Málfríður - 15.10.2012, Qupperneq 12

Málfríður - 15.10.2012, Qupperneq 12
eru því mörg álitamál sem þarf að taka tillit til í þessari umræðu og mörgum spurningum er enn ósvarað . Það er þó álit okkar sem tóku þátt í þessu verkefni að þetta hafi verið mjög áhugverð tilraun og ástæða sé til að halda henni áfram . Til þess að svo megi verða þarf að kalla á aukið samstarf milli skólastiga þar sem allir vinna að sama markmiði og tryggja að bilið milli fram- haldsskóla- og háskólanáms í erlendum tungumálum breikki ekki enn frekar . Heimildir: GARDNER, D. og MILLER, L. (1999) : Establishing Self-Access, from theroy to practice, Cambridge University Press, Cambridge . HOLEC, H.(1996) : “Self-directed learning: an alternative form of train- ing” in Strategies in language learning and use, Council of Europe, Strasbourg . 13      Ritun   ‐  Matsblað fyrir B2  Farið eftir fyrirmælum  Virðir aðstæður og tegund texta sem beðið er  um. Virðir fjölda orða.  0  0.5  1  1.5  2  Næmi á málsnið  Getur lagað textann að aðstæðum,viðtakanda og notað  viðeigandi málsnið.   0  0.5  1  1.5    2  Geta til að setja fram staðreyndir  Getur sagt frá staðreyndum, atburðum og  aðstæðum með skýrum hætti.  0  0.5  1  1.5  2  2.5    3  Geta til að færa rök fyrir ákveðinni afstöðu Getur byggt upp röksemdafærslu og lagt  áherslu á aðalatriði jafnt sem þýðingamikil  smáatriði.  0  0.5  1  1.5  2  2.5    3  Samhengi og samloðun  Getur tengt saman hugmyndir í skýrum og  læsilegum texta.   Virðir viðurkenndar reglur um framsetningu textans.  Greinarmerkjasetning er nokkuð rétt  en getur orðið fyrir áhrifum frá móðurmáli.  0  0.5    1  1.5  2    2.5    3  3.5  4    Orðaforði og stafsetning  Breidd í orðaforða.  Getur notað nokkuð víðtækan orðaforða þrátt fyrir  nokkrar afmarkaðar gloppur sem kalla á umorðun.    0  0.5  1  1.5  2  Tök á orðaforða  Getur notað orðaforða sem er almennt viðeigandi en  misskilningur og ónákvæmt orðaval koma fyrir án  þess að trufla tjáninguna.   0  0.5  1  1.5  2  Réttritun  0 0.5 1 Málfræði og beygingar  Val á orðmyndum  Hefur góð tök á málfræði. Gerir enn nokkrar villur  sem eru ekki kerfisbundnar og hefur ekki áhrif á  skilning.  0  0.5  1  1.5  2  2.5  3  3.5  4  Setningamyndun  Getur notað fjölbreyttar setningamyndir á réttan  hátt.  0  0.5  1  1.5  2    Einkunn af 25            Alls:  12 MÁLFRÍÐUR

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.