Fréttir - Eyjafréttir - 22.06.2000, Qupperneq 22
22
Fréttir
Fimmtudagur 22. júní 2000
Landa-
KIRKJA
- lifandi samfélag!
Sunnudagur 25. júní
Kl. 11.00 Guðsþjónusta
Miðvikudagur 28. júní
Kl. 11.00 Helgistund á Hraunbúð-
um, allir hjartanlega velkomnir.
20.30 Opið hús í KFUM&K-
húsinu fyrir unglinga. Skráning í
helgigöngu á Þingvelli 30. júní
stendur yfir.
Séra Kristján Bjömsson er í
sumarfríi til 9. júlí.
Prestar Landakirkju minna á
nýtt símanúmer kirk junnar 488
1500.
Hvíta-
SUNNU-
KIRKJAN
Fimmtudagur
Kl. 20.30 Biblíulestur
Laugardagur
Kl. 20.30 brotning brauðsins
Sunnudagur
KJ. 11.00 Vakningarsamkoma
Ræðumaður: Lilja Oskarsdóttir
Samskot úl innanlandstrúboðs!
Allir hjartanlega velkomnir
Hvítasunnukirkjan
Aliir velkomnir í
Hvítasunnukirkj una.
Aðvent-
KIRKJAN
Laugardagur 24. júní
Kl. 10.00 Biblíurannsókn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Biblían
talar
sími
481-1585
Hásteins-
hlaupið
Góð þátttaka var í árlegu
Hásteinshlaupi Ungmennafélagsins
óðins á 17. júní. Hlaupið var frá
Hásteini inn í Dal.
Urslit urðu þessi:
8 ára og yngri.
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2. Eyrún Eva Eyþórsdóttír
3. Halla Björk Jónsdóttir
1. Guðmundur Oskarsson
2. Theódór Sigurbjömsson
3. Haukur Jónsson
9 til 10 ára
1. Jóhanna Gylfadóttir
2. Ámý Ómarsdóttir
3. Tinna Ósk Þórsdóttir
1. Þórarinn Valdimarsson
2. Skarphéðinn Njálsson
3. Ingólfur Einarsson
11 til 12 ára
1. Ema Sif Sveinsdóttir
1. Frans Friðriksson
2. Gauú Þorvarðarson
3. Gísli Matthías Auðuns
13 ára og eldri
1. Svala Jónsdóttir
2. Erla Sigurðardótúr
1. Daði Ólafsson
2. Ólafur Steftiir Guðjónsson
3. Heimir Gústafsson
Myndin er af keppendum í
hlaupinu.
Íþróttahátíð á mánudasinn
í Eyjum er blásið til íþróttahátíðar leikskólanna á
mánudaginn. Við látum hvorki hrun úr fjöllum,
sprungur í jörðu né yfirvofandi jarðskjálfta hefta
okkur og höldum okkar striki þó reyndar verði að
fresta hátíðinni, sem átti að vera í gær, um nokkra
daga.
Síðastliðinn mánuð hefur undirbúningshópur, sem
samanstendur af einum starfsmanni af hveijum skóla auk
leikskólafulltrúa. verið að undirbúa þennan dag í samráði
við ÍBV, Fimleikafélagið Rán og Ungmennafélagið Óðin
hér í Eyjum.
Settar verða upp ýmsar stöðvar til að kynna ólíkar
íþróttagreinar, ftjálsar íþrótúr, fímleika og boltafimi. Coca
cola umboðið í Vestmannaeyjum gefur bömunum boli og
drykki til að svala þorstanum.
Við byrjum fyrir kl. 10.00 og svo aftur kl. 14.00. Við
reiknum með að hátt í 300 böm taki þátt í þessum
skemmtilega degi.
Golf: Cantat 3 mótið
Júlíus marsfaldur sisurvesari
Ágæt þátttaka var í Cantat 3
golfmótinu sl. laugardag en það fór
fram í blíðuveðri og lauk rétt í
sama mund og jarðskjálftinn reið
yflr. Haraldur Júlíusson (gull-
skalli) horfði á kúluna sína fara
með rykkjum og skrykkjum yfir
llötina í lokapúttinu áður en hún
loks fór ofan í holuna og skilaði
Haraldi fugli sem meðspilararnir
fullyrtu að hefði aldrei orðið nema
fyrir tilstilli skjálftans.
Þessir urðu efstir með forgjöf:
1. Brynjar Ólafsson 65 h
2. Vignir A. Svavarsson 65 h
3. Jörgen Eiríksson 67 h
Án forgjafar:
1. Júlíus Hallgrímsson 69 h
2. Jón Haukur Guðlaugss. 70 h
3. Guðjón Grétarsson 72 h
Júlíus var sigursæll á þessu móti því
auk fyrstu verðlauna hlaut hann
einnig verðlaun fyrir lengsta teighögg
svo og fyrir að vera næstur holu á 2.
braut.
Landssíminn gaf öll verðlaun til
þessa móts, glæsilega síma.
Þeir Ásbjöm, Aðalsteinn og Jón Haukur Guðlaugsson voru ánægðir að leik loknum á 18. flöt, sérstaklega
Jón Haukur sem varð í 2. sæti og lék á 70 höggum, eða pari vallarins. Tíu mínútum eftir að myndin var
tekin skalf allt og nötraði og truflaði lítillega einbeitingu þeirra sem þá voru að pútta.
Jónsmessusleði
í Skvísusundi
ÍBV-Íþróttafélag hefur árlega
haldið útiskemmtun í Herjólfsdal
um Jónsmessuna. Vegna tilmæla
Almannavarnanefndar hefur verið
ákveðið að færa Jónsmessuna í
Skvísusundið í samstarfi við Kafll
Tímor.
Þannig er opið í Skvísusundi og
Kafft Tímor inni og í tjaldinu, allt á
sama svæðinu.Skemmtunin hefst kl.
20.00 föstudagskvöldið 23. júní.
Fjölbreytt dagskrá í Skvísusundi og
Kaffi Tímor. Hljómsveitimar Dans á
Rósum, Fjórir Bjórar, 200.000
Naglbítar, Hljómsveit Pálma
Gunnarssonar, Tvíhöfði að ógleymd-
um Áma Johnsen.
Þá verða grillaðar pylsur og gos selt
á úúsvæði. Eitt gjald er á alla skemmt-
unina kr. 2.000.- og verður svæðið
afmarkað, þ.á.m. Heiðarveginum
lokað frá kl. 18.30 til loka skemmt-
unarinnar. Mikilvægt að mæta sem
fyrst til þess að ná öllum dag-
skrárliðunum. Um stóra skemmtun er
að ræða með mörgum frábæmm
skemmtikröftum.