Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.07.2000, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 13.07.2000, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. júlf 2000 Fréttir 3 VERSLUNAR- STJÓRI Vestmannaeyjar • Godahraun Leitum að dugmiklum verslunarstjóra til starfa í verslun okkar í Gobahrauni. Starfssvið verslunarstjóra er m.a dagleg st/órnun starfsmanna sinna við sölu, afgreiðslu og bjónustu við viSskiptavini fyrirtækisins ásamt framstillingu vöru, uppröðun og innkaupum. Þá byggir starfið á þátttöku í stefnumörkun, skipulagningu og áætlanagerð. Leitað er að einstakling sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu af svipuðum störfum. Viðkomandi þarf að vera góður fyrirliði í nópi samstarfsmanna sinna ásamt því að hafa vilja, getu og metnað til þess að ná árangrí í störfum sínum. Einhver tölvukunnátta er nauðsyníeg. I boði er fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf hjá framsæknu þjónustufyrirtæki ásamt áaætum launum fyrir rétta aðila. KÍA verslanir reka í dag 12 verslanir víðsvegar á Suðurlandi. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veita: • Sigurður Markússon framkv.stjóri KA verslana Austurvegi 3-5, 800 Selfossi i síma 480-7000 • Teitur Lárusson starfsmannastjóri á skrifstofu Kaupás hf. Nóatúni 17, 101 Reykjavík sími 585-7000. Vfa&krTfl? Þjóðhátíð á næsta leiti! V Hvernig væri að byggja sig upp með Aloe / \ vera safanum frá Volare. Hefur reynst frábærlega við m.a. þynnku, brjóstsviða, s/ \ ristilvandamálum og ymsum innri kviilum. Æá 250 ml. aðeins 1050,- Jubiiu. J .u.t Vmfas* szJjtf/j/ Hringdu eða kíktu við Guðmunda Hjörleifsdóttir 3>r.MdumiUÍUbaí5 * Smáragötu 7 - S. 481 2057 eða 481 3157 Starfsfólk vantar fljótlega í KÁ Goðahrauni _ Upplýsingar á staðnum eðaís. 860 4815 NVTTÁ ÚTSÖLUNNII Nýjar vörur streyma inn! Frá sundfatnaði upp í úlpur! Strandvegi (Gamla Oddinum)

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.