Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2013
Vélstjóri
Faxaflóahafnir sf óska að ráða til starfa vélstjóra frá
og með 2. apríl 2013. Starfið felst aðallega í
vélstjórn og viðhaldsverkefnum á dráttarbátum
Faxaflóahafna sf., móttöku skipa og öðrum
tilfallandi störfum.
Nauðsynlegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi
skilyrði:
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á
Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi og sinna
starfsmenn Faxaflóahafna sf. verkefnum á þeim
stöðum. Unnið er alla virka daga 7:00–17:00.
Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu
17, 121 Reykjavík merkt VÉLSTÓRI fyrir 1. febrúar
nk. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd
þá er óskað eftir að umsókn fylgi sakavottorð.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma
525 8900.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að leggja sig alla fram
í starfi. Viðkomandi verða að hafa ríka þjónustulund, vera útsjónarsamir, heiðarlegir, hafa
gott auga fyrir gæðum og vera tilbúnir til að taka þetta auka skref sem þarf til að gera
gestinn ánægðan.
Á Radisson BLU Hótel Sögu störfum við eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju.
Við erum sterk liðsheild sem setjum metnað okkar í fagleg vinnubrögð.
SKRÁÐU NAFN ÞITT Á SPJALD SÖGUNNAR
Helstu verkefni:
• Allur daglegur rekstur eldhúss
• Pantanir
• Starfsmannahald eldhúss
Menntun og hæfni:
• Meistararéttindi
• Rík þjónustulund
• Heiðarleiki
• Íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
YFIRMATREIÐSLUMEISTARI
Erum að leita eftir matreiðslumeistara í fullt
starf. Yfirmatreiðlsumeistari hefur yfirumsjón
með veislueldhúsi og veitingastaðnum Skrúði.
Menntun og hæfni:
• Menntaður matreiðslumaður
• Rík þjónustulund
• Heiðarleiki
• Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
MATREIÐSLUMAÐUR
Erum að leita eftir matreiðslumanni
á vaktir í veislueldhús.
Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
Nánari upplýsingar veitir Anna Jónsdóttir, starfsmannastjóri,
í síma 525 9803. Umsóknarfrestur er til 21. janúar 2013
og eru umsækjendur beðnir að senda umsókn á netfangið:
anna.jonsdottir@radissonblu.com.
Ríflega 34 þús. fermetra atvinnulóð við
Lækjarmel 1, Reykjavík (á Esjumelum), er
til sölu. Um er að ræða eina af stærstu
atvinnulóðum höfuðborgarsvæðisins.
Lóðin hentar fyrir margvíslega plássfreka
starfsemi, liggur mjög sýnileg meðfram
fjölförnum Vesturlandsvegi og með mjög
góðri aksturstengingu.
Hringdu í 699-7600 eða sendu póst á
netfangið egillj@brimborg.is til að fá nánari
upplýsingar.
Brimborg
Stór atvinnulóð í
Reykjavík til sölu
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Áætlanagerð
• Kostnaðareftirlit
• Yfirumsjón með bókhaldi
• Undirbúningur samningsgerðar
• Þróun og stjórn mannauðsmála
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun er skilyrði
• Reynsla af fjármálastjórnun
• Góð bókhalds- og Excel-kunnátta er skilyrði
• Mjög góð samskiptafærni
• Reynsla og áhugi á mannauðsmálum
• Nákvæm og skipuleg vinnubrögð
Fjármála- og mannauðsstjóri
Barnaverndarstofa óskar eftir að ráða fjármála- og mannauðsstjóra
vegna skipulagsbreytinga. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og mun þróast
í takt við breytingar á starfsemi stofnunarinnar.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Upplýsingar veita:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til
27. janúar nk.
Umsókn óskast fyllt út á
www.hagvangur.is. Umsókn
skal fylgja ítarleg starfsferilskrá
ásamt kynningarbréfi þar sem
fram komi helstu upplýsingar
um færni í starfi.
Barnaverndarstofa er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir yfirstjórn velferðarráðherra.
Barnaverndarstofa annast stjórnsýslu á því sviði sem lögin ná til. Stofan skal vinna
að samhæfingu og eflingu barnaverndarstarfs í landinu og vera ráðherra til ráðgjafar
um stefnumótun í málaflokknum. Meginverkefni Barnaverndarstofu greinast í tvö svið.
Annars vegar margvísleg viðfangsefni sem lúta að starfsemi barnaverndarnefnda
sveitarfélaga. Hins vegar yfirumsjón og eftirlit með rekstri sérhæfðrar þjónustu og
úrræða fyrir börn. Sjá nánar á www.bvs.is.BARNAVERNDARSTOFA
Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf eigi síðar en 1. apríl 2013. Um er að ræða fullt starf sem heyrir beint undir forstjóra Barnaverndarstofu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.