Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. september 1998 Fréttir 3 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hdl. Sigurður Jónsson hdl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA siMmmmmmwMSÍmms Áshamar 65,3h,fm,- Mjög góð 2 herbergja 58,9m2 íbúð. Góð gólefni. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottarhúsi og hjólageymslu í sameign. Verð: 3.100.000 Brattagata 45,- Flott 182,4 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Skemmtileg eign. Húsið er klædd að utan með Ispo. Hellulögð verönd. Verð: 10.900.000 Foldahraun 40,3h,D,- Ágæt 3 herbergja 84,3m2 íbúð. Loft tekið upp í stofu. Skipti á stærri eign í Vestmannaeyjum koma til greina. Verð: 4.500.000 Hásteinsvegur 64, 4h,th,- Rúmgóð 3 herbergja 87,1m2 íbúð.Búið að klæða alla blokkina að utan. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi með þurrkara og hjólageymslu. Verð:5.900.000 Kirkjubæjarbraut 16,nh,- Góð 2 herbergja 96,8m2 íbúð. Nýlegt eldhús. Möguleiki erá að stækka íbúðina um 12m2.Verð: 3.000.000. Kirkjuvegur 70,- Gott 188,8m2 einbýlishús ásamt helming í bílskúr 12,3m2. Eignin er öll einangruð og klædd með Ispo. Lítill kyndingakostnaður. Eignin erá mjög góðum stað. Verð:6.100.000 Vesturvegur 19, vesturendi.-Ágæt 134,4m2 íbúð ásamt 20,7m2 bílskúr. Eignin er klædd að utan með Steni. Rafmagn nýtt. Nýlegar lagnir. Verð: 6.000.000. Auglýsingasíminn er l 481 3310 íþróttamiðstöðin Atvinna - framtíðarstarf Laus er til umsóknar 100% staða v/sundlaug. Lfm er að ræða baðvörslu karla o.fl. Unnið er á dag-, kvöld-, og helgarvöktum. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða samkv. reglugerð. Leitað er að starfsmanni með góða þjónsutulund og sem eiga gott með að umgangast jafnt böm sem fullorðna. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúss og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur er til 15. sept. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður ís: 4812400 og481 1589. Iþróttamiðstöðin Atvinna Laus er til umsóknar staða við íþróttahúsið. Um er að ræða eftirlit með búningsklefum, hreingerningar o.fl. tengt starfsemi íþróttafélaga. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Vinnutími er eftir kl. 17 og aðra hverja helgi. Leitað er að starfsmanni með góða þjónustulund og sm eiga gott með að umgnagast jafnt börn sem fullorðns. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúss og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur er til 15.sept. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður ís:481240Ö og481 1589. FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM PÓSTHÓLF 160 - 902 VESTMANNAEYJAR ■ SÍMAR 481 1079 OG 481 2499 ÖLDUNGADEILD FÍV Innritun lýkur n.k. mánudag 7. sept. Reynt verður að kenna eftirtalda áfanga,ef næg þátttaka leyfír. Spænska 103 og 203, Enska 102, Rússneska 103. Erfðafræði (LÍF 263), Afbrigðileg sálarfræði (SÁL 213). Tölvunámskeið verða auglýst fljótlega (þegar nýjar tölvur verða tilbúnar). Þeir sem áhuga hafa á íslenskunámi fyrir útlendinga, eru beðnir að láta skrifstofu skólans vita af sér. Námskeiðsgjald í öldungadeild er 9000 kr. fyrir hvert námskeið. Innritað er í síma 481 1079 og 481 2499 frá kl. 8 - 15 virka daga, en munið að innritun lýkur á mánudag. Skólameistari ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA HF. Óskum eftir starfsfólki í frystihús ísfélags Vestmannaeyja hf. Um er að ræða öll almenn störf í fyrirtækinu en í haust verður fryst sfld samhliða bolfiskvinnslu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu ísfélagsins í síma 488 1100 og hjá verkstjórum í frystihúsi í síma 488 1171 og 488 1145 Teiknisamkeppni í tilefni af alþjóðlegum degi hafsins þann 12. september efna Rannsóknasetrið og Náttúrugripasafnið til teiknisamkeppni. Óskað er eftir myndum sem tengjast hafinu og iífinu í og við það. Börn eru sérstaklega hvött til að skila inn myndum, en öllum er heimil þáttaka. Myndum ber að skila vel merktum til Rannsóknasetursins fyrirfimmtudag 10. september n.k. Myndirnar verða sýndar á Náttúrugripasafninu á sérstakri sýningu í tilefni af degi hafsins. Bestu myndirnar verða verðlaunaðar. Rannsóknasetrið og Náttúrugripasafnið Tökum upp vörur ö hverjum degi. rlLA Þökkum frábœrar mótttökur adidas EÐ/UiSPQKT faxastíg 36 - Sími: 481 3337 laugardagskvöld Fögnum því að bikarinn er kominn til Eyja. Hijómsveitin Skítamórall heldur áfram með fjörið

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 35. tölublað (03.09.1998)
https://timarit.is/issue/375344

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

35. tölublað (03.09.1998)

Aðgerðir: