Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Side 26
MÁLMUR, GULL, SILFUR OG SÍÐAST EN EKKI SÍST KOPAR HEFUR VERIÐ ÁBERANDI Í INNANSTOKKSMUNUM UNDANFARIÐ. MÁLMUR TÓNAR VEL VIÐ FLESTA LITATÓNA OG GEFUR HEIMILINU SJARMERANDI, FÁGAÐAN OG NÝMÓÐINS BLÆ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is EPAL 2.100 KR. Koparlituð herðatré frá Hay. Koma fimm saman í pakka. LJÚFT OG LJÓMANDI Málmáferð ILVA 44.995 KR. Loftljósið „hálfmáni“ er 36 cm í þvermál. UNIKAT 16.990 KR. Falleg hilla með koparlituðum hillufestingum. LÍF OG LIST 8.370 KR. LÍTILL 9.940 KR. STÓR Glæsilegir gylltir kertastjakar frá Stelton. Koma einnig í silfur- og koparlit. ILVA 695 KR. LÍTÍLL 1.195 KR. STÓR Snotrir smáhlutir gefa heim- ilinu sjarma. Kertastjakar með silfurlituðum botni. PÚKÓ OG SMART 3.900 KR. Silfurlitaður diskur sem kemur í þrem- ur stærðum frá Bloomingville. AURUM 108.500 KR. Ómótstæðilega taskan Bao Bao frá tískuhúsinu Issey Miyake. KRAUM 74.900 KR. Fallega borðið Örk, sem Kristbjörg María Gunnardóttir sýndi á HönnurMars, er væntanlegt í verslanir á næstunni. EPAL 35.800 KR. Klassíski kertastjakinn Kubus 4 frá by Lassen í koparlit. Heimili og hönnun *Hönnunarverkefnið Austurland: Designsfrom Nowhere, sem hönnuðurinn ÞórunnÁrnadóttir er hluti af, hlaut afar góða dóma ásýningunni London Design Festival. Hin virtavefsíða coolhunting.com taldi verkefnið eittaf hápunktum ársins á London Design Festi-val. Sýningarstjórar verkefnisins voru þau Karna Sigurðardóttir og Pete Collard. Austurland hlýtur góða dóma

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.