Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. mars 1998 Fréttir 3 Jón G. Valgeirsson hdl Dlafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónss. ídl FASTEIGNASALA SMNúmUB VESmNHAEYJUMSM4S)Æ Áshamar 61, 2.h. t.v. Ágæt 3 herbergja 87,1 m2 íbúð ásamt 23,4m2 bílskúr.Eignin er í ágætu standi, ný svalahurð. Sér geymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. ATH. lækkaðverð: 4.500.000 Áshamar 61,2.h. t.h. Þetta er mjög falleg 3 herbergja 85,5m2 íbúð ásamt 23,4m2 bílskúr. Allt nýtt á baðinu. Góð gólfefni. Skemmtileg eign. Sér geymsla i kjallara. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í sameign. Verð: 5.400.000 4"riru ' I B t >f Áshamar 67, 2.h. f.m. Mjög góð 2 herb. 58,9m2 íbúð. Parket á gólfum, nýr skápur í holi og nýjar innihurðir. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymslu í sameign. Verð: 3.300.000. Boðaslóð 27, n.h.-íbúð- Ágæt 97,3m2 ibúð í tvíbýli, góð stofa, 2 herbergi. Góðir gluggar og nýklætt með steini. Verð: 4.500.000 Vesturvegur 17,B-. Litið 67,2m2 ein- býlishús, á 3 hæðum, býður upp á skemmtilega möguleika, hluti undir súð. ATH.Iækkaðverð: 2.700.000 Vesturvegur 19, au.-ibúð- Ágæt 94,6m2 ibúð ásamt 19,8m2 bílskúr, 3 herbergja, nýjar lagnir. Húsið er klætt að utan. Verð: 3.500.000. Mjög góð lán áhvilandi. .Vesturvegur 26. Ágætt 106,9m2 einbýlis- hús ásamt 33,3m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Mikið endurnýjað, búið að klæða húsið að utan, nýtt þak, nýir gluggar, nýir ofnar og lagnir, -nýtt rafmagn að hluta. Nýr ein- angraður bilskúr með rafmagni. ATH. lækkaðverð: 6.800.000. Tulip Vision Line SD 233 Mhz MMX Pentium II. 15“ skjár 24 hraða geisladrif Hljóðkort, 300W hátalarar Modem og internettenging í tvo mánuði. 2 leikir að eigin vali 3. Ára ábyrgð Verð aðeins 169.900,- Bættu við Canon BJC-4300 Gæðaprentara með skanhylki, “Photokit” og gæðapappír á aðeins 29.900,- kr Canon taska, úr og barmmerki fylgir. Gildir til og með 28. mars Ferð bú til Frakklands? Allir sem kaupa Canon prentara fyrir 1. Maí nk. Fara í HM-pottinn og tveir heppnir vinningshafar fá ferð fyrir tvo á HM'98 í boði Nýherja og Canon. Kynnstu því nýjasta í stafrænni Ijósmyndun og útprentun frá Canon. Gæðin eru ótrúlega góð. Opið föstudaginn 27 mars til 19 og iaugardaginn 28 mars frá 10 til 16 Cation íd TÖLVUN NÝHERJI CO>! TÖLVUN EHF - STRANDVEC/ 54 - SÍM/ 431-7122 Frá Bæjarmálafélagi Vestmarmaeyjalistans Fundur verður haldinn laugardaginn 28. mars kl. 14.00 á Hertoganum. Fundarefni: Framboðslisti Bæjarmáiaféiags Vestmannaeyjalistans Stjórnin Smóar Ibúð óskast Tveggja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í sfma 899 2501 Bíll til sölu Nissan Sunny árg. ‘87 til sölu. Upplýsingar í síma 481 2614 Gleraugu týnd Helgina 14.-15. mars sl. töpuðust á Pizza 67 eða á Heiðarveginum fínleg gleraugu í svartri umgjörð. Finnandi vinsamlega hringi í síma 481 1567 (Kristína) Bíll til sölu Dodge grand Caravan árg. ‘91. 7 manna fjölskyldubíll. Rafmagn í öllu og cruise-control. Upplýsingar í sfma 481 2443 Sendibíll til sölu í varahluti Mitsubishi sendibíll árg. ‘81 númerslaus, til sölu f varahluti Upplýsingar í síma 481 3104 Til sölu Ágætis ísskápur á kr. 10.000 og vel með farinn blár og hvítur Silver Cross barnavagn. Upplýsingar í síma 481 1264 fyrir hádegi eða eftir kl. 7 á kvöldin. Tapað hjól Ljóst brúngrænsanserað 26“ TREK hjól hvarf frá Barnaskólanum föstudaginn 13. mars síðastliðinn. Ef einhver hefur séð hjól sem lýsingin á við vinsamlegast látið vita í síma 481 2374. Til sölu GSM Ericson GF 788. Einn sá minnsti á markaðnum. Kostar nýr kr. 56.000. Selst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 481 2218 eftir kl. 18.00 (Trausti). íbúðtil leigu Til leigu er fjögurra herb. íbúð frá l.júnínk. Uppl. ísíma481-1848 Auglýsingasíminn er 481 3310 Frá Oddinum -Gjafavörur úr tré, frá „Þremur systrum." Alveg ótrúlega falleg vara sem stendur ekki við. -Spice Girls! Mikið úrval af alls konar dóti og fylgihlutum og svo dúkkurnar sjálfar. UEXOÍ OTRULEG VERÐ ! Golfsett karla & kvenna kr. 29.905,- Golfskór Dunlop vatnsheldir kr. 4.885,- Golfkerra kr. 4.484,- Golfhanskar kr. 2.342,- GolfkúlurTop Flite 24 stk. kr. 2.839,- JÁ ótrúlegt en satt* S í M I 4 8 1 1115

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.