Morgunblaðið - 23.01.2013, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 23.01.2013, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900 Allt fyrir farsíma, smartsíma og fistölvur Allar GSM rafhlöður 2.990.- SanDisk minniskort og minnislyklar í miklu úrvali - Micro-SD - SDHC - Compact Flash - Memory Stick Gerið verðsamanburð! iPad borðstandur - Festing fyrir sætisbak fylgir 5.990.- Landsins mesta úrval af GSM aukahlutum! Nettir en öflugir ferðahátalarar fyrir iPod/iPhone/iPad og aðra spilara eða síma. Innbyggð rafhlaða. 4.990 Allt fyrir IPod og Ipad Ipad bílhleðslutæki 1.490.- Öll GSM bílhleðslutæki 990.- 12V tvídeilir 1490.- Flott úrval 12V fjöltengja í bílinn, húsbílinn eða fellihýsið. 12V þrídeilir með Micro-USB útgangi og viðvörunarljósi ef raf- geymirinn í bílnum er að tæmast 2.990.- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 2 7 3 1 5 6 6 3 2 7 4 3 5 4 6 8 1 1 4 5 2 4 3 6 9 3 5 4 3 8 7 2 8 3 7 5 7 2 8 3 5 4 8 8 6 2 5 9 9 4 5 3 6 8 2 9 3 1 7 5 7 4 1 2 8 5 3 7 3 1 6 9 4 6 8 9 5 1 3 7 8 4 6 2 6 7 4 2 1 9 5 3 8 8 2 3 4 6 5 7 1 9 2 3 6 1 9 7 8 4 5 7 1 5 8 4 2 3 9 6 4 8 9 5 3 6 1 2 7 1 6 7 9 8 3 2 5 4 5 4 8 6 2 1 9 7 3 3 9 2 7 5 4 6 8 1 6 8 9 2 4 7 3 5 1 7 2 3 1 9 5 8 6 4 1 4 5 6 3 8 7 2 9 9 1 8 3 7 6 2 4 5 2 7 4 5 1 9 6 3 8 5 3 6 8 2 4 1 9 7 4 9 2 7 8 3 5 1 6 3 5 7 4 6 1 9 8 2 8 6 1 9 5 2 4 7 3 9 3 1 2 4 5 7 6 8 8 2 7 9 3 6 1 4 5 4 6 5 7 1 8 9 2 3 1 4 6 8 2 9 5 3 7 7 5 9 3 6 1 2 8 4 3 8 2 4 5 7 6 1 9 2 9 8 6 7 3 4 5 1 5 7 4 1 8 2 3 9 6 6 1 3 5 9 4 8 7 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hreinlæti, 8 klasturs, 9 dútla, 10 spil, 11 rétti við, 13 nálægt, 15 fjalls, 18 mastur, 21 legil, 22 stjórna, 23 guð, 24 afreksverk. Lóðrétt | 2 fyrsta árs stúdent, 3 keðja, 4 bylgjan, 5 bára, 6 þjálfar, 7 grasflötur, 12 hamingjusöm, 14 gubbi, 15 gömul, 16 slagbrandar, 17 hávaði, 18 mikli, 19 hrekk, 20 kvenmannsnafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spjör, 4 grund, 7 læpan, 8 ætl- ar, 9 dýr, 11 senn, 13 enda, 14 efist, 15 fant, 17 aumu, 20 æta, 22 næðið, 23 kodda, 24 tinið, 25 remma. Lóðrétt: 1 sults, 2 Japan, 3 rönd, 4 grær, 5 uglan, 6 dorga, 10 ýmist, 12 net, 13 eta, 15 fánýt, 16 náðin, 18 undum, 19 ux- ana, 20 æðið, 21 akir. 1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Rd4 5. Bg2 Rxf3+ 6. Bxf3 Bb4 7. Db3 Ba5 8. Db5 Bxc3 9. bxc3 De7 10. a4 0-0 11. Ba3 d6 12. c5 Bh3 13. cxd6 cxd6 14. Dxb7 De6 15. Bg2 Hab8 16. Bxh3 Dxh3 17. Df3 e4 18. Df4 Hb3 19. Bxd6 Hd8 20. g4 Dg2 21. Hf1 Staðan kom upp á Evrópumótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Lettneski stórmeistarinn Alex- ei Shirov (2.723) hafði svart gegn rússneska kollega sínum Yuri Yakovich (2.555). 21. .… e3! 22. fxe3 Dd5 23. Be7 Re4! 24. Dxf7+ Dxf7 25. Hxf7 Hdb8 svartur hótar nú máti. 26. Hf8+ Hxf8 27. Bxf8 Kxf8 28. c4 Hb2 29. Hd1 Ha2 30. d3 Rc3 31. Hd2 Ha1+ 32. Kf2 Rxa4 33. e4 a5 34. d4 Rc3 35. Ke3 a4 36. Kd3 Rd1 37. Kc2 Rc3 38. Kd3 Hc1 39. Ke3 Ha1 40. Hc2 og hvít- ur gafst upp um leið. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                             ! "    # $ #  %                                                                                                               !                            !                             "                    !                            Hátíð í bæ. S-Allir Norður ♠1032 ♥D42 ♦Á1065 ♣G64 Vestur Austur ♠G7654 ♠K ♥Á9 ♥G53 ♦G932 ♦874 ♣Á7 ♣D109853 Suður ♠ÁD98 ♥K10876 ♦KD ♣K2 Suður spilar 3G. Hin árlega bridshátíð Íslendinga er að ganga í garð og fer fram, eins og tíð- um, á hótelinu sem einu sinni var kennt við Loftleiðir, en heitir nú Reykjavík Nat- ura. Stóri tvímenningurinn hefst annað kvöld, en í kvöld (miðvikudag) er hitað upp með „stjörnustríði“ og stuttum tví- menningi. Erlendir gestir eru fjölmargir, flestir frá Norðurlöndunum. Og svo kemur Zia. Á bridshátíð 2001 náðu Zia og Bar- net Shenkin fallegri vörn gegn 4♥. Hinn sporlétti Norðmaður, Boye Brogeland, var sagnhafi eftir einfaldar sagnir: 1♥-2♥ og 4♥. Shenkin hitti á spaða út. Brogeland drap ♠K Zia, tók ♦K-D og spilaði hjarta. Zia fylgdi lit í tíglinum í röðinni ♦8-7 í þeirri von að vekja áhuga makkers á spaðanum – hæsta litnum. Barnet tók eftir því og drap því strax á ♥Á. Zia lét ♥G eldsnöggt undir ásinn og þá vissi Shenkin nákvæmlega hvað hann átti að gera. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Það er sama hvernig maður hlutar orðið sundur: þrö-skuldur, þrös-kuldur, þrösk-uldur, maður fær ekkert vit í það. „Þrepskjöldur“ virðist skiljanlegra með smávegis ímynd- unarafli. Hugvitssamlegt – en ekki rétt. Málið 23. janúar 1907 Togarinn Jón forseti, fyrsti botnvörpungurinn sem Ís- lendingar létu smíða, kom til landsins. 23. janúar 1949 Fyrsta „dráttarbraut fyrir skíðafólk“ hér á landi var tekin í notkun við Skíðaskál- ann í Hveradölum. Brautin var 110 metra löng og gat dregið allt að tíu manns í einu. 23. janúar 1973 Eldgos hófst í Heimaey, um kl. 2 að nóttu. „Eldur og eim- yrja vall upp úr tveggja kíló- metra langri eldgjá,“ sagði Vísir. Langflestir 5.500 íbúa Vestmannaeyja voru fluttir til lands á örfáum klukku- stundum. Um þrjátíu stund- um fyrir upphaf gossins varð sérkennileg og áköf hrina af litlum jarðskjálftum undir eynni. Gosið stóð fram í júní. 23. janúar 1979 Reyklaus dagur var haldinn í fyrsta sinn. Síðustu ár hafa þeir verið árlega. 23. janúar 1988 Mesta frost í sjötíu ár mæld- ist í Möðrudal á Fjöllum, –32,5° C. Svipað frost var í Mývatnssveit. Erfitt var að gangsetja vélknúin ökutæki og vatn fraus í leiðslum. 23. janúar 2001 Forseti Hæstaréttar svaraði bréflega fyrirspurn forseta Alþingis um túlkun á svo- nefndum öryrkjadómi. Bréf- ið olli „nokkru uppnámi“ á Alþingi, að sögn Morgun- blaðsins, enda ekki fordæmi fyrir því að dómarar skýrðu dóma sína á þennan hátt. „Hörkudeilur um Hæsta- rétt,“ sagði DV. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Nagladekk Það er ekkert vit í að aka á nagladekkjum í dag. Heils- ársdekk duga jafn vel eða betur en nagladekk, en skað- inn er svo mikill að aka á Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is nagladekkjunum að það er óviðunandi að fólk sem virð- ist ekki hugsa mikið komist enn í dag upp með það að menga og skemma. Reykja- víkurborg gaf nýlega út skýrslu þar sem kemur í ljós að aukið svifryk í lofti er fyrst og fremst nagladekkj- um að kenna fyrir utan gíf- urlegan viðhaldskostnað. Reykjavíkurborg á að skatt- leggja nagladekkin. Lesandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.