Morgunblaðið - 22.05.2014, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 22.05.2014, Qupperneq 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 3 6 3 5 8 4 9 8 7 5 1 3 9 8 4 5 3 9 6 7 1 4 8 4 6 9 1 6 3 6 2 5 3 4 9 8 5 9 1 9 5 8 2 4 3 6 1 1 9 8 5 2 7 4 7 8 2 4 3 5 8 3 5 1 3 7 5 9 1 6 8 7 4 5 1 2 6 9 3 8 8 1 3 5 9 4 2 7 6 2 6 9 3 8 7 5 1 4 6 7 2 4 3 8 1 9 5 3 9 4 2 5 1 8 6 7 5 8 1 6 7 9 4 2 3 1 2 6 7 4 5 3 8 9 4 3 8 9 6 2 7 5 1 9 5 7 8 1 3 6 4 2 5 7 3 4 1 6 9 8 2 1 8 9 5 2 3 4 6 7 2 6 4 8 9 7 5 1 3 9 4 7 1 3 8 6 2 5 3 1 2 6 5 9 7 4 8 8 5 6 7 4 2 3 9 1 4 2 1 3 6 5 8 7 9 6 3 8 9 7 1 2 5 4 7 9 5 2 8 4 1 3 6 9 8 4 6 3 2 7 1 5 3 2 7 8 5 1 4 9 6 6 1 5 9 4 7 2 3 8 1 5 2 4 7 8 3 6 9 4 6 8 3 9 5 1 2 7 7 9 3 2 1 6 8 5 4 5 4 6 7 2 3 9 8 1 8 3 9 1 6 4 5 7 2 2 7 1 5 8 9 6 4 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 29. ágústs, 8 vitlaus, 9 kropp- ar, 10 sár, 11 virðir, 13 óhreinkaði, 15 sak- leysi, 18 lýsisdreggja, 21 kyrr, 22 beri, 23 reyfið, 24 fýsilegt. Lóðrétt | 2 gjafmild, 3 alda, 4 dútla, 5 hlýða, 6 hóta, 7 vaxi, 12 elska, 14 hreinn, 15 bráðum, 16 bogni, 17 eldstæði, 18 heilabrot, 19 landræk, 20 hljómur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 útför, 4 kjóll, 7 látum, 8 öfugt, 9 Týr, 11 tóra, 13 Oddi, 14 seigt, 15 hólk, 17 akir, 20 Ægi, 22 gómar, 23 lufsu, 24 aukið, 25 iðrun. Lóðrétt: 1 útlit, 2 fótur, 3 rúmt, 4 kjör, 5 ólund, 6 látni, 10 ýring, 12 ask, 13 ota, 15 hegna, 16 lúmsk, 18 kofar, 19 rausn, 20 ærið, 21 ildi. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 d5 4. Rf3 Be7 5. e3 O-O 6. Bd3 Rbd7 7. O-O c5 8. b3 cxd4 9. exd4 dxc4 10. bxc4 b6 11. Bf4 Bb7 12. Hc1 a6 13. De2 Hc8 14. Hfd1 Bb4 15. Re5 De7 16. Bg5 Hc7 17. Re4 Bxe4 18. Bxe4 Hfc8 19. Hd3 De8 20. Hh3 Rxe4 21. Dxe4 Rf8 22. Hb3 Ba5 23. Hg3 Bb4 24. Rg4 Rg6 25. Dd3 f5 26. Re5 Rxe5 27. dxe5 Hd7 28. Db3 Bc5 29. h3 Bd4 30. Bf4 De7 31. Da4 a5 32. Hd1 De8 Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Ögmundur Kristinsson (2044) hafði hvítt gegn Sigurlaugu Friðþjófsdóttur (1736). 33. Hgd3! Dd8 svartur hefði einnig tapað eftir 33…Hcd8 34. Hxd4! Hxd4 35. Dxe8+. 34. Be3! Bxe3 35. Hxd7 Bxf2+ 36. Kxf2 Dh4+ 37. Kg1 og svart- ur gafst upp. Bæði Ögmundur og Sig- urlaug stóðu sig vel á mótinu, sbr. um- fjöllun um mótið á taflfelag.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Afbrotamála Annarlegur Brothættust Bógunum Fjársektum Flengjum Fötluð Heimildarlaust Hlýðir Jarðalaga Nægileg Pappakassi Skotmarki Uppteknari Ættartengsl Þjóðsagnanna S Þ V U J A P F U I G T G S I O H F Y J M C M A Y A J T M D R V D A E H S Ó I R W U R X P Á Ð U F F C Q O T S Ð K J V O N Ð X P R U J V H I E V T S R F P W Q U A M A S L G D B I I Q A A N M N I J G L A K E T N F K S F G M R Z B W J C Ó A O A K Ö E P G D N T I Q Q S D A T B G K S T F L P Q A O Ð I Y M U O G L X A I S U B F D N K Ý B J B K L J W R Z L S I M B W N S L U R A F B R O T A M Á L A V Q A A H T S U T T Æ H T O R B R H B Z L S G N E T R A T T Æ K W K U N U B N N Æ G I L E G X B H H H V A J C U K P T S U A L R A D L I M I E H D M R U P P T E K N A R I B Q U R Z L P W K H J O O I W T E A X A D T G I B W R U G E L R A N N A T U N Y H O Á borðinu. S-Allir Norður ♠K7 ♥KG4 ♦ÁG53 ♣ÁKG3 Vestur Austur ♠1054 ♠Á983 ♥10952 ♥8763 ♦72 ♦D1084 ♣D1042 ♣9 Suður ♠DG62 ♥ÁD ♦K96 ♣8765 Suður spilar 6G. „Stendur á borðinu, ekki satt?“ „Jú, með því að ganga á vatni – giska á laufið og þvinga svo austur í hörðu lit- unum.“ Það var kominn galsi í skýrendur undir lok 120 spila úrslitaleiks Nickells og Dia- monds í landsliðskeppninni í Fönix. Þetta var spil 118 og Diamond leiddi með 5 impum (260-255). Sveitungar Nickells, þeir Weinstein og Levin, sögðu 5♣ í NS og unnu slétt. Hin- um megin fékk Kevin Bathurst það erfiða verkefni að spila slemmu í grandi. Bat- hurst hefði þurft að endurtaka vatns- göngu frelsarans til að vinna slemmuna (og leikinn), en hann giskaði vitlaust og sökk eins og steinn. Útspilið var ♥10. Vatnsgangan: Það blasir við að sækja ♠Á strax í byrjun. Síðan þarf að hitta í laufið, taka á ásinn og djúpsvína fyrir ♣D104. Þá eru ellefu slagir mættir og fjórða laufið þvingar austur til að gefa eftir slag á tígul eða spaða. Alltaf á borðinu. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Brokk er ein gangtegund hesta – og margra annarra spendýra. Hestur sem brokkar er sagður brokkgengur. En um menn er það haft ef þeir þykja ótraustir, mistækir eða hrösulir: „brokkgengur með köflum, drykkfelldur og kvensamur,“ segir um genginn meðbróður. Málið 22. maí 1133 Sæmundur fróði Sigfússon lést, 77 ára. Hann bjó í Odda á Rangárvöllum. Þjóðsögur segja að hann hafi hlotið menntun í Svartaskóla. Stytta af Sæmundi er framan við aðalbyggingu HÍ. 22. maí 1933 Útgáfa ritsafns Hins íslenska fornritafélags hófst með Eg- ilssögu. Sautjánda og síðasta bindi hinna eiginlegu Íslend- ingasagna kom út nær sex áratugum síðar. 22. maí 1955 Loftleiðir hófu áætlunarflug til Lúxemborgar og stóð það nær samfellt til 1999, síðustu ár undir merkjum Flugleiða. Leiðin milli Lúxemborgar og New York var lengi lífæð ís- lensks áætlunarflugs frá Evrópu til Ameríku. 22. maí 1965 Danska þingið samþykkti að afhenda Íslendingum hand- ritin, sem lengi hafði verið deilt um. Þvert yfir forsíðu Morgunblaðsins stóð: „Hand- ritin heim.“ Fyrstu handritin komu til landsins vorið 1971. 22. maí 1982 Sjálfstæðisflokkurinn end- urheimti meirihluta sinn í borgarstjórn Reykjavíkur, en flokkurinn hafði misst hann fjórum árum áður. „Þessi sigur markar tímamót í sögu Reykjavíkur og sögu Sjálfstæðisflokksins,“ sagði Davíð Oddsson verðandi borgarstjóri í samtali við Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Traustur ráðherra Ég vil lýsa yfir ánægju minni með hæstvirtan inn- anríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Breytingar þær sem hún hefur gert á lögsagn- arumdæmum varðandi Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is fækkun þeirra og fjölgun lögreglumanna á lands- byggðinni eru að mínu mati mjög til bóta. Í hinu svo- nefnda lekamáli hefur ráð- herra skýrt sín sjónarmið á yfirvegaðan hátt. Í því moldviðri sem þyrlað hefur verið upp í þessu máli læð- ist að manni sá grunur að þeir sem fyrir því hafa stað- ið vilji koma höggi á ráð- herrann. Ég vil svo í lokin lýsa yfir trausti mínu á inn- anríkisráðherra og tel Hönnu Birnu mjög hæfan og traustan ráðherra. Sigurður Guðjón Haraldsson. Ármúli 32 | 108 Reykjavík | Sími 568 1888 | www.parketoggolf.is Brooklyn Pine Stærð: 8x243x2200mm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.