Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Side 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2013 3 Leitum að lyfjatæknum eða sérmenntuðum starfsmönnum til þjónustu í apótekum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. www.lyfogheilsa.is Starfssvið • Ráðgjöf til viðskiptavina • Almenn þjónusta og sala Hæfniskröfur • Reynsla af starfi í apóteki eða menntun á heilbrigðissviði er kostur • Söluhæfileikar • Mikil þjónustulund og jákvæðni • Lágmarksaldur 20 ára Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða. Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi, vinnutími kl. 13–18 virka daga. Umsóknir merktar „Þjónusta“, ásamt ferilskrá sendist á starf@lyfogheilsa.is fyrir 18. janúar nk. Þjónusta í apóteki PI PA R\ TB W A -S ÍA -1 30 13 4Fulltrúar Nýsköpunarmið- stöðvar Íslands og mennta- og atvinnuvegaráðuneytanna undirrituðu á dögunum sam- starfssamning til þriggja ára um eflingu nýsköpunar- og frumkvöðlamennta á fram- haldsskólastigi. Samstarfs- aðilar í verkefninu eru Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt og Félag íslenskra framhaldsskóla Í fyrstu verður staða ný- sköpunar- og frumkvöðla- mennta á framhaldsskólastigi greind og þörf skóla og vinnu- markaðar fyrir menntað fólk á því sviði vegin. Í framhald- inu verður unnin áætlun um aðgerðir. Gera má ráð fyrir að tilraunakennsla á þessu sviði hefjist við valda framhalds- skóla nú í haust. Ríkir samfélagslegir hags- munir eru fólgnir í því að menntastefna og atvinnu- stefna séu í samræmi og unn- ar í víðtæku samstarfi. Í raun má rekja verkefnið til hróp- andi ákalls þjóðfélagsins alls til aukinnar nýsköpunar, að sögn Jóhönnu Ingvarsdóttur, sem stýrir þessu verkefni. Í fréttatilkynningu er sókn- aráætlun til 2020 sem stjórn- völd lögðu á sínum tíma fram lögð til grundvallar. Þar segir að leggja þurfi áherslu á ný- sköpun á öllum skólastigum. Samþætting hennar við allt nám er þar lykilorð og mennt- un kennara mikilvæg. Til móts við þarfir „Við mótun atvinnustefnu á vegum nýs atvinnu- og ný- sköpunarráðuneytis er lögð áhersla á nýsköpun og þátt menntunar í eflingu hennar. Samtök á vinnumarkaði leggja áherslu á styrkari starfsmenntun og að komið verði til móts við þarfir vinnu- markaðarins fyrir menntað starfsfólk, sérstaklega á sviði nýsköpunar- og frum- kvöðlamenntar sem og verk- og tæknimenntunar. Þannig verði stuðlað að aukinni fram- leiðni og verðmætasköpun á Íslandi,“ segir í frétt frá Ný- sköpunarmiðstöð Íslands. Mennt Frá undirritun samninga um eflda nýsköpunarmennt á Íslandi, sem sögð er vera mjög þýðingarmikið verkefni. Ætla að efla nýsköpunar- menn í skólum  Tilraunakennsla í greininni hefst í haust  Hrópandi ákall

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.