Morgunblaðið - 28.05.2013, Side 9
Viðar Guðjónsson
vidar@mbl.is
Samkeppniseftirlitið hefur enn
ekki tekið afstöðu til þess hvort
tilefni sé til frekari rannsóknar
eftir að Viðskiptablaðið kvartaði
undan 365 miðlum í mars 2012
fyrir að misnota markaðsráðandi
stöðu á íslenskum fjölmiðlamark-
aði. Héraðsdómslögmaður telur
bagalegt hve lengi mál sem þessi
eru til umfjöllunar hjá stofnuninni
og hvetur til bætts verklags.
Skoðað á næstu dögum
„Við höfum verið að skoða mál-
ið. Aðilum þess verður gerð grein
fyrir því á næstu dögum hvert
framhaldið verður,“ segir Páll
Gunnar Pálsson forstjóri Sam-
keppniseftirlitsins.
Pétur Árni Jónsson útgefandi
Viðskiptablaðsins undrast seina-
ganginn við vinnslu málsins. „Við
sendum kvörtunina formlega inn
28. mars 2012 og nú eru liðnir 14
mánuðir. Við skiljum ekki þennan
seinagang. Enn hefur ekki einu
sinni verið tekin afstaða til þess
hvort málið verði rannsakað nán-
ar,“ segir Pétur.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir
héraðsdómslögmaður á lögmanns-
stofunni LEX gætir hagsmuna
Viðskiptablaðsins í málinu. Að
hennar mati er sá tími sem mál
taka hjá Samkeppniseftirlitinu allt
of langur. „Ef markmið sam-
keppnislaga um að efla virka sam-
keppni á fram að ganga, þá er
vandséð hvernig ná megi því fram
þegar málsmeðferð er svona löng.
Það er hvorki þeim sem kvartar,
né þeim sem er kvartað er undan,
til hagsbóta að bíða svona lengi,“
segir Heiðrún. Hún segir það taka
3-5 ár að fá niðurstöðu í sambæri-
legum málum.
Hún gagnrýnir verklag stofn-
unarinnar. „Á frumstigum mála er
eins og engin skoðun fari fram af
hálfu stjórnvaldsins. Hugsanlega
er þörf á því
að hefja
strax
frumrann-
sókn
þannig að
unnt sé að
skera nokk-
uð fljótt úr
um hvaða hátt-
semi leiðir til alvarlegrar sam-
keppnisröskunar, og hvaða málum
megi strax loka án afskipta. Auk
þess þyrftu að vera til frekari
sáttarúrræði svo hægt sé að ljúka
málum með sátt þar sem það á
við. Fjárskorturinn er eitt en
fleira kemur til,“ segir Heiðrún.
Framlög lækkað um 20%
Umboðsmaður Alþingis tók
langa málsmeðferð Samkeppn-
iseftirlitsins til umfjöllunar í fyrra.
Í svörum til hans kom fram að
Samkeppniseftirlitið væri með-
vitað um vandann og að það leitaði
leiða til þess að bregðast við hon-
um. Í framhaldinu ritaði umboðs-
maður Alþingis efnahags- og við-
skiptaráðherra bréf um vandann. Í
kjölfarið hækkuðu stjórnvöld
framlög um 20 milljónir til stofn-
unarinnar í fjárlögum ársins 2013.
Í heild hafa framlög til Samkeppn-
iseftirlitsins lækkað um 20% frá
hruni að sögn Páls Gunnars Páls-
sonar forstjóra.
Tekur 3-5 ár að fá
niðurstöðu í mál
14 mánuðir frá kvörtun Viðskipta-
blaðsins til Samkeppniseftirlitsins
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2013
Ársalir ehf fasteignamiðlun
533 4200 og 892 0667
arsalir@arsalir.is
Engjateigi 5, 105 Rvk
Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali
ÁRSALIR
FASTEIGNAMIÐLUN
533 4200
FASTEIGNASALA
FYRIRTÆKJASALA - LEIGUMIÐLUN
Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá
.... Hafðu samband
Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is
Buxnaleggings
kr. 6.900
Str. 38-48
Ármúla 17. Sími 533-1234. www.isol.is
Slípari
Rotex Ro 150
Batterís
borvél
T 18+3
Fræsari
OF 1010
Juðari
ETS 150/3
Hjólsög
TS 55 R + land
Stingsög
PSB 300
Vertu
á
GLÆSILEGAR
SUMAR-
YFIRHAFNIR
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
Opnum á nýjum stað í júní
H Ú S G Ö G N
Verslun okkar er opin:
Virka daga kl.9-18
Laugardaga kl.11-16
Sunnudaga lokað
Patti verslun I Dugguvogi 2 I Sími: 557 9510 I vefsíða www.patti.is
60% -20%
-30%-90%
-10%
-50%
40%
opnum
kl.9
Sýningareintök og útlitsgallaðar vörur
með allt að 90% afslætti
fyrstir koma fyrstir fá
VEGNA FLUTNINGA
RÝMINGARSALA
Fjarstýringavasarverð2.500áður5.200
Hornborð verð 15.970áður19.900
Speglar verð5.000 áður 47.900
Heilsukoddarverð2.900áður 6.000
Baststólar verð frá5.000 áður 25.000
Sjónvarpsskáparverðfrá23.640áður59.900
1 stk
Tungusófi verð 70.000 áður 196.
900
Sófasett 311 verð 139.000 áður 436.400
1 stk
mbl.is