Morgunblaðið - 23.12.2013, Page 47

Morgunblaðið - 23.12.2013, Page 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 5 2 4 2 3 9 8 7 4 3 6 8 2 6 7 9 8 3 8 5 6 5 4 9 4 5 9 7 6 3 2 2 5 4 1 6 7 4 9 2 7 3 4 1 5 1 7 6 9 2 7 5 3 8 7 1 4 8 1 7 3 1 5 9 2 1 4 9 3 1 8 6 2 1 8 4 7 5 2 6 9 3 3 6 7 9 8 1 4 2 5 5 9 2 3 4 6 8 1 7 7 3 5 1 6 9 2 4 8 2 4 9 8 7 5 3 6 1 6 1 8 4 2 3 5 7 9 9 5 1 6 3 4 7 8 2 4 7 3 2 9 8 1 5 6 8 2 6 5 1 7 9 3 4 6 9 7 1 5 2 8 3 4 3 2 1 8 9 4 6 5 7 4 8 5 6 7 3 9 2 1 5 7 2 4 6 9 1 8 3 1 4 8 2 3 7 5 6 9 9 3 6 5 8 1 4 7 2 2 6 9 7 1 5 3 4 8 7 5 3 9 4 8 2 1 6 8 1 4 3 2 6 7 9 5 3 2 9 1 5 7 8 4 6 5 8 1 2 4 6 3 9 7 6 7 4 9 8 3 2 5 1 2 4 7 3 6 8 9 1 5 8 1 3 5 9 4 7 6 2 9 5 6 7 1 2 4 8 3 4 9 2 6 7 1 5 3 8 1 3 8 4 2 5 6 7 9 7 6 5 8 3 9 1 2 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 munaður, 8 laghent, 9 guðlega veru, 10 greinir, 11 úrgangs, 13 móka, 15 mas, 18 marklaus, 21 hátíð, 22 sætta sig við, 23 undirstöðu, 24 ringulreið. Lóðrétt | 2 úlfynja, 3 land, 4 er á fót- unum, 5 rýr, 6 ókjör, 7 sjóða, 12 blása, 14 snák, 15 alur, 16 hlupu, 17 gnæfir yfir umhverfið, 18 gerjunin, 19 voru í vafa, 20 þekkt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tjald, 4 dögun, 7 árans, 8 næt- ur, 9 and, 11 iðan, 13 grói, 14 elnar, 15 römm, 17 ósar, 20 hak, 22 kjána, 23 raf- al, 24 gamla, 25 komma. Lóðrétt: 1 tjáði, 2 afana, 3 dæsa, 4 dund, 5 getur, 6 nærri, 10 nenna, 12 nem, 13 gró, 15 rykug, 16 mjálm, 18 sóf- um, 19 rulla, 20 haka, 21 krók. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 e5 4. c3 Be7 5. Rf3 Rbd7 6. 0-0 0-0 7. Rbd2 c6 8. a4 a5 9. He1 Dc7 10. Rf1 He8 11. Rg3 g6 12. h3 Bf8 13. Bc2 Bg7 14. Be3 b6 15. Dd2 Bb7 16. Bh6 c5 17. d5 c4 18. Hf1 Ba6 19. Rh2 Bxh6 20. Dxh6 Kh8 21. Dd2 Rg8 22. f4 f6 23. Rg4 Hf8 24. h4 Hae8 25. f5 He7 26. Re3 Hg7 27. fxg6 hxg6 28. h5 gxh5 29. Hf5 Hh7 30. Hxh5 Hxh5 31. Rxh5 Hf7 32. Hf1 Hh7 33. Rg3 Rf8 34. Rgf5 Rg6 35. g3 R6e7 36. Rh4 Dd7 37. Kg2 Bc8 38. Hh1 Dc7 39. Bd1 Bd7 40. De2 Dc5 41. Dd2 Kg7 42. Bg4 Bxg4 43. Rxg4 Rh6 44. Re3 Kh8 45. Hf1 Hf7 46. De2 Kg7 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í London á Englandi. Rúmenski stórmeistarinn Vladislav Nevednichy (2.604) hafði hvítt gegn enskum kollega sínum Aar- on Summerscale (.2423). 47. Hf5! Rhxf5 48. Rexf5+ Rxf5 49. Rxf5+ Kf8 50. Dh5 og hvítur vann skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Austfirðingur Bannhelgi Dyggur Einmanalegar Holóttri Huggulegur Hásetanna Langskuð Leigumarkaðinn Parketgólf Prísundina Rittækni Skarinn Stýrimann Sérdeildin Tannlæknar O A N I D N U S Í R P U A L Ð F J L L M R M R I T T Æ K N I Q U K R T X O E X S D H A I B G O Z K M U I E S R Y I S K A R I N N M S K G R K K H N A G G N S C J Z L G N E I L P P M S W G K U I C O S N Q L L W U L A A W T G E C M Y J A U U X Y H I G R N T Q Ý N L R A L M G Z S U O N N K N M A I R K A L R G K F P B L D I E A T R N G I D N U K P S I Q Ó B D T T I X U N L M H A F A A U W T K L G E N F G G L E A L M J Ð Y S T O I Ó S X K X U G Æ H N L N M I Z R H E L Á C N N U A Y K N N O I C N I H D F H W F X J L S D N N P M E F N M R Z C O F G G U Z U O A A I U G R G É N W H K G N F S Z M V R B L K I Z S T X R U G N I Ð R I F T S U A V D I W N Kaldar kveðjur. N-Allir Norður ♠10 ♥ÁKG753 ♦962 ♣KG7 Vestur Austur ♠KD84 ♠Á9732 ♥D ♥109642 ♦ÁG875 ♦D4 ♣D108 ♣2 Suður ♠G65 ♥8 ♦K103 ♣Á96543 Suður spilar 2G. Það voru kaldar kveðjur sem Pétur Gíslason fékk frá Jimmy Cayne eftir einvígisleik á BBO í síðustu viku: „Svona höslarar frá Íslandi eru ekki vel- komnir inn á mitt borð.“ Cayne var forstjóri Bear Stearns frá 1993 fram að falli bankans 2008. Reyndar neyddist hann til að taka pok- ann sinn þremur mánuðum fyrir end- anlegt fall, ekki síst fyrir sögusagnir um hassreykingar á bridsmótum. Síðustu árin hefur Cayne spilað mikið á netinu, oft sýningarleiki með ítalska meist- arann Alfredo Versace sem makker. Pétur og nokkrir félagar hans norðan heiða spiluðu slíkan leik um daginn. Pétur var í suður, Stefán Stefánsson í norður, Versace í vestur og Cayne í austur. Stefán opnaði á 1♥, Cayne passaði og Pétur sagði 1♠ á þrílitinn! Eftir það komust AV ekki inn í sagnir, en á hinu borðinu sögðu Guðmundur Hall- dórsson og Pétur Guðjónsson 4♠ og unnu. Þegar Cayne áttaði sig á því sendi hann Pétri skilaboðin. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þorgeir Hávarsson hjó smalamann, er studdist fram á staf sinn, af því einu að hann „stóð svo vel til höggsins“. Nú er nær alltaf sagt að e-r liggi vel við höggi. Svo varnarlít- ill að freistar vígamanna. Það er nú meiri reisn yfir eldri útgáfunni. Málið 23. desember 1193 Þorlákur Þórhallsson biskup í Skálholti lést, sextugur að aldri. Helgi hans var lögtekin á Alþingi 29. júní 1198 og ári síð- ar var messudagur hans ákveð- inn 23. desember. Önnur messa hans er 20. júlí. Páfi staðfesti helgi Þorláks 14. janúar 1984. 23. desember 1878 Í Ísafold birtist auglýsing sem samkvæmt Sögu daganna markar upphaf jólaauglýs- ingaflóðsins. Hún var svohljóð- andi: „Jóla- og nýársgjafir. Ýmsir munir mátulegir í jóla- og nýársgjafir eru til sölu við niðursettu verði í Siemsens verslun.“ 23. desember 1944 Fyrsta ljóðabók Snorra Hjart- arsonar, Kvæði, kom í bóka- verslanir eftir hádegi þenn- an dag. Í auglýsingu sagði að hann væri þroskað ljóð- skáld og að ljóð hans væru ort með listrænum hætti. Snorri hlaut Silfurhestinn 1967 og bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs 1981. 23. desember 1968 Til átaka kom í miðborg Reykjavíkur milli lögreglu og fólks sem mótmælti þátt- töku Bandaríkjamanna í Ví- etnamstríðinu. „Svívirðileg árás lögreglunnar á almenn- ing,“ sagði Þjóðviljinn. Átök þessi hafa verið nefnd Þor- láksmessuslagurinn. 23. desember 1980 Blysför var farin frá Hlemmi og niður Laugaveg í Reykja- vík til að mótmæla vígbún- aðarkapphlaupinu. Slíkar friðargöngur hafa síðan ver- ið ár hvert á Þorláksmessu. 23. desember 2009 Jólakveðjulesturinn í Út- varpinu sló met. Lesið var frá kl. 9 að morgni til kl. 2 eftir miðnætti, með stuttum hléum. Kveðjurnar skiptu þúsundum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Lottóvinningur á góðan stað Mikið var gaman að lesa það að atvinnulaus kona hefði fengið helming risa- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is pottsins í Lottóinu um dag- inn. Hún og hennar fjöl- skylda geta svo sannarlega átt gleðileg jól og þurfa ekki lengur að hafa áhyggj- ur af framtíðinni. Hvílík blessun. Vonandi halda vinningar áfram að rata á rétta staði. Borgari. Framrúðuviðgerðir Gerum við og skiptum um bílrúður fyrir öll tryggingafélög Skeifan 2 • Sími 530 5900 • www.poulsen.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.