gera fyrir mig.
Árið 2006 ákvað ég að kaupa ró-
bót og gera endurbætur á fjós-
inu. Ég fékk lán frá Landsbank-
anum til þessara fjárfestinga,“
segir Daníel.
Daníel segir að sl. vor hafi
Landsbankinn tekið bein-
greiðslur, sem berast frá rík-
issjóði, til sín. Kvótinn hafi síðan
verið seldur í haust.
Pétur Kristinsson skiptastjóri
segist hafa gefið Daníel og lög-
mönnum hans góðan tíma til að
finna lausn á málinu þannig að
hann gæti haldið áfram búskap,
en það hafi ekki tekist.
Bóndinn er
gjaldþrota
ERFIÐ FJÁRHAGSSTAÐA
Kjartan Kjartansson
kjartan@mbl.is
Íslensk málnefnd ætlar að senda at-
hugasemd til Alþingis vegna frum-
varps um breytingar á lögum um
bókhald. Í því er meðal annars gert
ráð fyrir að félög fái heimild til þess
að hafa bókhaldsbækur sínar, þar á
meðal ársreikninga, á ensku eða
dönsku þegar „sérstakar ástæður“
eru fyrir hendi.
„Íslensk málnefnd fær yfirleitt til
sín þau frumvörp sem á einhvern
hátt snerta íslenska tungu en það
var ekki í þessu tilviki. Nefndin hef-
ur rætt þetta og við munum senda
athugasemd til þingsins,“ segir Guð-
rún Kvaran, formaður Íslenskrar
málnefndar, en að hennar mati
stangast þessi fyrirhugaða breyting
á lögunum á við íslenska málstefnu.
Í henni sé lögð megináhersla á að
treysta stöðu íslenskrar tungu í
samfélaginu og að tryggja að hún
verði áfram notuð á öllum sviðum
samfélagsins.
Íslenskan gangi fyrir
Frumvarpið var lagt fram af at-
vinnuvega- og nýsköpunarráðherra
en það gerir ráð fyrir að félög geti
haft bókhaldsgögn sín á ensku eða
dönsku, til dæmis ef þau eru í er-
lendri eigu eða hafi erlenda stjórn-
armenn.
Guðrún segir að ekkert óeðlilegt
sé við það að bókhaldsbækur séu
þýddar fyrir útlendinga en íslensk-
an eigi alltaf að vera númer eitt, tvö
og þrjú.
„Í frumvarpinu er ekki að sjá að
neitt þurfi að vera á íslensku,“ segir
Guðrún.
Ekki valdið vandkvæðum
Að sögn Helga Hjörvar, formanns
efnahags- og viðskiptanefndar, sem
hefur haft frumvarpið til meðferðar,
hefur heimild um að fyrirtæki, sem
gera upp í erlendum gjaldmiðlum,
geti haft bókhaldsbækur á erlend-
um málum verið í gildi í tíu ár. Ekk-
ert í umfjöllun nefndarinnar hafi
bent til þess að sú heimild hafi vald-
ið vandkvæðum. Því hafi nefndin
talið óhætt að fallast á tillögur ráðu-
neytisins og víkka út heimildina til
fleiri félaga.
Hann segir að tekið verði á at-
hugasemdum Íslenskrar málnefnd-
ar þegar þær berist þinginu.
Ákvæðið sam-
ræmist ekki
málstefnunni
Ársreikningar á erlendum málum
Morgunblaðið/Kristinn
Bókhald Farið yfir tölur úr árs-
reikningi. Myndin er úr safni.
Vandaðir og vottaðir ofnar
Ofnlokasett í
úrvali
NJÓTTU ÞESS AÐ GERA
BAÐHERBERGIÐ AÐ VERULEIKA
FINGERS 70x120 cm
• Ryðfrítt stál
KROM 53x80 cm
• Aluminum / Ál
COMB 50x120 cm
• Ryðfrítt stál
Handklæðaofnar í miklu úrvali þar sem
gæði ráða ríkjum á góðu verði.
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is
VIÐSKIPTABLA
Ð
Perunni skipt út í Evr
-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafr
æðingur og kenn
-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
Sakar LSR um va
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa
VÍB er eignastýringa
rþjónusta Íslandsba
nka
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indvers
ka
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há t
ala, því það jafngildi
r því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vax
talækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóði
rnir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokk
i íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
� Breytilegir vextir ætt
u að vera mun lægri s
é tekið mið
Framkvæmdastjóri LS
R hafnar því að um fo
rsendubrest sé að ræ
ða
*Vaxtakjör á breytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6%
þann 1. apríl. Breytileg
ir vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þúsund
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
%
720.000
600.000
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!
Íslandsbanki | Kirk
jusandi | 155 Reykj
avík | Sími 440 49
00 | vib@vib.is | w
ww.vib.is
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu drei
ft á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
breytast. Einföld og g
óð leið til uppbyggin
gar á reglubundnum
sparnaði.
Í boði eru tvær leiðir:
Eignasafn og Eignasaf
n – Ríki og sjóðir
Þú færð nánari upplý
singar á www.vib.is e
ða hjá ráðgjöfum VÍB
í síma 440 4900
VIÐSKIPTABLA
Ð
Perunni skipt út í Evr
-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafr
æðingur og kenn
-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
Sakar LSR um a
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa
VÍB er eignastýringa
rþjónusta Íslandsba
nka
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indvers
ka
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há t
ala, því það jafngildi
r því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vax
talækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóði
rnir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokk
i íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
� Breytilegir vextir ætt
u að vera mun lægri s
é tekið mið
Framkvæm astjóri LS
R hafnar því að um fo
rsendub est sé að ræ
ða
*Vaxtakjör á b eytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6%
þann 1. apríl. Breytileg
ir vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þúsund
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
%
720.000
600.000
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!
Íslandsbanki | Kirk
jusandi | 155 Reykj
avík | Sími 440 49
00 | vib@vib.is | w
ww.vib.is
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu drei
ft á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
breytast. Einföld og g
óð leið til uppbyggin
gar á reglubundnum
sparnaði.
Í boði eru tvær leiðir:
Eignasafn og Eignasaf
n – Ríki og sjóðir
Þú færð nánari upplý
singar á www.vib.is e
ða hjá ráðgjöfum VÍB
í síma 440 4900
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
VIÐSKIPTABLA
Ð
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9Perunni skipt út í Evr-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
4
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indvers
ka
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há t
ala, því það jafngildi
r því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Sigurjónsson, viðski
pta- og rekstrarhag-
fræðing, sem birtist
í miðopnu Viðskipta
-
blaðs Morgunblaðsin
s í dag, þar sem Fros
ti
segir m.a. að líklega
þurfi að fækka bank
a-
starfsmönnum hér u
m helming.
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífey issjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hæ ri en þau vax
takjör se sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
u .
Þet a segi Már W
olfgang
Mixa, fjármálafr
æðingur og kenn
-
ari við H skólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendi hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsin , að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
hvernig breytileg
ir vextir séu
ákvarðaðir. „Mið
að við forsendur
sem LSR veitti v
arðandi slík lán,“
bendir Már á, „er
verið að rukka
vaxtakostnað sem
má áætla að sé í
kringum 0,85 pró
sentur umfram
upphaflegar fors
endur,“ og vísar
þá til þess að með
alvextir íbúða-
bréfa í dag eru rí
flega 2%. LSR
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vax
talækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
kvæmdastjóri LS
R, segir í samtali
við Morgunblaðið
ekki hægt að
tala um forsendu
brest í þessu
samhengi. „Brey
tilegir vextir eru
háðir ákvörðun s
tjórnar eins og
kemur skýrt fram
í skilmálum
skuldabréfanna.
Við ákvörðun
sína tekur stjórn
mið af markaðs-
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
vaxtakjara sem a
ðrir aðilar á
markaði – banka
r, Íbúðalánasjóð-
ur og lífeyrissjóð
ir – bjóði upp á.
Már segir hins ve
gar að svo
virðist sem að sú
3,5% raunávöxt-
unarkrafa, sem lí
feyrissjóðunum
er gert að standa
undir, sé þess
valdandi að sjóði
rnir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokk
i íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
hjá LSR.“ Sjóðsf
élagi LIVE, með
20 milljóna króna
lán, greiðir því í
dag 120 þúsund k
rónum minna í
vaxtakostnað á á
rsgrundvelli held
-
ur en sjóðsfélagi
LSR með sam-
bærilegt lán.
Saka LSR u v
xtao ur
� Segir LSR hafa breytt
vax aviðmiðum einhli
ða � Breytilegir vexti æ
ttu að vera mun lægri
sé tekið mið
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa � Framkvæmda
stjóri LSR hafnar því a
um forsendubrest sé
að ræða
Mikill munur á vaxta
kjörum lífeyrissjóða
*Vaxtakjör á breytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6%
þann 1. apríl. Breytileg
ir vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þú und
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði
*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
3,6% 3,0%
720.000
600.000
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!
Íslandsbanki | Kirk
jusandi | 155 Reykj
avík | Sími 440 49
00 | vib@vib.is | w
ww.vib.is
VÍB er eignastýringa
rþjónusta Íslandsba
nka
Eignastýring fyrir all
a
Í Eignasöfnum Ísland
ssjóða er áhættu drei
ft á milli eignaflokka
og hafa
sérfræðingar VÍB frum
kvæði að breytingum
á eignasöfnunum þeg
ar aðstæður
breytast. Einföld og g
óð leið til uppbyggin
gar á reglubundnum
sparnaði.
Í boði eru tvær leiðir:
Eignasafn og Eignasaf
n – Ríki og sjóðir
Þú færð nánari upplý
singar á www.vib.is e
ða hjá ráðgjöfum VÍB
í síma 440 4900
Viðskiptablað Morgunblaðsins
alla fimmtudaga