Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagurinn 3. september 1998 Húsnæði Til sölu Til sölu er húseignin Garðavegur 16, vörubifreið af gerðinni Volvo árgerð 1975, Volvovörubifreið árgerð 1973, Scaniavörubifreið árgerð 1988, Broyt skurðgrafa X-20, JCB skurðgrafa, ágrerð 1995, Massey Ferguson traktorsgrafa árgerð 1974, Komatsu mini skurðgrafa árgerð 1996. Allar nánari upplýsingar veitir Þórður Magnússon Stapavegi 10, sími 481 1331, vinnusími 481 3147. Húsnæði til leigu Til leigu í Áshamri 57, þriggja herbergja íbúð. Góð og snyrtileg. Tilboð óskast send á Fréttir merkt 003. Bílar Til sölu BMW 316 / 318i 5 gíra ekinn 187000. Álfelgur og nagladekk á felgum. Upp- lýsingar í síma 481 2919 og 892 7741 Til sölu Hyundai pony glsi, ekinn 53 þús. árgerð '94. Bílalán fýlgir. Greiðslubyrði ca. 18.000 pr. mán. Á sama stað er til sölu borðstofuborð og stólar. Upplýsingar í síma48l 2587 og 481 2581. Bíll til sölu MMC /Tredia árgerð ‘87. Selst á 170 þús. stgr. 140 þús. Ný kúpling og ný tímareim. Til sölu Til sölu Rörarúm til sölu, lítið notað. Stærð 1,4 x 2 m. Verð kr. 15.000,- Upplýsingar i síma 481 2477. Slim patch Hefur þú áhuga á að losna við allt að 4 - 6 kg. án hristings, sérmáltíða eða töfiuáts. Þá er slim-patch handa þér. Upplýsingar eftir kl. I í síma 893 1461 Barnapössun Barnapössun Ég er asðislegur 11 mánaða strákur. Vill einhver barngóð kona passa mig svo mamma geti haldið áfram að vinna. Vinsamlega hringið í síma 481 2388 á kvöldin. Ömmu vantar Við erum 7 og 5 ára og okkur vantar yndislega ömmu til að passa okkur fyrir lítinn pening kl. 13 - 17. Upplýsingar í síma48l 2157 Barnapössun Tapað - fundið Sá sem tók eða fékk lánaða bókina um Titanic slysið úr gamla Frá, fýrir 12 árum, vinsamlegast skiii henni á sama stað aftur eða á Sóleyjargötu 12. Nafnleynd heitið. Tapað -fundið Olympus OMIO myndavél með 70 x 210 mm lins. varð viðskila við eiganda sinn aðferanótt mánudagsins. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 481 2489 eða 899 2589. SKRÁNING í ÍSLENSK FYRIRTÆK11999 ER HAFIN Sífellt fleiri aðilar gera sér grein fyrir mikilvægi ítarlegra upplýsinga um starfsemi sína og hafa aldrei fleiri fyrirtæki verið með skráningu í bókinni íslensk fyrirtæki og á síðasta ári. Með öflugari þjónustu íslenskra fyrirtækja en nokkru sinni má ætla að fjöldi fyrirtækja eigi eftir að aukast enn meira á þessu ári. íslensk fyrirtæki verða nú í fyrsta skipti með viðamikla þjónustu á Alnetinu sem byrjar 14. fyrirtæki sem notendur geta vistað inn á tölvur sínar. TSLENSK IpYRlRTÆKI Vertu með og láttu skrá þig ÞjónustufuUtrúar okkar eru til reiðu núna til að sinna þörfuni þínum. Síntar: 515-5631 og 515-5632 Fax: 515-5599 Netfang:islenskf@frodi.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 35. tölublað (03.09.1998)
https://timarit.is/issue/375344

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

35. tölublað (03.09.1998)

Aðgerðir: