Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.07.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 06.07.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. júlf 2000 Fréttir 9 Jón G.Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hri. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SMNDVEGI4S VESTMANNAEYJUM SÍMI481-2978 Heimasíða: http://im.log.is Áshamar 59,1h,th.- Mjög góð 3 herbergja 86,3m2 íbúð ásamt 24,2m2 bílskúr. Góð gólfefni. Stutt í skóla, íþróttahús og leikskóla.Góður bílskúr með bílskúrshurðaopnara. Verð: 5.200.000 Brekastígur 23.- Mjög sætt 92,4m2 parhús. Eignin er endurnýjuð að hluta. Flottur sólpallur. Svolítið sérstök eign. Verð: 5.500.000. Flott lán áhvflandi. Heiðarvegur 47,neðri hæð.- Mjög sæt 93,5nf (búð. 2 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Nýlegt baðherbergi. íbúðin var standsett 1994. Góð lán áhvílandi. Verð: 5.500.000 Herjólfsgata 7, neðri hæð.- Mjög góð 65,0m2 íbúð í hjarta bæjarins. 1 svefnherbergi. Góð gólfefni parket og flísar. Eign sem búið er að taka í gegn. Verð: 3.900.000 Hólagata 9.-114,5 m2 einbýlishús ásamt 28,0 m2 bílskúr. 2 svefnherbergi. Möguleiki að gera herbergi í risi. Flott staðsetning. Verð: 6.000.000 Kirkjuvegur 84.- Ágætt 109,6m2 einbýlishús ásamt 22,8m2 bílskúr. 3 svefnherb. Flott sjónvarpshol. Nýlegt þak og nýjar lagnir. Laust í byrjun ágúst. Verð: 7.500.000. Skólavegur 8, efri hæð og ris- Sniðug 79,0n¥ íbúð efri hæð og ris ásamt 29,7m2 bílskúr. 3 svefnherbergi. Nýtt þak. Verð: 4.800.000 Hagstæð lán áhvflandi. Smáar Óskast keypt Þjóðhátíðartjald óskast til kaups Uppl. gefur Þórhallur í s. 692 2600 Ftabarbari! Ef þið viljið gefins rabarbara þá hringið í síma 481 1584 GSM sími tapaðist! Skilist á Fréttir. Fundarlaun í boði! Óskast leigt Er einhver tilbúinn að leigja íbúð eða einbýlishús yfir þjóðhátíð? Hafið þá samb, í s. 860 2204 Til sölu Plymouth Bleez. Árg. 96, ekinn 65 þús. VW Polo ‘99, ekinn 8 þús. Uppl. ís.861 1751 eða 481 3544. Bfll til sölu Opel Corsa, árg ‘98. Ek. 10 þús. km.Uppl.is. 861 0126. Húsnæði! Óskum eftir íbúð til leigu yfir þjóðhátíðina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 867 8199. Til sölu Ford Windsor. 7 manna, árg. 1996. ABS bremsur, loftbelgir, álfelgur, litað gler o.fl. Verð kr. 1650 þús. Áhvílandi 1200 þús. Uppl. í s. 481 1474 eða 697 7197. Til sölu! Allt ónotaðl. Tefel samlokugrill: 1500,- Siemens vígaleg brauðrist: 1500,- Stór hringlaga spegill: 2000,- Fatahengi úrfuru:: 1000,-. 11 bækur, öldin okkar 6000,- eða 650,- stk. Uppl. í s. 481 3257 e. kl. 18.00 Kettlingar gefins Tveir átta vikna kettlingar fást gefins. Annar kolsvartur og hinn svartur og hvítur. Skapgóðir og kassavanir. Uppl. í s. 481 2150. Ódýr bfll til sölu Mitsubishi Colt, árg. ‘87. Tvennra dyra, til sölu á aðeins 60 þús. Uppl. í s. 867 8224 eða 481 1132 Viltu grennast? og eiga möguleika á að vinna 70 þús. Uppl. ís. 864 9615 Garðslanga á statífi og bleikar hjólbörur í óskilum. U. í s. 481 2442 Vertu ekki í fýlu Nýjung: Air Spronge umhverfisvænn lyktar- gleypir. Lyktargleypirinn vinnur bug á alls konar lykt og loftmengun i heimahúsum, skrifstofum eða bílnum. Auk þess eyðir hann lykt sem sest i föt, gardinur, teppi, húsgögn Fæst í Húsey MIE)STO£>IM Strandvegi 65 Sími 481 1475 Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY Æ HÚSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Munið að panta svart- hvítar auglýsingar fyrir kl. 17.00 á Þriðjudögum Ið'nað'artiúsnæðl til sölul Skildingavegi 10 til sölu eöa leigu frá 1. sept. Uppl.ís. 4811216 481 1388 Vestmannabraut 46a.- Gott 128,4m2 einbýlihús. 3 svefnherbergi. Eign sem leynir á sér í hjarta bæjarins. Verð: 5.500.000 Fréttir FfiSTEIQNIR Löggiltur vigtar maður óskast Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. óskar að ráða löggiltan vigtarmann m/ lyftararéttindi til afleysinga til 25. júlí 2000. Þarf að geta hafið störf strax. Nánari uppl. veita Páll R. Pálsson, Ingi Olafsson eða Stefnir Davíðsson. FISKMARKADIIR VESTMANNAEYJA HF. Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. Botni Friðarhöfn Simi 481 3220 Byggðasafn Vestmannaeyja Safnadagurinn Þann 9. júlí næstkomandi verður safnadagurinn haldinn um land allt og í tilefni hans er frítt á Byggðasafnið og bæjarbúum boðið að koma í heimsókn og skoða muni úr sögu eyjanna, tengda sjó og sjósókn. Opminartími safnsins er alla daga frá 11-17. ÆStmmwamjafwr Ævintýranámskeið Vestmannaeyjabæjar Skráning er hafin í ævintýranámskeið fyrir 7. bekkinga (fædd 1987). Tekið er við skráningu í síma 481 -1980 eftir hádegi alla virka daga eða í farsíma hjá Sigþóru Guðm. 869- 0880. Þátttökugjaldið er 1.500 krónur. Námskeiðið verðurfrá kl.13-16 alla virka daga á tímabilinu 17. júlí - 28. júlí. Námskeiðið verður fyrir 20 krakka. Flokkstjórar Vinnuskólans munu sjá um ævintýranámskeiðið. Tómstunda-og forvarnafulltrúi Vestmannaeyja. Atvinna Tilsjón/persónulegur ráðgjafi Félagsþjónustan óskar eftir persónulegum ráðgjafa. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðilega og tilfinningalega svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Æskilegt er að umsækjendurséu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Umsóknareyðublöð fást hjá félagsþjónustunni í kjallara Ráðhússins. Frekari upplýsingar veitir starfsfólk félagsþjónustunnar í síma 488 2000 Bílstjóra vantar Vantar strax bílstjóra í útkeyrslu á Hróa Hött. Uppl. á Cafe María

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.