Morgunblaðið - 22.05.2014, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2014
06.00 Motors TV
Skjár sport
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
14.45 Solsidan
15.10 The Millers
15.35 The Voice
17.05 The Voice
17.50 Dr. Phil
18.30 Design Star
19.15 Everybody Loves
Raymond
19.40 Trophy Wife
20.05 Læknirinn í eldhús-
inu
20.30 Royal Pains Þetta er
fjórða þáttaröðin um Hank
Lawson sem starfar sem
einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons
21.15 Scandal Olivia held-
ur áfram að redda ólíkleg-
asta fólki úr ótrúlegum að-
stæðum í skugga
spillingarstjórnmálanna í
Washington.
22.00 Agents of
S.H.I.E.L.D. Hörkuspenn-
andi þættir úr smiðju
teiknimyndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að
bregðast við yfirnátt-
úrulegum ógnum á jörð-
inni. Frábærir þættir sem
höfða ekki bara til ofur-
hetjuaðdáenda. Allir þætt-
irnir eru aðgengilegir í
SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á
netinu á heimasíðu Skjás-
ins.
22.45 The Tonight Show
Jimmy Fallon stýrir nú
hinum geysivinsælu To-
night show.
23.30 CSI Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upp-
hafi þar sem Ted Danson
fer fyrir harðsvíruðum
hópi rannsóknardeildar
lögreglunnar í Las Vegas.
00.15 The Good Wife
01.00 Beauty and the
Beast
01.45 Royal Pains
02.30 Scandal
03.15 The Tonight Show
04.00 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.25 The Wild Life of Tim Faulk-
ner 15.20 Journey of Life 16.15
Gator Boys 17.10 Swimming with
Monsters: Steve Backshall 18.05
Roaring with Pride 19.00 Gator
Boys 19.55 Swimming with Mon-
sters: Steve Backshall 20.50 Ani-
mal Cops South Africa 21.45
Whale Wars 22.35 Untamed &
Uncut 23.25 Roaring with Pride
13.30 Mighty Ships 14.30 Sons
of Guns 15.30 Auction Hunters
16.00 Toy Hunters 16.30 Over-
haulin’ 17.30 Wheeler Dealers
18.30 Overhaulin’ 2013 19.30
Building the World Cup 20.30
Mythbusters 21.30 Sons of Guns
22.30 Overhaulin’ 23.30 Wheeler
Dealers
EUROSPORT
12.30 Live: Cycling 15.30 Live:
Tennis 17.00 Get Ready For Rol-
and-Garros 17.15 Tennis 18.15
Live: Football 20.30 Fight Club
22.30 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
14.45 Secret Admirer 16.20 Big
Screen 16.35 Real Men 18.00
Lonely Hearts 19.35 I Love You,
Don’t Touch Me 21.05 A Midnight
Clear 22.50 Big Screen 23.05
The Wilby Conspiracy
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories: Supercars
16.00 Highway Thru Hell: Canada
17.00 Alaska State Troopers
18.00 Car S.O.S 19.00 Wicked
Tuna 20.00 Building Wild 21.00
Taboo 22.00 Apocalypse: WWII
23.00 Wicked Tuna
ARD
13.10 Sturm der Liebe 14.10
Elefant, Tiger & Co 15.15 Brisant
16.00 Quizduell 16.50 Heiter bis
tödlich – Koslowski & Haferkamp
18.00 Tagesschau 18.15 Quizdu-
ell – das Promispecial 19.45
Monitor 20.15 Tagesthemen
20.45 Beckmann 22.20 Quizdu-
ell – das Promispecial 23.55 Tod
im Spiegel
DR1
13.30 Hun så et mord 15.05
Stuegang 16.00 Antikduellen
16.30 TV avisen 17.05 Aftensho-
wet 18.00 Bonderøven 18.30 Sø-
ren Ryge præsenterer 19.00
00’erne tur/retur: 2001 19.30 TV
AVISEN 19.55 Ask & kandida-
terne: Socialdemokraterne 20.30
Taggart 21.40 I farezonen 22.30
Water Rats 23.15 Mord i centrum
DR2
13.35 P1 Debat på DR2 14.00
DR2 Nyhedstimen 15.05 DR2
Dagen 16.05 Helvedes helte
16.30 Krebsens vendekreds
17.30 Caféen 18.00 Europap-
arlamentsvalg 2014 19.00 De-
tektor 19.30 Partiets mand
20.00 Krysters Kartel 20.30
Deadline 21.00 Detektor: Jersild
og EU 22.00 Det her er Europa
22.30 The Daily Show 22.50 Det
tyske mirakel 23.40 Ukraines
glemte børn
NRK1
14.20 Brenner – historier fra vårt
land: Den norske mannen 15.00
NRK nyheter 15.15 Glimt av
Norge: Skøytemisjonæren 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.55 Det ville Australasia:
Gummitrelandet 16.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.45 Mira-
kelpillene 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Debatten 20.30 Veien til
Brasil 21.00 Kveldsnytt 21.15
Chicago Fire 21.55 Limbo 23.40
To grådige italienere
NRK2
13.15 Veien til Brasil 13.40
Dette er Europa 14.10 Med hjar-
tet på rette staden 15.00 Derrick
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Hot-
ellet 17.45 Veien til Brasil 18.15
Suoknaborgan – sanger fra urfolk
18.55 Dette er Europa 19.25
Oddasat – nyheter på samisk
19.30 Et slag i ansiktet 20.30
Urix 20.50 Til Arktis med Bruce
Parry 21.40 Smerte, gift og lindr-
ing 22.35 Luck 23.30 Oddasat –
nyheter på samisk
SVT1
14.10 Gomorron Sverige 14.40
Minnenas television: Lars Orup till
minne 15.30 Sverige idag 16.15
Fashion 16.45 Holkmannen
17.00 Kulturnyheterna 17.15 Re-
gionala nyheter 17.30 Rapport
18.00 Det goda livet i Skandinav-
ien 18.50 Bil – och båttokiga fa-
voriter 19.00 Kärlekskoden
20.00 Debatt 20.45 Hjälp, vi ska
föda 21.15 Rapport 21.20 Svett
& etikett 21.50 Djursjukhuset
22.20 Kobra 22.50 Kult-
urnyheterna 23.05 Naturens
märkligaste par
SVT2
14.05 SVT Forum 14.20 De
glömda gruvorna 14.30 Finnkirka
14.35 Agenda 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Är evolutio-
nen över för oss? 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Lögnen 18.00 Alltid
på mors dag – Elitloppet 18.30 I
väntan på Larry 19.00 Aktuellt
20.00 Sportnytt 20.15 Black lig-
htning 22.00 Prata EU 22.30 När
livet vänder
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heim-
sókn í Reykjanesbæ,allt
loksins á uppleið.
21.00 Auðlindakistan Um-
sjón Páll Jóhann Pálsson
21.30 Suðurnesjamagasín
Vikuspegill Víkurfrétta af
Suðurnesjamönnum
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Ástareldur
17.20 Einar Áskell
17.33 Kafteinn Karl
17.45 Ævar vísindamaður
(e)
18.10 Fisk í dag . (e)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Í garðinum með
Gurrý II (Sumarblómin
gróðursett í ker)(e)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.05 Pricebræður bjóða
til veislu Matgæðingarnir
í Price-fjölskyldunni töfra
fram kræsingar. Adam
Price er einnig þekktur
sem aðalhandritshöfundur
og framleiðandi sjónvarps-
þáttanna Borgen.
20.40 Best í Brooklyn
Besti gamanþátturinn á
Golden Globe og Andy
Samberg besti gamanleik-
arinn. Lögreglustjóri
ákveður að breyta afslöpp-
uðum undirmönnum sínum
í þá bestu í borginni.
21.05 Gátan ráðin Breskur
myndaflokkur um fjórar
konur sem unnu í dulmáls-
stöð hersins í Bletchley
Park í stríðinu og hittast
aftur árið 1952 til að leysa
dularfullar morðgátur.
Bannað börnum.
21.50 Hestöfl Röð stuttra
sænskra þátta um gamla
bíla.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð
Bandarísk þáttaröð um
sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að
rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna.
Stranglega bannað börn-
um.
23.05 Dansað á ystu nöf
Bresk sjónvarpsþáttaröð
um þeldökka jazz-
hljómsveit í London á
fjórða áratug síðustu ald-
ar. Hljómsveitin er á
hraðri uppleið upp vin-
sældalistann, þegar röð at-
vika fer af stað sem gæti
eiðilagt gæti allt.
00.10 Kastljós
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malc. in the middle
08.30 Man vs. Wild
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 60 mínútur
11.05 Nashville
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 Diary of a Wimpy Kid:
Rodrick Rules
14.50 The O.C
15.35 Loonatics
16.00 Frasier
16.25 Mike & Molly
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Fóstbræður
19.50 Friends With Better
Lives Glæný gam-
anþáttaröð um sex vini sem
allir eru að fóta sig í lífinu.
Allir eru vinirnir á ólíkum
stöðum í lífinu og allir
halda þeir að hinir í vina-
hópnum lifi meira spenn-
andi lífi.
20.15 Masterchef USA
21.00 NCIS
21.45 Person of Interest
22.30 Ísl. ástríðuglæpir
22.55 24: Live Anoth. Day
23.40 Shameless
00.30 Youth in Revolt
02.00 Seas. Of The Witch
03.35 Diary of a Wimpy Kid:
Rodrick Rules
05.15 Fóstbræður
05.45 Fréttir og Ísl. í dag
11.40/16.50 Cr. Arrows
13.25/18.35 Pl. For Keeps
15.10/20.20 Bucket List
22.00/03.35 Charlie Wil-
son’s War
23.45 Argo
01.45 The Dept
18.00 Að Norðan
18.30 Á flakki frá Siglufirði
til Bakkafjarðar Kynnumst
fjölbreyttur atvinnu- og
mannlífi á norðurlandi.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.44 Tommi og Jenni
18.51 Rasmus Klumpur
19.00 Rauðhetta
20.25 Sögur fyrir svefninn
16.50 Pepsímörkin 2014
18.05 Spænski boltinn
19.45 Pepsí deildin 2014
22.00 Pepsímörkin 2014
23.15 Moto GP
16.35 Man. City – WBA
18.15 Arsenal – Man. City
20.00 R. Madrid – Man. C.
20.30 Tony Adams
21.00 Argent. and Nigeria
06.36 Bæn. Séra Steinunn Arn-
þrúður Björnsdóttir flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Á tali við Hallgrím. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Verkalýðsbaráttan í söngvum.
Um baráttusöngva á Norðurlöndum
frá 19. öld og fram eftir hinni 20.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fall konungs.
eftir Johannes V. Jensen.
15.25 Miðdegistónar. Tilbrigði við
stef eftir Haydn ópus 56b eftir Jo-
hannes Brahms. Helga Bryndís
Magnúsdóttir og Aladár Rácz leika
á tvö píanó. Þóra Einarsdóttir syng-
ur lög eftir Hugo Wolf og Hugo Al-
fén. Helga Bryndís Magnúsdóttir
leikur með henni á píanó.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Bein útsending frá
setningu Listahátíðar.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn. (e)
19.55 Listahátíð í Reykjavík 2014 –
Opnunartónleikar. Bein útsending
frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur í Hörpu.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00 Tekinn 2
20.30 Weeds
21.00 The Killing
21.45 Without a Trace
22.30 Harry’s Law
Enda þótt margir mánuðir
séu liðnir, líklega meira en
ár, verður mér stundum
hugsað til innslagsins á RÚV
þegar Þráinn í Skálmöld,
grjótharður þungarokkari,
sýndi Andra á flandri, öðrum
grjóthörðum þungarokkara,
pez-karlana sína. Þeir ágætu
karlar voru í Kisslíki. Löðr-
andi súrrealismi þarna á
ferð. Ljúfmennskan hrein-
lega lak af Þráni og Andri er
líklega geðþekkasti núlifandi
Íslendingurinn.
Ímynd þungarokkarans
hefur sannarlega tekið mikl-
um breytingum í áranna rás.
Sú var tíðin að guðhrætt fólk
tók á sig krók mætti það síð-
hærðum leðurklæddum
mönnum á götu, setti hökuna
niður í bringu og greikkaði
sporið. Nú er öldin önnur –
þungarokkarar þykja allra
manna ljúfastir. Eru meira
að segja farnir að troða upp í
Júróvisjón.
Kappar á borð við Steven
Tyler, Gene Simmons og
jafnvel Ozzy Osbourne, sem í
eina tíð var skilgreindur sem
erindreki kölska í mann-
heimum, hafa með geðgæsku
sinni og almennu sakleysi ýtt
duglega undir þessa ímynd-
arsveiflu í veruleikaþáttum í
sjónvarpi. Þá er átt við seinni
tíma sakleysi, ekki þolir allt
sem þessir menn hafa gert
gegnum tíðina dagsljósið.
Hvar endar þetta eigin-
lega? Maður bíður bara eftir
að sjá Sveppa sleikja tærnar
á Kerry King í beinni útsend-
ingu og Þóru Arnórsdóttur
skála við Phil gamla
Anselmo – í kamillutei.
Lesið í pez, spes
Ljósvakinn
Orri Páll Ormarsson
Pezkarlar Gene Simmons og
Paul Stanley, liðsmenn Kiss.
Fjölvarp
Omega
17.00 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
22.00 Máttarstundin
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 Kvöldljós
21.00 Benny Hinn
21.30 Joni og vinir
17.30 Top 20 Funniest
18.15 Free Agents
18.40 Community
19.00 Malibu Country
19.25 Family Tools
19.50 American Idol
21.15 SupernaturalFimmta
þáttaröð um Winchester
bræðurna sem halda
ótrauðir áfram baráttu
sinni við yfirnáttúrulegar
furðuskepnur.
21.55 True Blood
22.50 Malibu CountryGam-
anþættir um konu sem skil-
ur við eiginmann sinn og
flyst með fjölskyldu sína til
Malibu.
23.15 Family Tools
23.40 American Idol
00.10 Sons of Anarchy
00.55 Supernatural
Stöð 3
KLASSÍSK ÍSLENSK ÚR
FYRIR HANN OG HANA