Morgunblaðið - 22.05.2014, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Drangahraun 7
220 Hafnarfirði
Til leigu atvinnuhúsnæði, 440 m², góð
lofthæð, hurðir 4,7 m, fjórar skrifstofur á efri
hæð, gott útisvæði, laust fljótlega.
Uppl. í síma 892 0202 og
johg@mmedia.is
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Flétturimi 11, 204-0174, Reykjavík, þingl. eig. Hans Bjarnason og Anna
Diljá Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf.,
mánudaginn 26. maí 2014 kl. 11:30.
Sóleyjarimi 23, 229-4703, Reykjavík, þingl. eig. Oddur Þór Þrastarson
og Auður Waltersdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns
sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. maí 2014 kl. 11:00.
Þorláksgeisli 11, 226-2865, Reykjavík, þingl. eig. Hendrik Björn Her-
mannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf.,
mánudaginn 26. maí 2014 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
21. maí 2014.
Tilkynningar
Stækkun Kröfluvirkjunar
Deiliskipulag
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti á
fundi sínum hinn 8. maí 2014 tillögu að deili-
skipulagi Kröfluvirkjunar í Skútustaðahreppi.
Tillagan nær til svæðis sem skilgreint er sem
iðnaðarsvæði 314-I í Aðalskipulagi Skútu-
staðahrepps 2011–2023. Skipulagssvæðið er
um 32,5 km² að stærð og fylgir að mestu
mörkum jarðhitaréttindasvæðis Landsvirkj-
unar og nær yfir virkjunar- og orkuvinnslu-
svæðið í Kröflu. NV-horn svæðisins er norð-
vestan við Leirhnjúk, NA-horn norðaustan
við Kröflu, SA-horn nokkru vestan við Sand-
fell og SV-horn á móts við Hlíðarfjall. Breyt-
ingin var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010 frá og með 2. apríl til og
með 14. maí 2013. Umsagnir og/eða athuga-
semdir bárust frá sjö aðilum og hafa um-
sagnir sveitarstjórnar um þær verið sendar
þeim sem þær gerðu. Athugasemdirnar gáfu
tilefni til óverulegra breytinga á deiliskipulag-
inu og hefur það verið sent Skipulagsstofnun
til yfirferðar.
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitar-
stjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar
umhverfis- og auðlindamála skv. 4. gr. laga
nr. 130/2011. Kærufrestur er einn mánuður frá
birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda.
Þeir sem óska frekari upplýsinga geta snúið
sér til undirritaðs.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Skútustaðahrepps.
Þingeyjarsveit
Breyting á deiliskipulagi
Þeistareykjavirkjunar
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykki hinn
10. apríl sl. breytingu á deiliskipulagi Þeista-
reykjavirkjunar
Um er að ræða nokkrar breytingar bæði á
skipulagsuppdrætti og í greinargerð. Breyt-
ingarnar snúa fyrst og fremst að hagræðingu
og hliðrun mannvirkja til bóta fyrir bæði
framkvæmdaaðila og umhverfi en auk þess
er skilgreindur nýr áningarstaður auk bygg-
ingarreits fyrir hesthús við hestagerði austan
Þeistareykjaskála.
Breytingin var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 frá og með 31.
janúar til og með 14. mars 2014. Athuga-
semdir bárust frá þremur aðilum og hafa
umsagnir sveitarstjórnar um þær verið send-
ar þeim sem þær gerðu. Athugasemdirnar
gáfu ekki tilefni til neinna breytinga og hefur
deiliskipulagið verið sent Skipulagsstofnun
til yfirferðar. Þeir sem óska nánari upplýsinga
geta snúið sér til undirritaðs.
Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitar-
stjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar
umhverfis- og auðlindamála skv. 4. gr. laga
nr. 130/2011. Kærufrestur er einn mánuður frá
birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda.
Breyting á Aðalskipulagi
Þingeyjarsveitar 2010-2022
Verslunar- og þjónustusvæði, Flúðasel
í landi Böðvarsness
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykki hinn
25. apríl s.l. tillögu að óverulegri breytingu á
Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010–2022
skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felst í því að 0,4 ha landbúnaðar-
lands er breytt í verslunar- og þjónustusvæði
V15, þar sem gert er ráð fyrir stækkun núver-
andi veiðihúss, fimm nýjum gistiskálum og
aðgerðarhúsi, öllu á einni hæð. Áætlað bygg-
ingarmagn er 265 m² og áætlað nýtingarhlut-
fall 0,07. Greinargerð með rökstuðningi er á
uppdrætti dags. 10. apríl 2014 í mkv. 1:100.000.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofn-
un til staðfestingar. Þeir sem óska nánari
upplýsinga geta snúið sér til undirritaðs.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Þingeyjarsveitar.
Félagsstarf eldri borgara
!"#!$%& '( 1 234456789: ;<= >? AB4A5CDE5F ;<= >=GH= 2:746<I3;93J3 K
2I675FLMN:F<:5A3443 ;<= GO=HO= P4Q<367 8A EFND4:;:993 ;<= GRS LD;T
JI447:;<ULL5F 8A LKD ;<= GR=GH= V;W; ;<= GR=RO 8A NDA: ;<= GX=
#)*+"!# ' 1 VJKY:FZU76;5FY5F JZ<I3YL= ;<= >= 876K: ;<= >=RO= I<A3T
6754Q ;<= GO=RO= :4Q:[344: JZ<I3YL= ;<= G\=RO= P4Q<367Z<6: ;<=
GR=RO=
,-&$$ 1 VE3<:Y ;<= GR=
+ )/!-!#5 6- '7 1 P4Q<367S LD;L:4QS <I3;93J3 8A C:4Q:[344:= 34AD
W J8FA54 ;<= GR=
! :#!;/ <=>@( 1 D;:LK<<344 ;<= GG=GHS 6:J[IF56754Q JIY 6F= V3A5F[343
8A F4AIFY3 :FK5 ;<= GH=GH=
/&# !;$!%B& % )6C!C!$$! 1 ;5FIPF3S ][:74S BYF5Q:<5FS 28E4:T
9NBFY5FS :4A:4I6 ^5EE W I3Y:F9N:<<S U7 W 847_S I3J6;:576AIFY3Y W
:59:FCB94S
6LPFA3S 63A<7 U7 K <:7IP W V;NW<9:4Q:S :5A64I6L:FQ:A3
[:F CWY5F GX= :EFK< G\`cS AI4A3Y 5J 8FF5675[B<<344= W4:F3 5EE<]634A:F
AI9: :A4C3<Q5FS 6= X>XT``Rd 8A 2:<A:FYS 6= X>dTdHHO=
J !" B %#& :,#"!#!K LBN*P!Q6* 1 F3Q6 ;<= GR=
J !")5B&C& &- PV:!**& 1 :4Q:[34456789:4 8E34S <I3;93J3 ;<= >=GHS
<f77 CFIP934A ;<= Gc=
J !")5B&C& &- ; )CV#! <7 1 :4Q:[344: ;<= >S A:4A: ;<= GOS C:4Q:T
[344: 8A LF3Q6 ;<= GR=
J !")C&-)/W-&$ X J//;QB"& <<><7 1 :AL<BY 8A ;:993 ;<= X=RO= I3;T
93J3 ;<= >= WQIA36[IFY5F ;<= GG=RO= 973FJ3YQ:A6;:993 ;<= G`=RO=
J !")> ," 6Y#+//!)/!# B %#& :,#"!#! !#-!:Z 1
3TA84A ;<= >S
[:746<I3;93J3 ;<= G\=\OS C:4Q:[= ;<= GRS CI377 W ;B445443 K D46CU63 ;<=
>=ROTGc=
J !"))/!# B %#& :ZP!#:[! XB /P!#$!#$B)& 1 V:JI3A34<IA Q:A69IFY
9f<:A667:F96346 8A ;3F;N544:F= :A7 :9 67:Y 9FW V;D<:LF:57 ;<= >= 3<NT
:FY5F K VI<345 ;<= GO= :9936EN:<< K ;FD;45J ;<= GO=RO= DA: 9I<<5F 43Y5F K
Q:A= :F<:;:993 K 6:94:Y:FCI3J3<3 ;<= G`= 2346:J<IA: 6;3<3Y 344 J545J
[IA4: C:4Q[IF;66]434A:F344:F K 6KY:67: <:A3 JW45Q:A344 \c= J:K=
J !"))/!# B#-;:B#"& 1 :4Q:[34456789: ;<= >= I<A36754Q ;<=
GO=RO= V7:F9 f<:A6 CIPF4:F<:56F: ;<= GG= hIF<56:5J5F ;<= G\=RO= U7:T
6:5J5F ;<= G\=RO= K45Q:46 ;<= GR= 234456789:S JP4Q<367S A<IF 8=9<= ;<= >=
#!;$:Z# <(\ 1 :4Q:[344: ;<= >= DA: ;<= >=GH= 876K: ;<= GO=RO=
#!;$)B 1
3TA84A ;<= GO= ]45M934A:F N:F;:FCU63 ;<= GG=\O= <IF ;<=
GR= hK<5;:67 ;<= GR=RO= f<:A6[367 ;<= GR=RO= 2:746<I3;93J3
6[:<<:<:5A ;<=
G`=`O=
Q!))! B&/& \]>\= 1 j7[:FE6<I3;93J3 K 6:<45J ;<= >=`HS L876K: ;<= GOS
L:YkND4567: 9PF3F CWQIA3S CWQIA36[IFY5F ;<= GG=RO= :4Q[34456789: ;<=
GR CNW V3AFU45S 9f<:A6[367 ;<= GR=ROS ;:9936:<: K C<f3= D7::YAIFY3FS CWFT
64PF734A=
Z-!#"!#-;# 7< 1 23Y CF34AL8FY3Y ;<= X=HOS <367:6J3YN:4 8E34S 54QT
3FLU434A5F C:4Q[IF;66]434A:F344:FS <I3;93J3 ;<= GOS <K966BA5CDE5F ;<=
GO=HOS 6B4ACDE5F344 C377367 ;<= GR=RO K MY:FA:FY3 I4 9IF 6[8 :Y 6P4AN:
W F:943675S <K45Q:46 ;<= GH= 28FCW7KY W J8FA54S 9B675Q:A= W4:F K 6=
`GGT\d>\=
Y#+//!J !"&- +- 1 34AD 9I<<5F 43Y5F K Q:A= oEE<= K 6KJ: Hc`TG`>O
8A W ppp=A<8Q=36=
^!$"!5 6- 7K J !")C&-)/W- 1 :4Q[IF;66789: ;<= >= B4A59IFY ;<= GO=
876K: ;<= GR=RO= :993[I3734A:F ;<= G`=RO= VB4AT 8A 6:J[IF56754Q ;<= GH=
_,#-;#:#[$ < 1 8FA54;:993 ;<= X=RO= j76;5FY5F ;<= >= 8FA54<I3;93J3
;<= >=`H= D;:LK<< ;<= GOTGO=RO= D;JI447:CDE5F ;<= GG= 367:6J3YN: W4
<I3YLI34:4Q: ;<= GR=
_,#-;#:#[$ < 1 8FA54;:993 ;<= X=RO= j76;5FY5F ;<= >= 8FA54<I3;93J3
;<= >=`H= 8FA54A:4A: ;<= GO=GH= 23Y7:<67KJ3 CNU;F54:F9FMY34A6 ;<= GOT
G\= D;JI447:CDE5F ;<= GG= WQIA36[IFY5F ;<= GG=ROTG\=RO= f<:A6[367
;<= G`= D456LK<< ;<= G`=`O=
`B)/;#"!/! c 1 qF3YN5Q= \d= J:K ;<= GR [IFY5F 9:F3Y K CI3J6D;4 K B9Y:=
:993C<:YL8FY K FK54I63 [3Y <<3Y:[:74= 7C=r t:;J:F;:Y5F 9NB<Q3= V;FW4T
34A K 6KJ: HRHT\d`O= 445F Q:A6;FW DLFIP77= VI756789:Z ;:993 ;<= >=
:4Q:[344: ^W4 <I3YL=_ ;<= >= t399:4Pu6 ;<= >=GH= WQIA36[IFY5F ;<= GG=RO=
DFM934A ;<= GR= t399:4Pu6 ;<= GR= :993[I3734A:F ;<= G`=RO=
`&/!/,#"K J !")C&-)/W- 1 D;L:4Q 8A E8675<K46JW<54 ;<= >= F:JT
C:<Q66:A: ;<= G\=ROS C:4Q:[344:S 6E3<:Y 8A 67D<:Q:46 ;<= GR= hFND4:T
IY: 6EN:<<;<ULL5F :44:4 C[IF4 93JJ75Q:A=
Dýrahald
Hundasnyrting
Bjóðum upp á hundasnyrtingu á
laugardögum í sumar fyrir smá/-
millistóra hunda. Margra ára reynsla.
Tímapantanir í síma 868 7448.
Hvuttar hundasnyrtistofa,
Anja og Inga, hundasnyrtar.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Kristall-ljósakrónur – SUMAR-
TILBOÐ. Glæsileg ný sending af
kristalsljósakrónum og veggljósum.
facebook.com/Bohemiakristall.is
BOHEMIA KRISTALL
Grensásvegi 8, 571 2300
Plastgeymslu-útihús 4,5 fm
Auðveld í uppsetningu og viðhaldsfrí.
Verð 180 þús.
Uppl. í síma 893 3503 eða 845 8588.
Húsviðhald
Smáauglýsingar 569 1100
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga