Morgunblaðið - 08.10.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.10.2014, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2014 Atvinnuauglýsingar Starfskraft vantar í 100% vinnu í rótgróið fyrirtæki í hreinlætis/þjónustugeiranum. Vinnutími frá kl. 8-16 alla virka daga. Starfsmaður þarf að vera skipulagður, duglegur og agaður. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar og umsóknir á vinnaibodi@gmail.com Raðauglýsingar Raðauglýsingar Til sölu Bækur til sölu Fritcner ordbok 1-3, Íslensk myndlist 1-2 Bj.Th., Kvæði Eggert Ólafsson 1832, Njála Viðey 1844, Stjórn Unger 1862, MA stúdentar 1-5, Kollsvíkurætt, Veiðimaður- inn 1. - 86. blað, Náttúrufræðingurinn 1. - 60. árg. ób., Ódáðahraun 1-3, Bókin henn- ar Bjarkar um Urnot, Ársrit Laugaskóla 1. - 10. ib. Almanak Þjóðvinafélagisins 1875 - 2004, ib., Íslensk skip 1-5, Þorsteinsætt í Staðasveit 1-2, Krossaætt 1-2, Menntamál 1. - 42. árg. 1924 - 1969 ib., mk., (stofnandi Ásgeir Ásgeirsson forseti) Rauður loginn brann, Steinn Steinarr, Árbækur Espolins 1821, frumútgáfa, Búvélar og ræktun, Tinni í Sovétríkjunum. Sími 898 9475 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínshópur II kl. 9. Postulínshópur III kl. 13 og söngstund við píanóið með Helgu Gunnarsdóttur kl. 13.45. Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar fellur niður í dag. Alltaf gómsætt með kaffinu. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður 9-16. Opin handa- vinnustofa með leiðbeinanda 9-16. Heilsugæsla 10-11.30. Stóladans með Þóreyju 10-10.40. Opið hús, meðal annars spilað vist og bridge 13-16. Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-15. Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur. Leikfimi fellur niður. Handa- vinna allan daginn. Bústaðakirkja Samvera eldri borgara kl. 13 miðvikudag í safnaðarheimilinu. Spilað, föndrað og kaffið á sínum stað. Við munum spila bingó kl. 14. Í tilefni af listamánuði verða hádegistónleikar í kirkjunni á undan.Tónleikarnir hefjast kl. 12.10 og eru það Rósalind Gísladóttir messósópran og Jónas Þórir kantor sem munu flytja létta og glaðlega tónlist. Frítt inn á tónleikana og súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Allir hjartanlega velkomnir, hlökkum til að eiga með ykkur notalega stund. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Kaffi og dagblöð kl. 8.30. Leikfimi kl. 9.45. Hádegisverður kl.11.13. Handavinna án leiðbeinenda kl. 13.00. Eftirmiðdagskaffi kl. 14.30 Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla kl. 9.10, kvenna- leikfimi kl. 10 og 11, bútasaumur og brids kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 8.30-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12. Söngur, dans, leikfimi kl. 10-11.30. Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.15, glerlist kl. 9.30, félagsvist kl. 13, gler- og postulínsmálun kl. 13. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í safnaðar- heimilinu kl. 14. Allir velkomnir. Guðríðarkirkja Félagsstarfið hefst að venju á helgistund kl. 13.10. Framhaldssagan Dalalíf lesin og að lestrinum loknum mun Guðmundur Sigurður Samúelsson harmóníkukennari leika nokkur lög. Kaffi og meðlæti undir lok samveru. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Gullsmári 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, kínversk leikfimi kl. 9.15, og kl. 10, postulínsmálun með leiðbeinanda, kvenna- brids og málm- og silfursmíði. Línudans kl. 17.30 og kl. 18.30. Hátúni 12 Félagsvist verður í vetur kl. hálfsjö, byrjar 10. september. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9, hjúkrunarfræðingur kl. 9, frjálst spil kl. 13, kaffi kl. 14.30 Hraunsel Pútt Hraunkoti kl. 10-11.30. Bókmenntir annan hvern miðvikudag kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13. Boltaleikfimi Haukahúsi kl. 13. Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Kaffi og kíkt í blöðin kl. 8.30, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, handavinna hjá Sigrúnu kl. 9, útvarpsleikfimi kl. 9.45, samverustund kl. 10.30, hádegisverður kl. 11.30 og kaffi kl. 14.30. Minnum á að skráning stendur yfir í söng í Hvassaleiti sem verður annan hvern miðvikudag ef næg þátttaka næst. Línudans hjá Ingu var síðasta miðvikudag og verður því eftir viku. Nánari upplýsingar í síma 535-2720. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, útvarpsleikfimi kl. 9.45, ganga kl. 10, leirmótun kl. 10, hádegisverður kl. 11.30, framsagnarhópur Soffíu kl. 13, málað á steina kl. 13, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. Minnum á að skráning stendur yfir í skrautskrift sem verður á föstudögum kl. 13.30 ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Keðjudansar í Kópavogsskóla kl. 15.45. Í Gullsmára línudans kl. 17.30, kl. 18.30 byrjendur. Kínversk leikfimi fellur niður í dag. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Tölvufærninámskeið á vegum BogR kl. 11 í dag í Borgum. Bingó kl. 13.30 í Borgum á vegum skemmtinefndar Korpúlfa, allir velkomnir. Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Svipmyndir eins augnabliks. Sýning á ljósmyndum Þorsteins Jósepssonar, rithöfundar og blaðamanns, í Þjóðminjasafninu skoðuð undir leiðsögn Steinars Arnar Atlasonar. Athugið, mæting er í anddyri safn- sins kl. 13.30. Norðurbrún 1. Kl. 8.30 morgunkaffi, kl. 9 útskurður, kl. 9.45 morgunleikfimi, kl. 10 morgunganga, kl. 10-12 viðtalstími hjúkrunarfræðings, kl. 11 bókmenntahópur, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist. kl. 14.40 Bónusbíll. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Félagsvist verður í kvöld í félagheimili okkar Hátúni 12 kl. 18.30. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Stangarhyl kl. 10.00. Söngvaka kl. 14.00, Sigurður Jónsson og Baldur Óskarsson stjórna. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30. Vesturgata 7 Miðvikudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna (án leiðbeinanda) Spænska kl. 9.15 (framhald). Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Mynd- mennt kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Vitatorg Bókband kl. 9 til 17, handavinna með leiðsögn kl. 9.30 til 16.30, ferð í Bónus frá Skúlagötu kl. 12.20, framhalds- saga kl. 12.30, dansað með Vitatorgsbandinu 7 manna hljómsveit kl. 14, allir velkomnir í dansinn. Uppl. í síma 411-9450. Félagslíf I.O.O.F. 7.  194108-71/2 FL  HELGAFELL 6014100819 IV/V  GLITNIR 6014100819 I Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Leifur Sigurðsson kristniboði segir frá starfinu í Japan. Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Allir velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 Gisting Grillveisla alla föstudaga í haust og vetur. Allir velkomnir. Erum að taka niður pantanir fyrir villibráðar- og jóla- hlaðborð. Sjá dagsetningar á heima- síðu okkar minniborgir.is Ferðaþjónustan Minniborgir.is Gisting – veitingar – afþreying. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Ódýr blekhylki og tónerar Verslun í Hagkaup, Smáralind og Fjarðargötu 11, Hafnarfirði Blekhylki.is, sími 517 0150 GLERFILMUR Teg. 571 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir Stærðir: 36 - 41 Verð: 15.785,- Teg. 7268 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir Stærðir: 36 - 42 Verð: 14.785.- Teg. 171 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Li- tir: grátt og svart. Stærðir: 36 - 41 Verð: 15.785.- Teg. 926 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir Stærðir: 36 - 42 Verð: 12.885.- Teg. 2171 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir Stærðir: 36 - 42 Verð: 13.550.- Teg. 3490 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Li- tir: rautt og svart. Stærðir: 36 - 41 Verð: 12.900.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Til sölu Toyota Prius, Plug in Rrafmagns og hybrid bíll, árg. 2012. Mjög vel með farið eintak. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 863-7656. 2010 Skoda Octavia 1,9 L Diesel á svipuðu verði og aðrir setja á meira ekinn 2008 bíl. Hann er ekinn 96 þús. km. með þjónustubók og lítur mjög vel út. Tilboðsverð 2.225.000. www.sparibill.is Fiskislóð 16 – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga fasteignir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.