Morgunblaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 7
Kynntu þér stefnuskrána áwww.xdkop.is Ágæti Kópavogsbúi Síðastliðin tvö ár hafa verið tími aðhalds, niðurgreiðslna skulda og skattalækkana á bæjarbúa. Stórfelld sókn á öllum sviðum er hafin, jafnt í málefnum skóla, aldraðra, íþrótta-, æskulýðs- og skipulagsmálum. Það hefur verið okkur sjálfstæðismönnum mikill heiður að stýra bænum síðastliðin tvö ár og bjóðum við okkur áfram til starfans. Höfum hugfast að til þess að stefnumið Sjálfstæðisflokksins nái fram að ganga verður að kjósa D-listann og það öfluga fólk sem hann nú skipar, fólk með metnað fyrir hönd okkar fallega bæjarfélags, fólk sem einum rómi segir: Áfram Kópavogur! Áfram Kópavogur! • Tvöfalda íþrótta- og tómstundastyrkinn í 54.000 kr. og gera fólki kleift að nýta styrkinn á einum stað, þar með talið í tónlistarnám • Bjóða spjaldtölvur fyrir alla 5.-10. bekkinga • Hafa frítt í sund fyrir eldri borgara og börn 10 ára og yngri • Skapa skilyrði fyrir ódýrari og minni íbúðir Við munum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.