Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1998, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 26. mars 1998 Sniórinn hefur ótal andlit • ■■■ ■ • ■ Vetur konungur hefur látið finna fyrir sér undanfarnar vikur. Þótt Eyjamönnum þyki snjórinn heldur hvimleiður hefur hann sinn þokka. Náttúra Eyjanna hefur mörg tilbrigði og snjórinn er eitt þeirra. Hann gefur þeim birtu og lýsir upp skammdegið. Þegar sól hækkar á lofti og sólin skín getur að líta enn eitt tilbrigði í sinfóníu náttúrunnar og það hafa nokkrir ljósmyndar náð að festa á filmu. Þeir em eiga myndir á síðunni eru: Guðmundur Sigfússon, Halla Einarsdóttir, Oskar Björgvinsson og Sveinn Hauksson.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.