Málfríður - 15.03.2011, Qupperneq 27

Málfríður - 15.03.2011, Qupperneq 27
Heimildaskrá: Aðalnámskrá framhaldsskóla. [Sjá á þessari slóð: http://menntamál- araduneytid.is/utgefid-efni/namskrar//3954] Heimasíða Félags dönskukennara [Sjá á þessari slóð: http://www.fdk. is/Greinar/tabid/1111/Default.aspx] Helgi Grímsson, skólastjóri Sjálandsskóla. Námskynning á unglingastigi. [Sjá á þessari slóð: http://www.sjalandsskoli.is/pages/3331] Ingvar Sigurgeirsson. (2007). Hvað er einstaklingsmiðað nám. Að mæta þörfum ólíkra nemenda, þýtt og staðfært, Helgi Grímsson. [Sjá á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namskeid/fraedslumidstod/ vefur/foreldrar.htm] Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. (2008) „ Það kemur ekki til greina að fara til baka“. Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum. [Sjá á þessari slóð: http://netla.khi.is/ greinar/2008/003/prent/index.htm] Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson, Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir. (2010). List- og verkgreinar í önd- vegi. Sagt frá þróunarverkefninu Smiðjur í Norðlingaskóla. [Sjá á þessari slóð: http://netla.khi.is/greinar/2010/004/prent/index.htm] Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Lög um framhaldsskóla, nr.92/2008). [Sjá á þessari slóð: http://www.althingi.is/lagas/137/2008092.html] Skólanámskrá. Iðnskólinn í Hafnarfirði. (2007). [Sjá á þessari slóð: http://idnskolinn.is] spurningum um það hvað mætti betur fara í tengslum við kennsluna, kennsluefni og námsmatið. Einnig hvernig samvinna kennara og samþættingin hefði gengið. Hverju mætti breyta fyrir næstu önn og hvað mætti standa. Viðhorf nemenda til námsins voru rædd og kom fram að viðhorf nemenda til námsins var betra en kennarar höfðu þorað að vona. Lokaorð, hugur og hönd Það er mikil áskorun fólgin í því að taka að sér nem- endur sem koma með brotna sjálfsmynd og margvís- legar greiningar inn í framhaldsskólana og fá þá til þess að sjá tilgang með dvöl sinni. Nemendurnir þurfa að finna að starfsfólk skólans sé tilbúið til þess að leita lausna. Samstarf margra fagaðila innan skólans þarf að vera til staðar ef vel á að takast til, einnig verða kennarar að geta unnið þverfaglega, það þarf að tengja fögin, kennarana og nemendurna saman, hug og hönd. Samþætting námsgreina er framtíðin. Það er úrelt að hver og einn sé að vinna bak við lokaðar dyr, þar sem enginn má trufla, allra síst nemendurnir. Útskrift nemenda sem ekki hafa siglt lygnan sjó í gegnum skólakerfið er stund sem kennarar við IH upplifa sem betur fer oft. Landskrifstofa Menntaáætlunar Evrópusambandsins | Háskólatorgi | Sæmundargötu 4 | 101 Rvík | S: 525 4311 | ask@hi.is Comenius – styrkir Kennarar/skólastjórnendur geta sótt um styrki til að sækja tengslaráðstefnur vítt og breitt í Evrópu. Tækifæri fyrir skóla á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi til að koma af stað evrópskum samstarfs- verkefnum, tvíhliða eða marghliða verkefni. Listi yfir ráðstefnur á haustmánuðum birtist í byrjun sumars á: comenius.is Umsóknarfrestur vegna endurmenntunar kennara verður 15. september nk. fyrir námskeið eftir 1. janúar 2012. Etwinning – rafrænt, evrópskt skólasamstarf. Kjörinn vettvangur fyrir kennara og nemendur til að tengj- ast evrópskum félögum og vinna að sameiginlegum verkefnum. Auðvelt og skemmtilegt samstarf sem opnar margs konar möguleika, Oftar en ekki upphaf að Comeniusarverkefni. Sjá nánar etwinning.is Comenius námsgagnagerð – unnin í samstarfi minnst 3 aðila frá jafnmörgum löndum. Umsóknir berist til Framkvæmdastjórnarinnar í Brussel. Sjá nánar fleiri styrkja-möguleika á comenius.is Landsskrifstofa Menntaáætlunar ESB, Háskólatorgi. Comenius.is póstfang: teva@hi.is, sigrunol@hi.is MÁLFRÍÐUR 27

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.