Morgunblaðið - 02.07.2013, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 02.07.2013, Qupperneq 35
KORTIÐ GILDIR TIL 30. september 2013 RA FYRIR ÁSKRIFENDUR– MEI MOGGAKLÚBBURINN FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. ÁSKRIFENDUM MORGUNBLAÐSINS BÝÐST NÚ EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ VEIÐA Í NORÐURÁ MEÐ FÆÐI OG GISTINGU FYRIR TVO Norðurá er ein allra besta laxveiðiá landsins og því er hér um einstakt tækifæri að ræða. Veiðin í sumar hefur farið afar vel af stað og þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að finna jafn góða byrjun á laxveiðitímabilinu í Norðurá. Tilvalið er að tveir veiðimenn deili einni stöng því með hverri stöng fylgir frítt fæði* og gisting fyrir tvo. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 568 6050 eða á svfr@svfr.is MOGGAKLÚBBURINN 11.-12. ágúst frá hádegi til hádegis Moggaklúbbsverð 51.500 kr. - fyrir eina stöng í einn dag. Frítt fæði og gisting fyrir tvo. 25.-27. ágúst frá hádegi til hádegis Moggaklúbbsverð 95.600 kr. - fyrir eina stöng í tvo daga. Frítt fæði og gisting fyrir tvo. ATH! Ekki eru nema 12 stangir í ánni hverju sinni þannig að um afar takmarkað framboð er að ræða. *Innifalið: kvöldmatur, morgunmatur, hádegismatur og létt máltíð við brottför.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.