Morgunblaðið - 22.05.2014, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014
hluta á Akureyri, bíður afhroð. Und-
antekning frá þessu er Fjarðalistinn
í Fjarðabyggð sem aukið hefur fylgi
sitt og bætir við sig manni. Ný
framboð ná árangri í Reykjanesbæ,
Frjálst afl og Bein leið fá fulltrúa í
bæjarstjórn.
Mismunandi eftir hópum
Greining á svörum þátttakenda í
könnunum leiðir í ljós að Sjálfstæð-
isflokkurinn í Reykjavík hefur nær
ekkert fylgi meðal yngstu kjósend-
anna, fólks 18 til 29 ára. Þá hefur
hann lítið fylgi meðal háskólamennt-
aðs fólks og meira fylgi karla en
kvenna. Konur og háskólamenntaðir
eru áberandi fjölmennir hópar með-
al kjósenda Bjartrar framtíðar og
Samfylkingarinnar. Ungir kjós-
endur eru einna hrifnastir af Bjartri
framtíð. Fylgi Pírata er mest meðal
yngri kjósenda, en það eru einkum
karlmenn sem kjósa þá.
Yfirferðin hér að framan byggist
á því að úrslit kosninganna verði í
samræmi við niðurstöður kannana
Félagsvísindastofnunar. En eins og
stjórnmálamennirnir segja, „vika er
langur tími í pólitík“ og „kannanir
eru ekki kosningar“. Margt getur
gerst á komandi dögum sem breytir
því sem hér er ályktað.
Seltjarnarnes
Akranes
Fjarðarbyggð
Mosfellsbær
KópavogurGarðabær
Árborg
Fjöldi borgar-/bæjarfulltrúa,
væri gengið til kosninga nú.
Fjöldi borgar-/bæjarfulltrúa,
eftir síðustu kosningar.
Mosfellsbær
Garðabær
Fjarðabyggð
Akranes
Seltjarnarnes
Árborg
Kópavogur
Kosningar 2010
Kannanir:
15.-23. jan. 2014
6.-12. maí 2014
Kosningar 2010
Kannanir:
6.-25. nóv. 2013
18.-23. feb. 2014
2.-8. maí 2014
Bæjarfulltrúum í Mosfellsbæ fjölgar úr 7 í 9 eftir kosningar 2014.
Garðabær sameinaðist Álftanesi á kjörtímabilinu. Fjöldi bæjarfulltrúa í kosningum 2010 er
samanlagður fjöldi hvers flokks í báðum sveitarfélögunum. Í Garðabæ varð ekki af sjálfstæðu
framboð VG, en þeir taka þátt í framboði M-lista Fólksins í bænum.
Samfylkingin
Framsóknar-
flokkur
Framsóknar-
flokkur
Vinstri-
græn
Íbúahreyfingin
í Mosfellsbæ
Mosfells-
listinn
Annar flokkur
eða listi ?
Annar flokkur
eða listi ?
Sjálfstæðis-
flokkur
Sjálfstæðis-
flokkur
Fjarðalistinn
49,8%
54,4%
55,7%
12,1%
9,8%
15,0%
11,7%
7,3%
12,2%
15,2%
3,6%
6,4%
5,1%
11,2%
9,3%
4,4%
13,1%
1,3%
74
11
11
1
Samfylkingin
Framsóknar-
flokkur
Björt
framtíð
Vinstri-
græn
Annar flokkur
eða listi ?
Sjálfstæðis-
flokkur
Fólkið í
bænum
63,5%
47,2%
58,8%
60,3%
12,7%
17,3%
15,2%
8,9%
12,3%
10,1%
5,4%
19,1%
4,9%
5,7%
3,4%
3,2%
15,9%
1,5%
1,3%
24,7%
6,4%
2,2%
89
2
11
1
1
1
1
31,1%
23,7%
39,7%
40,5%
31,2%
30,7%
28,4%
31,2%
28,0%
14,0%
1,7%
43
34
22
Samfylkingin
Samfylkingin
Frjálsir með
framsókn
Framsókn
og óháðir
Björt
framtíð
Vinstri-
græn
Neslistinn
Annar flokkur
eða listi ?
Annar flokkur
eða listi ?
Sjálfstæðis-
flokkur
Sjálfstæðis-
flokkur
25,2%
34,1%
43,1%
12,0%
20,5%
34,8%
23,4%
19,2%
23,8%
16,8%
11,2%
16,3%
3,6%
0,6%
10,2%
5,4%
42
2
24
12
1
58,2%
64,4%
66,0%
19,6%
11,3%
20,7%
15,7%
5,9%
9,4%
6,5%
4,1%
3,3%
14,5%
0,6%
Kosningar 2010
Kannanir:
15.-23. jan. 2014
7.-13. maí 2014
Kosningar 2010
Kannanir:
15.-23. jan. 2014
28. apr.-4. maí 2014
Kosningar 2010
Kannanir:
15.-23. jan. 2014
25. apr.-1. maí 2014
65
11
1
Samfylkingin
Samfylkingin
Framsóknar-
flokkur
Framsóknar-
flokkur
Björt
framtíð
Björt
framtíð
Vinstri-
græn
Vinstri-
græn
Píratar
Píratar
Annar flokkur
eða listi ?
Annar flokkur
eða listi ?
Sjálfstæðis-
flokkur
Sjálfstæðis-
flokkur
Kosningar 2010
Kannanir:
7.-21. nóv. 2013
2.-7. maí 2014
50,1%
33,3%
36,2%
19,6%
15,9%
17,6%
19,7%
13,5%
17,1%
15,1%
11,8%
5,6%
8,7%
10,5%
13,5%
8,0%
3,2%
0,7%
45
21
12
1
1
1
30,2%
41,4%
42,2%
39,9%
28,1%
14,5%
12,5%
18,2%
13,9%
17,3%
16,7%
7,7%
9,9%
10,6%
9,8%
9,2%
8,5%
3,1%
7,2%
9,5%
9,1%
2,6%
24,7%
3,9%
0,5%
1,9%
54
23
2
1
11
1
2
Þegar síðustu könnun í Árborg lauk varð ljóst að Píratar næðu ekki að bjóða fram. Útreikningar benda til
þess að Samfylkingin vinni þann mann sem Píratar áttu.
Kosningar 2010 í
Garðabæ
Kosningar 2010 á
Álftanesi
Kannanir:
6.-25. nóv. 2013
5.-11. maí 2014
VELDU VIÐHALDSFRÍTT
Sýningarsalur í Skipholti 35 • Seljabót 7, Grindavík • www.pgv.is • Sími 510 9700
• Barnalæsing
• Mikil einangrun
• CE vottuð framleiðsla
• Sérsmíði eftir málum
• Glerjað að innan
• Áratuga ending
• Næturöndun
PVC gluggar og hurðir - íslensk framleiðsla fyrir íslenskt veðurfar
Kannanir Félagsvísindastofnunar á fylgi
flokka í tólf stærstu sveitarfélögum
landsins á undanförnum mánuðum benda til þess að ný framboð Bjartrar framtíðar og Pírata nái fótfestu
alls staðar þar sem flokkarnir eru í framboði. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt í sjö sveitarfélögum, en
tapar fylgi í fimm. Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og VG tapa miklu fylgi víðast hvar. Í Reykjavík stefnir
í stórsigur Samfylkingarinnar og sögulegt tap Sjálfstæðisflokksins.
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR