Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 12
Fréttir TAL nýtt og öflugt qsm þjónustufyrirtæki TAL er nýtt GSM símafyrirtæki á Islandi sem hóf starfsemi sína 5. maí síðastliðinn. TAL hefur fengið frábærar viðtökur og á þessum skamma tíma eru viðskiptavinir fyrirtækisins orðnir fleiri en 6.000 talsins sem jafn- gildiryfir 10% markaðshlutdeild á GSM símamarkaðinum. TAL er ungt og framsækið þjónustufyrirtæki. Við veitum persónulega, þægilega og lipra þjónustu en umfram allt þá þjónustu sem þú þarft á að halda. Dreifingarsvæði fyrirtækisins er höfuðborgarsvæðið, Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn, Akranes og Reykjanes. Þann 10. september bætast Vest- mannaeyjar við. Verið er að vinna að frekari stækkun stmkerfisins og vonast er til að Grindavík, Borgarnes, Hvolsvöllur og Hella bætist við fljótlega. Á þessu svæði búa yfir 75% Islendinga. Frá TAL GSM síma er hægt að hringja í öll símanúmer á fslandi, til útlanda, í NMT síma eða aðra GSM síma og að sjálfsögðu er hægt að hringja í TAL GSM síma úr öllum þessum kerfum svo fremi sem TAL GSM síminn sé innan dreifingarsvæðis TALs Þjónusta TALs utan (slands heitir FarTAL. Nú er hægt að nota TAL GSM slma í fjölda landa og stöðugt bæta ný lönd við. TAL býður þrjár áskriftarleiðir: FríTAL, ALTAL og TímaTAL. TALhólf (sím- svari), textaskilaboð (SMS) og númerabirting fylgja öllum þjónustuleiðum TALs án endurgjalds. Símanúmer viðskiptavina TALs byrja öll á 69. TAL býður viðskiptavinum sínum nýjungar og samkeppnishæft verð. Kynntu þér hvað við höfum að bjóða og komdu með í loftið ! Umboðsaðili TALs í Vestmannaeyjum er Tölvun ehf. Strandavegi 50. Þjónustuver TALs sími: 570 6060 - www.tal.is Nánari upplýsingar í síma 570 6060 - www.tal.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 35. tölublað (03.09.1998)
https://timarit.is/issue/375344

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

35. tölublað (03.09.1998)

Aðgerðir: