Málfríður - 15.10.2014, Blaðsíða 4
4 MÁLFRÍÐUR
Write Right -
Vinnubækur
og vefur
Write Right,
One og Write
Right, Two eru einnota vinnubækur
í ensku fyrir mið- og unglingastig.
Samnefndir vefir með gagnvirkum
æfingum í ensku tengjast þessum bókum.
Námsefni í ensku
Adventure Island
Adventure Island
of English Words
skiptist í 28 þemu,
311 myndaspjöld
og á annað hundrað
vinnublöð til út
prentunar á vef.
Kennarahandbók fæst.
Iceland in English
Iceland in English
er gagnvirkur vefur
til enskukennslu á
miðstigi. Viðfangs efni tengjast
íslenskri sögu og menningu og er skipt í
sjö þemu. Hvert þeirra tengist sérstökum
stað á Íslandi og hefst á frásögn sem
lesin er upp.
Read, Write, Right
Read Write Right
er einfaldur og
aðgengi legur vefur
með fjöl breyttum gagnvirkum
æfingum sem byggjast á stuttum
frum sömdum textum. Vefurinn er
einkum ætlaður nemendum
á unglingastigi.
World Wide English
World Wide English er
flokkur tólf mynda fyrir
unglingastig þar sem
nemendur fá tækifæri til
að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum
í hinum enskumælandi heimi. Hver mynd
er í tveimur útgáfum, með og án ensks
texta. Kennaraefni með verkefnum er
á vef, einnig handrit að texta og fleiru,
ásamt lausnum.
Spotlight
Texta bækurnar
með Spotligt
8, 9 og 10 eru
komnar á hljóðbók og
er úthlutað á CD. Vegna höfundarréttar
og samninga við erlenda útgefendur er
ekki hægt að hafa þetta efni opið á vef.
Lausnir við vinnubækurnar fást nú aðeins
í úthlutun.
NÁMSGAGNASTOFNUN
Write Right
Spotlight
Read, Write, Right Iceland in English
World Wide English
Adventure Island