Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Page 4

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Page 4
Borað Vilhjálmur Guðmundsson og Lucian Blackmoore ráðu- neytisstjóri í orkumálaráðuneytinu í Dominica. Fulltrúar Jarðborana hf. und- irrituðu á dögunum samning við stjórnvöld á eyjunni Dóm- iníku. Um er að ræða boranir á tveimur jarðhitaholum. Ekki er langt síðan Jarðbor- anir undirrituðu annan samn- ing vegna borunar á jarð- hitaholum á eyjunni Montserrat. Báðar þessar eyjar eru í Karíbahafinu þar sem jarðhita er víða að finna. Verðmæti beggja samninga er um 12 milljónir Banda- ríkjadala en áætlað er að bæði verkin taki um 8 mán- uði. Í verkið verður notaður borinn Sleipnir sem hefur um 100 tonna lyftigetu. Á sl. ári tóku Jarðboranir þrjár rannsóknarholur á eyj- unni Dóminíku sem staðfestu að á eyjunni er að finna jarð- hita. Það varð til þess að stjórnvöld ákváðu að bora tvær vinnsluholur til að upp- fylla eftirspurn á eyjunni eftir raforku. Í dag er orkan fram- leidd með dísilolíu sem kostar sitt. Miklar væntingar eru á Dóminíku um að verð á raf- orku muni lækka verulega þegar jarðhitinn hefur verið virkjaður. Framtíðaráform stjórnvalda er svo að virkja í framhaldinu allt að 150 MW og flytja um sæstreng yfir til nálægra eyja, Martinique og Guadeloupe. Hefjast handa í janúar Það var Vilhjálmur Guð- mundsson framkvæmdastjóri markaðssviðs sem undirritaði samninginn fyrir hönd Jarð- borana hf., en fyrir hönd stjórnvalda á Dóminíku Luci- an Blackmoore, ráðuneytis- stjóri í orkumálaráðuneytinu. Reiknað er með því að bor- anir muni hefjast á eyjunni Montserrat nú í lok janúar, en að því loknu, mun borinn verða fluttur til Dóminíku á vormánuðum. Utan þessa eru Jarðboranir svo með verkefni á Nýja-Sjálandi. sbs@mbl.is Jarðboranir með verkefni í Karíbahafinu  Leitað að heitu vatni á Dóminíku og Montserrat 4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2013 Markaðsstofa Suðurnesja leitar að metnaðarfullum og öflugum verkefnastjóra markaðsmála sem hefur metnað og áhuga á ferðaþjónustu. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og rekstur Markaðsstofu Suðurnesja • Gerð verkefna- og fjárhagsáætlana í samvinnu við stjórn og hagsmunaðila • Frumkvæði og umsjón með kynningar- og markaðsmálum • Samskipti við hagsmunaðila, samstarfs- og stuðningsstofnanir • Skipulagning og þátttaka í sýningum og ráðstefnum innanlands og erlendis • Umsjón með heimsóknum blaðamanna og ferðaskrifstofa • Yfirumsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum Markaðsstofunnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af markaðs- og kynningarmálum mikilvæg • Metnaður í starfi ásamt leiðtoga- og skipulagshæfileikum • Mjög góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig á þessum málum (önnur tungumál kostur) • Góð tölvukunnátta og þekking á notkun samfélagsmiðla Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda til Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum/Heklunnar, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbæ, merktar „Markaðsstofa Suðurnesja - Verkefnastjóri“. Allar frekari upplýsingar gefur Ásbjörn Björgvinsson abbi@arcticgolf.is og Berglind Kristinsdóttir berglind@sss.is. Við leitum að drífandi markaðsmanni Markaðsstofa Suðurnesja er sjálfseignarstofnun sem starfar náið með Heklunni, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja, ferðaþjónustu- fyrirtækjum, stuðningsstofnunum og sveitarfélögum á Suðurnesjum að markaðssetningu svæðisins, eflingu ferðaþjónustu, fjölgun ferðamanna og lengingu dvalar þeirra með heildarhagsmuni atvinnulífsins og samfélagsins á Suðurnesjum að leiðarljósi. Helstu viðfangsefni:                                     !               "      ##   $  %  &       '              Menntunar- og hæfniskröfur:  (      !   ) '       *        !  %         %   +& !        &           ,    %  ) (   (   !       !- !        &        %  )        .%       &  -        !     %      +) (-     +     , & $    & /   & 0#  &  !  (  +&       &        &      &   1 %       (   ) (  (   !       223   ) Færni og aðrir eiginleikar:  4        %      !       ' -           #)  5              '                         Valnefnd mun fara yfir umsóknir og meta menntun, reynslu og hæfni umsækjenda. 6  ##     +  $   7 ! &     282 9:33    ;  ) ! <   ) ) *     (   !    & 4  !  9=& 93> , &  99) !-  ?39:) *    + %             !. %                         +) $    +   (   !    & www.heilsugaeslan.is. Reykjavík, 12. janúar 2013 (  !    @@@)   ) 1 4  !  9= 93> ,  Framkvæmdastjóri Þróunarsviðs Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýstir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra þróunarsviðs. Framkvæmdastjóri þróunarsviðs situr í framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og er hlutverk hans að hafa forystu um þróun og nýjungar í starfsemi stofnunarinnar og heilsugæslu almennt. Starfshlutfall er 100% og er skipað í stöðuna frá 1. mars 2013, til 5 ára. Stjórnendur hestaleigunnar Eldhesta á Völlum í Ölfusi tóku á dögunum á móti við- urkenningu Ferðamálastofu sem þátttakandi í Vakanum, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Markmið Vakans er að efla gæði, ör- yggi og umhverfisvitund í ferðaþjónustu. Eldhestar eru fyrsta fyrir- tækið í ferðaþjónustu á Suð- urlandi sem fær viðurkenn- inguna. Öll Vakfyrirtæki þurfa að fylgja fimmtán til- greindum siðareglum. Eld- hestar fengu Svansvottun og hafa fengið fleiri viðurkenn- ingar. Starfsemin hófst árið 1986 og hefur fyrirtækið verið í vexti síðan. Um 20 þúsund ferðamenn fara í ferðir á vegum Eldhesta ár- lega. Gæðingar Stjórnendur Eldhesta taka við viðurkenningu um innleiðingu umhverfisstjórnunarkerfisins Vakans. Eldhestar fá viður- kenningu Vaka  Fá 20 þúsund manns í reiðtúra

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.