Málfríður - 15.10.2012, Qupperneq 2

Málfríður - 15.10.2012, Qupperneq 2
www.nams.is Spotlight Spotlight 8, 9 og 10 er nýtt námsefni í ensku fyrir unglingastig. Í textabókum eru þemabundnir kaflar með úrvali af textum. Efninu fylgja einnig: • Vinnubækur • Hlustunarefni á geisladiskum • Kennsluleiðbeiningar • Lausnir við vinnubækur eru á læstu svæði kennara á nams.is Read Write Right Einfaldur og aðgengilegur vefur með fjölbreyttum gagnvirkum æfingum sem byggjast á stuttum frumsömdum textum. Textarnir fjalla um ýmis efni, til að mynda jólin í ólíkum löndum, glæpi, óvenjulegan pakka, þreyttan hund og auðveldar leiðir til sparnaðar. Vefurinn er einkum ætlaður nemendum á unglingastigi. Nýtt efni í ENSKU Námsgagnastofnun • Víkurhvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími 5350400 Nýtt efni í dönsku Start og Smart Start og Smart er b yrjendaefni í dönsk u fyrir miðstig grun n- skóla. Kennsluleiðb einingar á vef fylg ja efninu þar sem má meðal annars finna hlustunaræfingar, spil og leiki. Bókunu m fylgja jafnframt vin nubækur og hljóðbæ kur. Lyt og se – Vefur Vefurinn samansten dur af níu stuttum m yndböndum og þeim fylgir fjöldi gagnvir kra verkefna. Hvert myndband er á bil inu þrjár til fimm mínút ur að lengd og hver jum þætti fylgja fjög ur til fimm verkefni. Tænk+ Tænk+ er námsefni í dönsku fyrir unglin gastig grunnskóla o g er einfaldari útgáfa af grunnbókinni Tæ nk. Það er því sérsta k- lega ætlað til sérke nnslu. Efnistök eru þau sömu og í grun n- bókinni og því geta nemendur sem þu rfa á léttari texta a ð halda verið að vinna með sama orðaforð a og aðrir í bekknum .

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.