Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.01.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 27.01.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 27. janúar 2000 Þetta eru hjónin Guðmundur Guðmundsson (vann á Tanganum) og Guðbjörg Þórleifsdóttir. Þau voru tengda- foreldrar Ingólfs Guðmundssonar úrsmiðs, fósturforeldrar Kristjönu konu hans. Þau bjuggu að Vestmannabraut 71 og þessar reyniviðarhríslur uxu í garði þeirra. Myndin að ofan er líklega tekin um miðja öldina. Hér sést yfír stórt svæði ffá sunnanverðum Hlíðabrekkum. Hvítu byggingamar á miðri mynd eru fiskvinnsluhús Vinnslu- stöðvarinnar. Svæðið í forgmnni myndarinnar er í dag þétt byggt hvers kyns þjónustu- og iðnaðarhúsnæði með meiru. A þessum tíma vom þama kálgarðar, alveg upp að Hásteinsvegi, oft nefiidir sandgarðar vegna þess hve jarðvegurinn var sendinn. í þeim þreifst ekki arfi en önnur jurt var þama alls ráðandi, brenninetlan, sem algerlega virðist nú horfin úr flóm Vestmannaeyja. Kajakaróður var vinsælt sport í Vestmannaeyjum um miðja öldina og margir sem áttu sér slíka farkosti. Á myndinni til vinstri em þau Svala Guðmundsdóttir og Gestur Auðunsson á einum slíkum í höfninni. Þessar myndir léði okkur til biitingar Svala Guðmunds- dóttir, húsfreyja í Selsundi í Rangárvallasýslu, og kunnum við henni bestu þakkir fyrir. Nýsköpun námsmanna Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að styrkja tvo náms- menn vegna nýsköpunarverkefna ÍVestmannaeyjum. Styrkirnir eru kr. 135.000 hvor og eru ætlaðir sem mót- framlag gegn styrkjum sem nýsköpunarsjóður náms- manna veitir. Umsóknum skal skila til Þróunarfélags Vestmannaeyja, Strandvegi 50, 900 Vestmannaeyjum, merkt „Nýsköpun". Skilafrestur fyrir umsóknir um mótframlag frá Vestmanna- eyjabæ er 21. febrúar, 2000. Skilafrestur fyrir umsóknir um styrkveitingu úr nýsköpunarsjóði námsmanna er 10. apríl 2000. Ferillinn er sá að fyrst sækir námsmaður um mótframlag hjá Vestmannaeyjabæ og því næst hjá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Nánari upplýsingar um mótframlag Vest- mannaeyjabæjar er að fá hjá Þróunarfélagi Vestmanna- eyja í síma 481 2692 en upplýsingar um nýsköpunarsjóð námsmanna og umsóknareyðublöð má finna á http://www.hi.is/pub/nyskopun eða www.hi.is/pub/nyskopun. Argangur 51 Fyrirhugað er að halda árgangsmót á þessu ári. Því er boðað til fundar á Mánabar í kvöld, 27. jan. kl. 20.30. Mætum öll - nefndin ÁmaÖ FieiCía Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband í Landakirkju af sr. Báru Friðriksdóttur Berglind Kristjánsdóttir og Jón Snædal Logason. Heimili þeirra er að Illugagötu 41, Vestmannaeyjum Ljósmst. Oskars Öldunaadeild FÍV Framhaldsáfangi í stærðfræði! Ákveðið hefur verið að bæta við framhaldsáfanga í stærðfræði: STÆ 623, þar sem aðalviðfangsefni verða tvinntölur, fylki og afleiðujöfnur. Áfanginn er hugsaður sem undirbúningur undir háskólanám og undanfari er STÆ 503. Kennt verður á fimmtudögum kl 20-22 frá og með deginum í dag 27. janúar. Námsgjald 8000 kr. Skólameistari imstö&m Strandvegi 65 Sími 481 1475 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a r i Vestmannabraut 47 Sími: 891 801 6 AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 OA fundireru haldnirí turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er áfcngi vandamál í þinni fjölskvldu Al-Anon fyrir itttinRja Qg vini alkóhólista I |)essum samtökum «*etur |)ú: Hitt aðra sem glíma við sams knnar Yandamál Fneðst um alkóhólismn sern sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Ikett ástandið innan fjölskvldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA HÚSEY EJ

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.