Morgunblaðið - 23.01.2013, Side 39

Morgunblaðið - 23.01.2013, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 NORÐURKRILL Fæst flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. P R E N T U N .IS Hressari á morgnana! „Í heilsueflingu minni sem hófst í ágúst 2011 hef ég notað Norðurkrill omega 3 gjafa og ég fann mjög fljótt mikinn mun á mér. Ég hafði lengi átt við skammdegisþunglyndi að stríða, var kraftlaus, síþreyttur og fann til í liðamótum. Eftir að ég byrjaði að taka inn Norðurkrill er miklu auðveldara að vakna á morgnana, liðverkir eru horfnir, lundin er léttari og ég finn gríðarlegan mun á heilsunni. Þetta var eins og punkturinn yfir i-ið og ég ætla klárlega að halda áfram að nota Norðurkrill í minni heilsueflingu. Ég verð 40 ára á árinu og hef sjaldan verið í jafngóðu andlegu og líkamlegu formi.“ Björn Ólason NORÐURKRILL er eitt hreinasta og öflugasta form af OMEGA 3-fitusýrum. Unnið úr botnsjávardýrinu krill sem er veitt við ómengað Suðurskautið. Aðeins þarf 1-2 hylki á dag til að mæta dagsþörfinni og það er ekkert eftirbragð, uppþemba eða magaólga sem oft fylgir inntöku á fiski- og jurtaolíum. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Mið 23/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s. Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 26/1 kl. 19:30 29.sýn Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn Sun 27/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 26/1 kl. 13:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 26/1 kl. 15:00 18.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 26/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Sun 27/1 kl. 13:30 19.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 27/1 kl. 15:00 20.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 23:00 Lau 26/1 kl. 23:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 16:00 Sýningar á Akureyri Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 19:00 Lau 13/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 Sun 14/4 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 Lau 16/3 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 Fös 22/3 kl. 19:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 Lau 23/3 kl. 19:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 Sun 24/3 kl. 19:00 Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 Fim 11/4 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala hefst á miðvikudag. Mýs og menn (Stóra svið) Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Mið 8/5 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/3 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Saga þjóðar (Litla sviðið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Lau 2/3 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 26/1 kl. 11:00 Sun 27/1 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 11:00 Lau 26/1 kl. 13:00 Sun 27/1 kl. 13:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Mary Poppins – forsalan hefst í dag kl 10! Tilkynnt hefur verið hvaða lista- menn og hönnuðir hljóta starfslaun og ferðastyrki í ár. Úthlut- unarnefndir fjölluðu um 711 um- sóknir og var úthlutað til 241 ein- staklings og hóps. Til úthlutunar í ár voru 1.600 mánaðarlaun, kr. 301.857 á mánuði. Í megindráttum fá þessi starfslaun, að þriggja mánaða og styttri slepptum: Myndlist Launasjóður myndlistarmanna, sex mánuðir: Ásmundur Ásmunds- son, Bjargey Ólafsdóttir, Darri Lo- renzen, Gretar Reynisson, Hlynur Hallsson, Ingirafn Steinarsson, Jeannette Castioni, Kristinn G. Harðarson, Ósk Vilhjálmsdóttir, Steingrímur Eyfjörð og Valgerður Guðlaugsdóttir. Níu mánuðir: Anna Hallin, Elín Hansdóttir, Eygló Harðardóttir, Haraldur Jónsson, Helgi Þórsson, Ingólfur Arnarsson, Kolbeinn Hugi Höskuldsson og Sara Riel. Tólf mánuðir: Erling T.V. Klin- genberg, Ragnar Helgi Ólafsson, Ráðhildur Sigrún Ingadóttir og Steinunn Vasulka. Átján mánuðir: Hrafnhildur Arn- ardóttir, Huginn Þór Arason, Jón Óskar Hafsteinsson og Sólveig Að- alsteinsdóttir. Þá verða Erla Sylvía H. Haraldsdóttir og Tumi Magn- ússon á starfslaunum í tvö ár. Hönnuðir Launasjóður hönnuða, þrír mán- uðir: Erla Sólveig Óskarsdóttir, Ingibjörg Dóra Hansen, Ingibjörg Hanna Pétursdóttir, Magnea Þóra Guðmundsdóttir, Sigríður Heim- isdóttir og Steinunn Sigurðardóttir. Fjórir mánuðir: Brynhildur Páls- dóttir, Guðfinna Mjöll Magn- úsdóttir, Guja Dögg Hauksdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir. Rithöfundar Launasjóður rithöfunda, sex mán- uðir: Anton Helgi Jónsson, Atli Magnússon, Árni Þórarinsson, Bjarni Bjarnason, Bjarni Jónsson, Elísabet K. Jökulsdóttir, Friðrik Rafnsson, Guðmundur J. Óskarsson, Guðrún Hannesdóttir, Haukur Ingv- arsson, Hávar Sigurjónsson, Hrafn- hildur H. Guðmundsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Jón Hallur Stefánsson, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Óskar Árni Óskarsson, Ragnheiður Sigurð- ardóttir, Sindri Freysson, Stefán Máni Sigþórsson, Sölvi Björn Sig- urðsson, Úlfar Þormóðsson og Vil- borg Davíðsdóttir. Níu mánuðir: Andri Snær Magna- son, Áslaug Jónsdóttir, Bergsveinn Birgisson, Einar Kárason, Eiríkur Ómar Guðmundsson, Eiríkur Örn Norðdahl, Hermann Stefánsson, Ísak Harðarson, Kristín Eiríks- dóttir, Ófeigur Sigurðsson, Ólafur Gunnarsson, Ólafur Haukur Sím- onarson, Sigrún Pálsdóttir og Þór- arinn Böðvar Leifsson. Tólf mánuðir: Auður Jónsdóttir, Bragi Ólafsson, Einar Már Guð- mundsson, Gerður Kristný, Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason, Ingibjörg Haraldsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Kristín Ómarsdóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Pétur Gunnarsson, Sig- urbjörg Þrastardóttir, Sigurður Pálsson, Sjón, Þórarinn Kr. Eldjárn og Þórunn Erlu Valdimarsdóttir. Þá verða Gyrðir Elíasson og Steinunn Sigurðardóttir á starfs- launum í tvö ár. Tónskáld Launasjóður tónskálda, sex mán- uðir: Arnar Guðjónsson, Atli Ing- ólfsson, Einar Torfi Einarsson, Haukur Tómasson, Hlynur A.Vil- marsson, Jóhann G. Jóhannsson, Jó- hann Helgason, Snorri Helgason, Stefán Örn Gunnlaugsson, Valgeir Sigurðsson og Þráinn Hjálmarsson. Níu mánuðir: Einar Valur Schev- ing og Margrét K. Sigurðardóttir. Tólf mánuðir: Anna S. Þorvalds- dóttir, Áskell Másson, Gunnar Andr- eas Kristinsson, Jónas Tómasson og Þorsteinn Hauksson. Tónlistarflytjendur Launasjóður tónlistarflytjenda, sex mánuðir: Ármann Helgason, Björn Thoroddsen, Guðmundur Sv. Pétursson, Gunnsteinn Ólafsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Hörður Ás- kelsson, Ingólfur Vilhjálmsson, Kristinn H. Árnason, Kristjana Helgadóttir, Kristjana Stef- ánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Skúli Sverrisson. Guðrún S. Birgisdóttir fær starfs- laun í átta mánuði og Þóra Ein- arsdóttir í níu. Tólf mánuði fá: Freyja Gunnlaugsdóttir, Guðrún J. Ólafsdóttir, Gunnhildur Ein- arsdóttir og Víkingur H. Ólafsson. Sviðslistafólk Launasjóður sviðslistafólks veitti 5 einstaklingum, 16 sviðslistahópum og 2 verkefnum í samstarfi á milli sjóða samtals 190 mánaðarlaun. Flesta mánuði fengu sviðslistahóp- arnir: Málamyndahópurinn, 18 mán- uði; Aldrei óstelandi og Auðlind – leiklistarsmiðja, 15 mánuði; Asikli Hoyuk, 14 mánuði; Barnamenning- arfélagið Skýjaborg og Common- Nonsense, 12 mánuði; Brúðuheimar, GRAL, Sokkabandið og VaVaVoom, 10 mánuði; og Kviss búmm bang, níu mánuði. efi@mbl.is 1.600 mánaðarlaun  241 listamaður og samstarfshópur hlýtur starfslaun og ferðastyrki í ár  Umsóknir um listamannalaun voru 711 Erla Sylvía H. Haraldsdóttir Tumi Magnússon Steinunn Sigurðardóttir Gyrðir Elíasson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.