Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.07.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 13.07.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. júlx 2000 Fréttir 7 Lokað! Umferð verður lokað fyrir Kirkjuveg frá Landakirkju að Boðaslóð og Vallargötu að sunnan, frá mánudeg- inum 17. júlí til 21. júlí vegna framkvæmdanna. Vegna viðgerðar á hitaveitu verður lokað fyrir heitt vatn miðviku- daginn 19. júlí á svæði norður frá Brekastíg, Hásteinsvegi, Túngötu, Búastaðabraut að hafnar- svæði. Einnig verður lokað fyrir Skólaveg, Vallagötu og hluta Boðaslóðar. Gæsla barna á Þjóðhátíð Þeim sem hyggjast gæta barna á þjóðhátíð 2000 er bent á að sækja þarf um leyfi til félagsmálaráðs. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félags- og skólaskrifstofu (í kjallara Ráðhússins). Einnig geta þeir sem hafa verið með leyfi undanfarin ár fengið þar upplýsingar um hvort og hvaða gögn þarf að endurnýja. Með umsókn þarf að fylgja: - Sakavottorð (beggja umsækjenda ef tveir ætla að starfa saman) - Læknisvottorð (beggja umsækjenda ef tveir ætla að starfa saman) - Samþykki leigusala ef við á - Brunavarnarvottorð (skoðun eldvarnaeftirlits) Umsóknarfrestur er til 21. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi í s. 488 2000 Barnaskólinn - Laus störf Skólaverði vantar í tvö hlutastörf frá og með næsta skólaári. Starfið felst m.a. í að aðstoða við nemendur í leik og starfi á göngum og skólalóð, leiðbeina þeim í samskiptum við aðra nemendur og starfsfólk skólans og líta eftir þeim utan kennslustunda, ásamt ræstingu. Óskað er eftir jákvæðu, áreiðanlegu og hressu fólki sem vill vinna gefandi störf með börnum, getur unnið sjálfstætt og er tilbúið að vinna fjölbreytileg störf sem byggjast á mannlegum samskiptum, því er gerð krafa um lipurð í mannlegum samskiptum. Upplýsingar gefur Hjálmfríður í síma 481 1898 (heima). Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu bæjarskrifstofu og óskast umsóknum skilað til Barnaskóla Vestmannaeyja fyrir 22. júlí. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Skólastjóri Applewoods vörur (Snyrtivörur; f. börn, konur og karla, baðlína, kerti o.fl.) á Sothys á 25% afslætti Mikió vöruúrval: Snyrtivörur, nœrföt, skartgripir o.m.m.fl. 40% afslœtti Ath. Erfarin að taka niður pamtanir fyrir þjóðhátíð( hjá ragnhefðí Hásteinsvegi 28 S. 481 1993 Vegna suma rleyfa verður lokuó eftirfarcmdi dugu: Föstud. 14.7., mánud. 17.7.,þriðjud. 18.7. -kl. 15.30ogJÖstud. 21.7. Hœgt ver ður að panta tíma i s. 4811993 og 897 1993 AÐALFUNDUR HERJOLFS Aðalfundur Herjólfs hf. Vestmannaeyjum verður haldinn þriðjudaginn 25.júlí 2000 ki 20.30 \um borð í m/s Herjólfi i Vestmannaeyju m Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. samþykktum fe'lagsins. 2. Önnur múi. a a a Vestmannaeyjum lO.júlí 2000 Of’ ^UcrjÓlfur h $. StjórnHerjólfshf. Leysi hvers kyns vanda Guð hefur gefið mér kraft til að hjálpa fólki sem á við hvers kyns vanda að stríða. Það er sama hvert vandamál eða veiikindi þú átt við að striða, hafðu samband. Mértekst m.a.s. að blása lítfi í kulnuð ástarsambönd. Tryggi áranguir. Sími 003059331304 og 003059332740 - Móðir Diane, Flórída. /æ/cv krakkar, nú er komið að því r ífeAV\v'v u®. W "V f iíjóohlöotoDl, íwymft em: 4413263 sbs 96 4791 i’dr sero úté si& í twos ö roeM Munið að hin sívinsæla hljómsveit Dans á rósum spilar undir!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.