Morgunblaðið - 23.05.2014, Síða 29

Morgunblaðið - 23.05.2014, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ | 29 Kauptúni 3, 210 Garðabær | s. 771 3800 | opið: mán - fös kl. 12 - 18, lau. 12 -16 og sun. 13 -16 | www.signature.is Glæsileg viðhaldsfrí útihúsgögn frá viðurkenndum framleiðendum Ventura útisófasett, 2ja sæta sófi, 2 stólar og borð, kr. 149.000,- Tilboð Celeste granítborð 183 x 100 sm kr. 155.000,- Mauritius stóll kr. 34.900,- Signature granítborð 200 x 100 sm Tilboð kr. 159.000,- Signature granítborð hringlaga 120 sm Tilboð kr. 149.000,- Sófasett í mörgum gerðum, granítborð í nokkrum gerðum ásamt sól- bekkjum og ýmsum fylgihlutum. Palma útisófasett - Tilboð kr. 196.900,- Sanya stóll Tilboð kr. 39.900,- Tahiti útisófasett - Tilboð kr. 139.000,- Alla föstudaga í júní, júlí og ágúst verður farið í hádegisgöngur um garðinn frá kl. 12.30 til 13. Fjallað um starfsemi, sögu og safngripi. Vikan 23. maí til 31. maí Garðbókavika. Blöð og bækur frá Sólheimasafni til lestrar í Café Flóru. Nytjaplöntur frá Grasagarði og grænar bækur kynntar á bókasafninu. Matjurta- fræðsla á Sólheimasafni 27. maí kl. 17 og sögustund í Grasagarðinum 28. maí kl. 17 Laugardagur 31. maí kl. 11-13 Morgunn í matjurtagarði – spurt og spjallað Ræktun og nýting mat- og krydd- jurta kynnt. Garðyrkjufélag Íslands kynnir starfsemi sína og Café Flóra verður með piparmintute á könn- unni. Sunnudagur 15. júní kl. 11 Dagur villtra blóma – gengið um Nauthólsvík Plöntur greindar til tegunda, fjallað um gróður svæðisins og starf- semi Flóruvina kynnt. Föstudagur 20. júní Sumarsólstöðutónleikar í Café Flóru Sunnudagur 22. júni kl. 11 Hjátrú, þjóðtrú og sagnir um plöntur Sunnudagur 29. júni kl. 12 Meindýr á trjágróðri Fjallað um helstu skaðvalda og forvarnir. Dagarnir 30. júní til 4. júlí kl. 13-16 Tálgunarnámskeið fyrir 10-12 ára Guðrún Gísladóttir garðyrkjufræð- ingur og listgreinakennari leiðbeinir börnunum. Skráning í síma 846- 4249 og gvassagisla@hotmail.com. Sunnudagur 13. júli kl. 11 Íslenski safnadagurinn – blómstr- andi tré og runnar Föstudagur 25. júlí Myndlistarsýning Lilju Bjarkar Egils- dóttur Sýningin stendur til 5. ágúst og er opin daglega á afgreiðslutíma Café Flóru. Föstudagur 8. ágúst Ljósmyndasýning Christine Gísla- dóttur Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin daglega á afgreiðslutíma Café Flóru. Sunnudagur 10. ágúst Garðaganga í Laugardalshverfunum Samstarf Grasagarðs, Garðyrkju- félags Íslands og Íbúasamtaka Laug- ardals. Mánudagur 18. ágúst kl. 17 Matur og matjurtir Marentza Poulsen verður með leiðsögn um ræktunarsvæði Café Flóru. Föstudagur 5. september Sýning á teikningum Jóns Baldurs Hlíðberg Sýningin stendur til 30. sept- ember og er opin daglega á af- greiðslutíma Café Flóru. Miðvikudagur 10. september og fimmtudagur 11. september Tónleikar Páls Óskars og Moniku í Café Flóru Miðasala á Midi.is og í síma 866- 3516. Dagarnir 15.-19. september Náttúruratleikur í Laugardal Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru í samstarfi við Fjölskyldu- og hús- dýragarðinn. Fimmtudagur 16. október kl. 17 Reykjavík iðandi af lífi Fræðsluganga og fyrirlestur um náttúru borgarlandsins. Sunnudagur 23. nóvember k. 10 Fuglaganga að vetri Vetrarfuglalífið í Laugardal skoðað í samstarfi við Fuglavernd. Notagildi Í kryddjurtagarðinum kennir margra grasa. Dagskrá Grasagarðs Reykjavíkur í sumar: sér í sólinni, kannski með nesti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.