Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 15
Þetta er fjölskyldudrama sem lýsir því hvernig er fyrir börn að búa við ást- leysi, grimmd og höfnun. En þetta er líka saga um valdið og beitingu þess, segir Þórhildur. Morgunblaðið/Kristinn en það hefur ekki áhuga á gamal- dags pólitík. Við stöndum frammi fyrir vandamálum sem sum hver virðast óleysanleg, eins og lofts- lagsmálin, og þetta fyllir ungt fólk ótta við framtíðina. Það er gamla systemið sem hefur skapað þetta ástand og af hverju ætti ungt fólk þá að trúa á það? Þá getur þótt góð útleið að stinga höfðinu í sand- inn og segja: Ég ætla að njóta lífs- ins og hafa það sem best. Það má segja að það lýsi votti af sjálf- hverfu og eigingirni, en ég man eft- ir svipuðum viðbrögðum við kjarn- orkuvánni, sem er ekki horfin en ekki lengur á dagskrá í sama mæli og áður. Það eru breytingar í vændum og þær hljóta að verða hvort sem okk- ur finnst þær til bóta eða ekki. Það er ekki til neitt sem heitir kyrrt ástand í mannlífinu og meðal ann- ars lýðræðið er lífrænt ferli. Það er þráhyggja að ætla að allt færist í sama gamla horfið. Hvað eigum við að gera til að ná til ungra kjós- enda? Svarið er: Ekki gera það sama og gert var í gær, heldur reyna að skynja kall tímans. Það mun ekki ganga að reyna að þvinga allt í sama gamla farveg- inn.“ Og að lokum, hvað tekur við hjá þér þegar búið er að frumsýna Don Carlo? „Það er ýmislegt í farvatninu en ég ætla að láta það vera leyndar- mál hvað er næst á dagskrá. Ég get hins vegar sagt að það er af öðrum toga en óperusýning.“ 28.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is Poltrona Frau Kennedee JR 2P/L – L233 D86 H71 – Verð 1.319.000,- Hönnuður Jean-Marie Massaud 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.