Morgunblaðið - 22.05.2014, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014
ingarinnar undir forystu Dags B.
Eggertssonar og sögulegt tap Sjálf-
stæðisflokksins með nýjan oddvita,
Halldór Halldórsson, í fararbroddi.
Björt og Píratar ná árangri
Björt framtíð býður fram í sjö af
tólf stærstu sveitarfélögunum.
Flokkurinn, sem ekki hefur boðið
fram áður til sveitarstjórna, nær alls
staðar góðum árangri og fær menn
kjörna á Akureyri, Akranesi, Ár-
borg, Kópavogi, Garðabæ, Hafn-
arfirði og Reykjavík. Í höfuðborg-
inni er árangur framboðsins ekki
eins góður og Besta flokksins fyrir
fjórum árum, en Björt framtíð er
arftaki hans.
Píratar bjóða fram á fjórum stöð-
um. Þeir fá einn mann kjörinn í
Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi
og tvo í Reykjanesbæ. Flokkurinn
hefur ekki boðið fram áður.
Skin og skúrir
Sjálfstæðisflokkurinn nær góðum
árangri í sjö af sveitarfélögunum
tólf. Hann heldur hreinum meiri-
hluta í Vestmannaeyjum, á Seltjarn-
arnesi, í Garðabæ og Mosfellsbæ.
Hann bætir að auki við sig fylgi á
Akureyri, Akranesi og í Kópavogi. Í
Reykjavík stefnir hins vegar í sögu-
legan ósigur. Þá er útlit fyrir að
hreinir meirihlutar flokksins í Ár-
borg og Reykjanesbæ falli. Flokk-
urinn tapar einnig fylgi í Fjarða-
byggð og Hafnarfirði.
Samfylkingin er með flokkslista í
tíu af tólf stærstu sveitarfélögunum.
Á sex stöðum tapar hún miklu fylgi,
stendur í stað á þremur en vinnur
síðan stórsigur í Reykjavík. Sam-
fylkingin tapar á Akranesi, í
Reykjanesbæ, Árborg, Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði. Á Ak-
ureyri, Seltjarnarnesi og í Mos-
fellsbæ er fylgi flokksins svipað og
2010.
VG og Framsókn tapa
Vinstri græn eru með flokkslista í
sjö sveitarfélaganna. Flokkurinn
tapar fylgi á fjórum stöðum, heldur
sínu á tveimur og vinnur á í einu
sveitarfélagi, Akureyri, eins og
raunar allir gömlu flokkarnir. Fylg-
istapið er á Akranesi, í Árborg,
Kópavogi og Hafnarfirði. Í Reykja-
vík og Mosfellsbæ er fylgi flokksins
svipað og síðast. Framsóknarflokk-
urinn býður fram í níu sveitarfélag-
anna tólf. Hann tapar fylgi á sex
stöðum, heldur sínu á tveimur og
vinnur á á einum, Akureyri. Flokk-
urinn tapar á Akranesi, í Reykja-
nesbæ, Árborg, Reykjavík, Kópa-
vogi og Mosfellsbæ. Hann fær
svipað fylgi og síðast í Fjarðabyggð
og Hafnarfirði, þar sem hann er
reyndar ekki með fulltrúa.
Íbúalistar missa flugið
Önnur framboð ná óvíða árangri.
Dögun sem býður fram í Reykjavík
og á Akureyri nær ekki inn manni.
Sama er að segja um Alþýðufylk-
inguna í Reykjavík. Listar sem áður
áttu fulltrúa í bæjarstjórn eins og
Næst besti flokkurinn í Kópavogi,
Fólkið í bænum í Garðabæ, Íbúa-
hreyfingin í Mosfellsbæ og Neslist-
inn á Seltjarnarnesi tapa sínum
mönnum. L-listinn, sem hefur meiri-
Björt framtíð og Píratar í sókn
Hvað segja kannanir? Stórsigur Samfylkingar í Reykjavík en annars tap Sögulegt afhroð
Sjálfstæðisflokks í borginni Fylgistap Framsóknar og VG Sjálfstæðisflokkur enn víða sterkur
Reykjanesbær
Reykjavík
Vestmannaeyjar
Akureyri
Hafnarfjörður
Fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt könnunum Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið
Reykjavík Akureyri
Vestmannaeyjar
Reykjanesbær
Hafnarfjörður
Samfylkingin
Samfylkingin
Framsóknar-
flokkur
Framsóknar-
flokkur
Björt
framtíð
Björt
framtíð
Vinstri-
græn
Vinstri-
græn
Píratar
Píratar
Annar flokkur
eða listi ? Annar flokkur
eða listi ?
Dögun
Sjálfstæðis-
flokkur
Sjálfstæðis-
flokkur
*Fylgi Besta flokksins í kosningum 2010.
Besti flokkurinn sameinaðist síðar Bjartri framtíð.
Kosningar 2010
Kannanir:
6.-18. nóv. 2013
15.-23. jan. 2014
18.-23. feb. 2014
17.-23.mars 2014
29. apr.-6. maí 2014
12.-15. maí 2014
Kosningar 2010
Kannanir:
6.-25. nóv. 2013
18.-23. feb. 2014
5.-12. maí 2014
Kosningar 2010
Kannanir:
6.-28. nóv. 2013
29. apr.-5. maí 2014
Alþýðu-
fylkingin
19,1%
17,6%
21,8%
23,5%
28,0%
30,3%
34,1%
34,7%*
29,4%
29,3%
21,0%
24,8%
19,7%
22,2%
33,6%
26,6%
25,0%
28,4%
24,4%
27,2%
21,5%
10,1%
10,5%
11,7%
9,1%
9,8%
9,4%
7,1%
9,0%
8,2%
9,1%
8,6%
5,9%
6,3%
2,7%
2,3%
2,8%
2,9%
2,0%
4,5%
3,1%
1,2%
0,6%
2,8%
2,1%
2,1%
0,1%
0,6%
2,7%
3,9%
1,1%
3,4%
0,3%
0,4%
0,8%
Sjálfstæðis-
flokkur
Samfylkingin
Framsóknar-
flokkur
Björt
framtíð
Vinstri-
græn
Annar flokkur
eða listi ?
Listi fólksins
63
46
35
1
11
Dögun Kosningar 2010
Kannanir:
7.-21. nóv. 2013
18.-23. feb. 2014
24.-30. apríl 2014
*L-listinn og Bæjarlistinn hafa sameinast
um framboð undir nafni Bæjarlistans.
13,3% 52,8%
44,6%
37,1%
28,4%
16,4%
16,4%
11,3%
14,9%
10,3%
9,9%
14,0%
11,8%
9,9%
4,9%
15,9%
1,6%
20,7%
23,2%
21,8%
16,0%
16,6%
20,6%
53,7%*
15,2%*
14,3%*
19,0%*
10,4%
16,0%
16,7%
16,0%
12,8%
15,6%
17,7%
12,3%
9,8%
11,0%
8,7%
9,5%
0,3%
5,5%
5,8%
0,3%
31
2
27
21
11
11
Sjálfstæðis-
flokkur
Eyjalistinn
Annar flokkur
eða listi ?
*Eyjalistinn er sameinað framboð Samfylkingarinnar, Vinstri-grænna, Framsóknarflokks, Bjartrar
framtíðar og óháðra. Fylgi fyrir 2010 er samtala fyrir Vestmannaeyjalistann (Samfylking, Vinstri-
græn og óháðir) og Framsóknarflokk.
Kosningar 2010
Kannanir:
15.-23. jan. 2014
2.-6. maí 2014
55,6%
37,2%
33,6%
37,7%
31,6%
40,9%
24,2%
20,9%
24,0%
19,2%
15,3%
20,4%
7,3%
7,9%
9,7%
8,2%
6,4%
9,5%
8,1%
14,6%
6,0%
6,3%
7,1%
2,6%
0,6%
0,6%
62,2%
69,6%
44,4%*
30,3%*
29,2%*
7,6%
1,2%
54
23
Samfylkingin
og óháðir
Frjálst afl
Bein leið
Framsóknar-
flokkur
Píratar
Annar flokkur
eða listi ?
Sjálfstæðis-
flokkur 47
23
2
1
1
11
45
31
2
11
1
BAKSVIÐ
Guðmundur Magnússon
gudmundur@mbl.is
Kannanir Félagsvísindastofnunar
fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í
tólf stærstu sveitarfélögum landsins
á undanförnum mánuðum benda til
þess að Samfylkingin, Framsóknar-
flokkurinn og VG tapi miklu fylgi
víðast hvar. Ný framboð Bjartrar
framtíðar og Pírata ná fótfestu alls
staðar þar sem flokkarnir eru í
framboði. Sjálfstæðisflokkurinn
eykur fylgi sitt í sjö sveitarfélögum,
en tapar fylgi í fimm. Staðan í
Reykjavík er mjög frábrugðin
fylgisþróun annars staðar hvað
varðar Samfylkingu og Sjálfstæð-
isflokk. Stefnir í stórsigur Samfylk-
SKOÐANAKANNANIR
FYLGISÞRÓUN