Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 07.09.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. september 2000 Fréttir 7 HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Foreldrar barna í Barnaskóla Vestmannaeyja ATHUGIÐ Fundur verður haldin með fulltrúum skólamálaráðs, skólamálafulltrúa, bæjar- stjóra og skólastjóra þriðjudaginn 12. sept. kl. 20 í sal Barnaskólans. Dagskrá: Húsnæðismál skólans Allir velkomnir Foreldrafélagið Námskeið fyrir konur Kvenfélagið Líkn vill vekja athygli á námskeiðum sem Kvenfélaga- samband íslands ætlar að halda í september og október. Námskeiðin verða haldin á Hallveigarstöðum og byijaöllkl. 10.00. Fyrsta námskeiðið kemur inn á list- og sköpunargáfu. Þar verður föndr- að og saumað, englar búnir dl, ásamt lím- og klippilist. jafnframt verður tekið fyrir mósaík og crazy quilt. Þátttakendur þurfa að koma með saumavél. Leiðbeinendur eru þrír. Námskeiðið nær yfir tvo daga og verður haldið laugardaginn 30. sept. og sunnud. 1. okt. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 15. sept. nk. Annað námskeið ber yfirskriftina „Með meiri styrk getur þú gefið meira.“ Það verður haldið 7. októ- ber. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 22. sept. Síðasta námskeiðið ber yfirskriftína „Gefum konum á öllum aldri tækifæri til að vinna saman. Eflum kvenfélögin.“ Námskeiðið verður haldið laugardaginn 14. okt. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 29. sept. Þá daga sem námskeiðin em haldin er fyrirhuguð leikhúsferð fyrir þær sem hafa áhuga. Allar ffekari upplýsingar em veittar á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands í síma 552 7430. (F réttatilkynning) BJARGVEIÐIMENN Lundaball verður laugardaginn 30. sept. Elliðaeyjarfélagið Póley á nýjum stað Erum fluttar á Bröttugötu 24, bakatil. Mikið úrval af nýjum vörum. Opið frá 10 - 16. Póley Berglind 861 0144 Hafdís 863 4224 Framhaldsskólinn öldungadeild og námskeiðahald á haustönn Kennsla í öldungadeild hefst í næstu viku, sem hér segir: Spænska 103 byrjar þriöjudag 12. sept. kl 20.00 Spænska 303 byrjar mánudag 11. sept. kl 20.00 Enska 103 byrjar fimmtudaginn 14. sept. kl 20.00 íslenska fyrir útlendinga (30 kennslust. námskeið) byrjar mið. 13. sept. kl 20.00. Ofangreindir áfangar kosta 8000 kr. hver Tölvufræði 103 (sem er tölvugrunnur, Exel og intemet) byrjar þri. 12. sept. kl 20.00 og kostar 16.000 kr. auk bóka. 30 tonna réttindanámskeið skipstjórnarmanna (pungaprófið) verður haldið í skólanum nú í haust ef næg þáttaka fæst. Mjög vanir kennarar og góður tækjabúnaður til staðar. Skráning er í síma 481 1079 kl 8 -15 virka daga til 15. september. Styttri tölvunámskeið (án prófa) verða sem hér segir, ef næg þátttaka verður: (Skráning stendur yfir í síma 4811079). Grunnnámskeið um tölvunotkun 8 klst., haldið á mánudagskvöldum kl 20.00 frá 18. septtil 9. okt. Verð 10.000 kr. (námsbók innifalin) Internetnámskeið byrjenda. 8 klst., haldið á miðvikudagskvöldum kl 20.00 frá 20. sept. til 11. okt. Verð 10.000 kr. (námsbók innifalin) Heimasíðugerð (grunnkunnátta nauðsynleg) 12 klst, haldið á mánudögum kl 20.00 frá 23. okt til 27. nóv. Verð 15.000 kr með bók. Við minnum á að mörg stéttarfélög styrkja sitt fólk til að sækja námskeið. Skólameistari nýjar FLlSAa Vorum að fá mikið úrval af gólf- og veggflísum Sjón er sögu ríkari MIÐSTÖÐIN Strandvegi 65 Sími 481 1475 NAMSKEIÐ FYRIR ALMENNT ÖKUPRÓF Fyrri hluti náms (ökuskóli 1): verður haldinn mán.18. sept.- mið. 20. sept. kl. 18.00-20.30, öll kvöldin. Seinni hluti (ökuskóli 2): verður síðan haldinn mán. 2. - mið. 4. okt. kl. 18.00-20.30, öll kvöldin. Ath. samkvæmt nýjum lögum fær enginn leyfi til að taka almennt ökupróf (B - réttindi) nema að hafa áður setið 24 kennslustundir í ökuskóla. Næsta námskeið verður ekki haldið í Vestmannaeyjum fyrr en 27. nóv. og 21. des. nk. Því skal bent á að allir sem eiga afmæli á þesu tímabili þ.e.a.s. fyrir þessar dagsetningar þurfa að sækja þetta námskeið sem nú er að hefjast ef þeir hafa áhuga á að fá prófið á afmælisdaginn sinn. Innritun og nánari upplýsingar gefa Gísli í s. 896 6810 og Snorri í s. 692 3131 ÖKUSKÓLI VESTMANNAEYJA Laust starf í Hamarsskóla r m 1 [ ... - '^-y %*§ H J 6.998,- BHÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Starf skólaritara er laust til umsóknar frá 1 .október. Gerðar eru kröfur um tölvukunnáttu, þjónusutlund og lipurð í mann- legum samskiptum. Umsóknarfrestur til 18. september. Umsóknareyðublöð fást í ráðhúsinu. Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar gefur Halldóra Magnúsdóttir skólastjóri.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.