Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 26
MÁLMUR, GULL, SILFUR OG SÍÐAST EN EKKI SÍST KOPAR HEFUR VERIÐ ÁBERANDI Í INNANSTOKKSMUNUM UNDANFARIÐ. MÁLMUR TÓNAR VEL VIÐ FLESTA LITATÓNA OG GEFUR HEIMILINU SJARMERANDI, FÁGAÐAN OG NÝMÓÐINS BLÆ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is EPAL 2.100 KR. Koparlituð herðatré frá Hay. Koma fimm saman í pakka. LJÚFT OG LJÓMANDI Málmáferð ILVA 44.995 KR. Loftljósið „hálfmáni“ er 36 cm í þvermál. UNIKAT 16.990 KR. Falleg hilla með koparlituðum hillufestingum. LÍF OG LIST 8.370 KR. LÍTILL 9.940 KR. STÓR Glæsilegir gylltir kertastjakar frá Stelton. Koma einnig í silfur- og koparlit. ILVA 695 KR. LÍTÍLL 1.195 KR. STÓR Snotrir smáhlutir gefa heim- ilinu sjarma. Kertastjakar með silfurlituðum botni. PÚKÓ OG SMART 3.900 KR. Silfurlitaður diskur sem kemur í þrem- ur stærðum frá Bloomingville. AURUM 108.500 KR. Ómótstæðilega taskan Bao Bao frá tískuhúsinu Issey Miyake. KRAUM 74.900 KR. Fallega borðið Örk, sem Kristbjörg María Gunnardóttir sýndi á HönnurMars, er væntanlegt í verslanir á næstunni. EPAL 35.800 KR. Klassíski kertastjakinn Kubus 4 frá by Lassen í koparlit. Heimili og hönnun *Hönnunarverkefnið Austurland: Designsfrom Nowhere, sem hönnuðurinn ÞórunnÁrnadóttir er hluti af, hlaut afar góða dóma ásýningunni London Design Festival. Hin virtavefsíða coolhunting.com taldi verkefnið eittaf hápunktum ársins á London Design Festi-val. Sýningarstjórar verkefnisins voru þau Karna Sigurðardóttir og Pete Collard. Austurland hlýtur góða dóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.