Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. mars 1998 Fréttir 15 IBV steinlá fyrir IR - og mætír Fram í 8-lióa úrslítunum Eyjamenn fengu hið skemmtilega lið ÍR í heimsókn síðastliðinn fimmtudag, og var þetta jafnframt síðasti leikur ÍBV í deildinni. ÍR-ingar komu IBV í opna skjöldu með góðum leik og frábærri baráttu. Línumaðurinn snjalli, Svavar Vignisson. lék ekki með, þar sem hann var veðurtepptur í Reykjavík og rnunaði urn minna. Lið ÍR hafði undirtökin allan leikinn og uppskar sigur, 27-29. IR-ingar komu mun grimmari til leiks og voru staðráðnir í að vinna Fyrsti leikur IBV og Hauka í úr- slitakeppninni fór fram á föstu- dagskvöld í Hafnaifirði og steinlágu Eyjastelpur í þeim leik. 25-18. Annar leikur liðanna fór síðan fram hér í Eyjum, sl. sunnudag. Sá leikur var æsispennandi og þurfti að framlengja hann, eftir að jafnt hafði verið í leikslok, 17-17. Haukarunnu svo í framlengingu og eru þær þar með komnar áfram. en FBV úr leik. Haukar-ÍBV 25-18 (12-8) Eyjastelpur spiluðu frábæran vamarleik í fyrri hálfleik og það var mikið sjálfstraust í liðinu, bæði í vöm og sókn. En hræðilegur 15 mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið. þegar IBV skoraði aðeins 1 mark gegn 8 mörkum heimamanna. Stelpumar tóku síðan smá kipp í lokin en það dugði engan veginn til. Best Eyjastúlkna var Eglé ntarkmaður. Mörk ÍBV: Ingibjörg 5/1, Stefanía 4, Sandra 4/1. Hind 2. Anna Rós 2 og Guðbjörg 1. Varin skot: Eglé 21 ÍBV - Haukar 17-17 (8-10) Lokatöiur eftir framlengingu: 20-23 ÍBV stelpur komu vel stemmdar tilseinni leiksins og vom staðráðnar í að selja sig dýrt. Mikil barátta var í Iiðinu og vörn liðsins föst fyrir. Að sama skapi var sóknarleikurinn þennan leik og bjarga sér þar með frá falli. Sóknarleikur Eyjamanna var nokkuð bitlaus og skoruðu þeir aðeins eitt ntark á fyrstu 10 mínútunum. Heldur lifnaði yftr leik ÍBV það sem eftir var fyrri hálfleiks en vöm Eyjamanna og Sigmar Þröstur í markinu, áttu í stökustu vandræðunt með fríska einstaklinga IR-liðsins. Staðan í hálfleik var 12-14. í upphafi síðari hálfleiks tóku gestirnir Robertas úr untferð og við það fór sóknarleikur ÍBV úr skorðum, líkt og í leiknum á bragðdaufur, en heldur lifnaði yfir honunt þegar Andrea kom inn á. Seinni hálfleikur var mjög fjörugur og skiptust liðin á að taka forystu. Það fór svo að lokum að leikurinn endaði með jafntefli, 17-17 og grípa þurfti til framlengingar. Þar gerðu gestimir út um leikinn með 4 mörkum gegn 1 í fyrri hluta framlengingarinnar. Og lokatölur leiksins, 20-23. Eglé markmaður, var tvímælalaust maður leiksins og hélt Eyjastelpum inni f leiknum allan tímann. Ingibjörg. Guðbjörg og Andrea komust einnig ágætlega frá leiknunt. ÍBV stelpur fengu mörg tækifæri til að fara með sigur af hólmi, en þegar liðið misnotar 3 vítaköst og brennir af fullt af dauðafæmm, þá er ekki von á góðu. Vert er að minnast frammistöðu dómaranna í leiknum, en það virðist vera orðið daglegt brauð hjá þessari ólánsömu stétt að klúðra hverjum leiknunt á fælur öðrum, einfaldlega vegna þess að þeir missa öll tök á leikjunum. um leið og hraðinn og spennan eykst í þeim. Keppnistímabilinu hjá stelpunum er því lokið í þetta skiptið og það er ekki hægt að segja annað en að þær haft fallið út með særnd. MörkÍBV: Ingibjörg5, Andrea4/2, Sara 3, Guðbjörg 3, Sandra 3, Stefanía 2 Varinskot: Eglé 26/1 móti KA. ÍR-ingar notfærðu sér þetta vel og komust mest í 6 marka forystu, 15-21. Eyjamenn tóku sig aðeins saman í andlitinu í lokin en það dugði ekki til. Hjörtur var sprækastur hjá ÍBV og einnig var Robertas að gera góða hluti, þegar hann fékk tækifæri til. Belló fann sig engan veginn í leiknum og var hann örugglega allt of mikið með hugann við markakóngs- titilinn. Miðað við tvo síðustu leiki IBV-liðsins, þá er ljóst að menn verða að rífa sig upp úr meðalmennskunni ef Innanhússmeistaramótið í sundi var haldið um síðustu helgi í sundlauginni í bandarísku herstöðinni á Kefla- víkurflugvelli. Því ntiður var aðeins einn keppandi frá IBV að þessu sinni á mótinu en það var Eva Lind Ingadóttir og synti hún í þremur grein- um. Fyrst synti hún í tvöhundruð metra fjórsundi á föstudeginum. Þar gerðist sá furðulegi atburður að Eva var dæmd í úrslit halftíma eftir að undanrásum var lokið en hún var ekki inni í úrslitum þegar við yfirgáfum sundlaugina til að snæða hádegisverð. Engum af mótshöldurum datt í hug að láta okkur vita af þessu þó að flestir borðuðu á þessum stað. Þar sem ekkert var að gera hjá okkur í þessum úrslitum komum við inn í sundlaugina f þann mund sem upphitun var að ljúka og var okkur þá tilkynnt þetta en það var of seint fyrir Evu og óskiljanleg ósvífni í okkar garð. A laugardeginum synti Eva Lind tvöhundruð metra baksund. Náði hún þeir ætla sér stóra hluti gegn Fram í úrslitakeppninni. Forsenda fyrir því er að Sigmar Þröstur verður að finna sig í markinu, leysa verður sóknarleikinn betur ef Robertas er tekinn úr umferð og síðast en ekki síst kom það bersýnilega í ljós í leiknum gegn IR. hvað Svavar er Iiðinu mikilvægur. Mörk ÍBV: Hjörtur 8, Robertas 5, Erlingur 5, Bélánýi 4, Haraldur 2, Guðfinnur 1, Sigurður 1, Davíð I. Varin skot: Sigmar Þröstur 14, Dav- íðE. 3 sjötta besta tímanum í undanrásum 2:36,87 og í beinni útsendingu synti hún í A-úrslitunum eftir hádegi og endaði í fimmta sæti á tímanum 2:37,79. Ekki fór það framhjá þjálfara að Eva var stressuð í þessu sundi enda umgjörðin á mótinu stór. Síðan á sunnudeginum synti Eva tvöhundruð metra flugsund. I undanrásunum synti hún á tímanum 2:48,12 og var með níunda besta tímann og þar með í B- úrslitum. Synti hún betur í úrslitunum en þá fór hún á tímanum 2:47,40 og endaði í áttunda sæti sem er aldeilis góður árangur hjá Evu. Öll umgjörð á mótinu af hálfu mótshaldara, þ.e.a.s. Keflavíkur. var glæsileg og þáttur SSÍ var með ágætum fyrir utan tvöhundruð m fjórsundið hennar Evu. Þó tjáðu mér flestir að það hefði nú verið best að halda mótið, eins og vant væri. í Eyjum Þjálfari Fréttirúrenska boltanum Crystal Palace vann langþráðan sigur í deildinni í síðustu viku. Liðið lagði þáNewcastle að velli, 1- 2. Framkvæmdastjóraskiptin eru farin að hafa áhrif hjá félaginu og kom Hermann inn á sem vara- maður, þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Tveirsígrar Eyjamenn spiluðu sína fyrstu leiki í deildabikamum, um síðustu helgi. Eyjamenn áttu í litlum vandræðum með andstæðinga sína í leikjunum og unnu þá báða sannfærandi. Úrslit urðu sem hér segir: Fylkir - ÍBV 1-4 ( Kristinn L. 2, ívar Ingimarsson 1. Sigurvin 1) Þróttur N. - ÍBV 0-14 (Steingrímur 5, Hallur4. Hlynur 3, Kristinn L. 1. ívar Bjarklind 1 ) Næstkomandi þriðjudag spilarÍBV svo við Víði Garði og mun sá leikur líklega fara ffam á grasi. Á miðvikudeginum heldur ÍBV-liðið síðan utan og verður í æfingabúðum í Portúgal í eina viku. 3, fl. kv, í úrslít Helgina 13. til 15.mars fórfram undanúrslita túmering, hjá 3. flokki kvenna í handbolta. Stelpumar töpuðu öllum 4 leikjunr sínum en þar sem þær voru að spila í 1. deild, höfðu þær áður tryggt sér sæti í úrslitum. Úrslitakeppnin fer fram um miðjan næsta mánuð. Þjálfari stelpnanna er Guðfinnur Kristmannsson. Dagatal ÍBV komið út Dagatal íslandsmeistara ÍBV í knattspymu. er kornið út. Þar gefur að líta leiki sumarsins í deildar-, bikíu- og Evrópukeppni og myndir af meistaraliðum IBV í gegnum árin munu prýða mánuði alntan- aksins. Leikmenn IBV munu selja dagatalið og rennur ágóðinn í æfingaferð strákanna til Portúgal. 1 .apríl nk. Einnig geturfólk nálgast alntanakið hjá Þorsteini Gunnars- syni, Þórsheimili en þar er sími 481-2060. Eva stóð sig vel Eva Lind Ingadóttir í tvöhundruð nietra flugsundi en þar varð hún með níunda besta tímann. Innanhússmeistaramót Islands í sundi HaldiÓ á amerísku yfirráóasvæói Innanhússmeistaramót íslands í sundi var haldið urn síðustu helgi og fór mótið fram í nýrri sundlaug á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun að láta mótið fara fara fram þar, kom mörgum á óvart, sérstaklega í ljósi þess að rnótið hefur verið haldið 8 sinnum hér í Eyjunt. I samtali við FRÉTTIR, sagði Ólafur Ólafsson, gjaldkeri Sunddeildar ÍBV, að formaður Sundsambands íslands hefði haft samband við þjálfara deildarinnar og tjáð honunt munnlega breytingu á mótsstað. Fyrirhuguð breyting var hinsvegar aldrei tilkynnt skriflega. Formaður Sundsambandsins nefnir nokkrar ástæður fyrir breytingu á mótsstað. í fyrsta lagi, og ein aðalástæðan. var að ekki væri hægt að sýna beint frá mótinu, en á laugardeginum var sýnt í eina og hálfa klukkustund frá því. í öðru lagi, vildu Frá Innanhússmeistaramótinu á Vellinum um helgina. þeir tilbreytingu og hafa mótið annars staðar en í Vestmannaeyjum. í þriðja lagi, sögðu þeir að það væri svo dýrt að ferðast út á land, og í fjórða og síðasta lagi, þá gætu foreldrar mætt betur á mótið ef það væri haldið á fastalandinu. Það sent ef til vill vegur samt þyngst í þessu máli, er sá viðkvæmi punktur að sunddeild ÍBV, sem hefur vanalega séð um allt uppihald formanns Sundsambandsins meðan á ntóti stendur, viidi að SSÍ sæi sjálft um uppihald síns formanns. Þetta hefur örugglega farið fyrir brjóstið á mönnum og einhverjir eflaust móðgast við þetta. Ólafur sagði að sunddeild ÍBV hefði ekki fengið nein áreiðanleg svör varðandi þetta mál og væru vinnubrögð SSÍ vægast sagt furðuleg. Framkvæmd mótsins hér í Eyjum, undanfarin ár, hefði alltaf verið til sóma. Þess ber að geta að í sund- lauginni á Keflavíkurflugvelli, eru 8 brautir og voru 6 notaðar. Það flýtir mikið fyrir framkvæmd mótsins en aftur á móti er sundlaugin f Eyjum sú besta og hraðasta á landinu. Að lokum taldi Ólafur brýna nauðsyn, að ljósleiðara yrði komið alla leið inn í Iþróttamiðstöð, svo hægt væri að sýna beint þaðan í framtíðinni, frá sund- mótum og handboltaleikjum. Það atriði, sent vert er að minnast enn frekar á. og við Vestmannaeyingar höfunt oftar en einu sinni rekið okkur á, er hvað fólki á Reykjavíkursvæðinu finnst alltaf erfitt að ferðast út á land, en finnst ekkert sjálfsagðara en að landsbyggðarfólkið konti í höfuð- borgina. Er svona miklu lengri leið frá Reykjavík, heldur en til Reykjavíkur?

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.