Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Síða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Síða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 21. september 2000 Bifreiðaeigendur athugið! Þeir bifreiðaeigendur sem enn eiga ógreidd bifreiðagjöld eru minntir á að byrjað er að klippa númeraplötur af bif- reiðum vegna þeirra. Gjalddagi bifreiðagjalda vegna 2. tímabils 2000 var 1. júlí og eindagi 15. ágúst sl. Innheimta ríkissjóðs í Vestmannaeyjum skorar hér með á viðkomandi að gera skil sem allra fyrst svo komast megi hjá þessum aðgerðum. Ekki má búast við frekari viðvörunum áður en til þeirra kemur. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Innheimta Eldri borgarar Er að byrja með námskeið í perlusaumi. Uppl. í síma 481 1332 Hanna Þórðardóttir Húðsjúkdómalæknir Birkir Sveinsson húðsjúkdómalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni dagana 29. og 30. september. Tímapantanir mánud. 25. sept. kl. 9 - 14 Sími 481 1955. Inflúensubólusetning Bólusett verður gegn inflúensu dagana 27.09. og 4.10. kl. 10 - 14 og eru sem flestir beðnir um að nýta sér þá daga. Eftir það er hægt að fá bólusetningu kl. 11 -12 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Verð kr. 500 + komugjald. Við viljum benda fólki á bólusetningu gegn pneumococcum, en pneumococcar em bakteríur sem oft orsaka sýkingar í öndunarfærum og eymm. Einstaklingum eldri en 60 ára, þeim sem veilir em fyrir hjarta eða í öndunarfærum og öðmm með langvinna sjúkdóma, er ráðlagt að láta bólusetja sig. Bólusetning fyrir inflúensu endist í 1 ár. Bólusetning gegn pneumococcum endist flestum í 10 ár, einstaklingum í sér- stökum áhættuhópum er þó ráðlögð bólusetning á 5 ára fresti. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum wstmcmMW/ja/wr Foreldrar barna í Barnaskóla Vestmannaeyja athugið Framhaldsfundur verður haldinn í kvöld, fimmtudag 21. sept. um húsnæðismál skólans. Allir velkomnir Foreldrafélagið Vetraráætlun Vetraráætlun Herjólfs hefur nú tekið gildi og er þannig: Frá Vestm. Frá Þorláksh. Mánudaga - laugardaga........... 8.15 12.00 Sunnudaga.......... 14.00 18.00 Aukaferð föstudaga.......... 15.30 19.00 Vegna bikarúrslitaleiks ÍBV og IA sunnudaginn 24. sept. breytist áætlun Herjólfs þannig: Frá Vestmannaeyjum........kl. 8.15 (í stað 14.00) Frá Þorlákshöfn .. kl. 18.00 (að leik loknum) m Herjólfur nna Starfskraft vantar í afleysingar á Herjólf. Starfið felur í sér aðstoð í eldhúsi og þrif. Upplýsingar gefur Kári í s. 891 9640, 481 2626 eða 852 1040 Húsbyaa/nganiót Laugardaginn 23. september 2000 Ræst verður út frá kl. 11.00 til kl. 13.00 Leiknar verða 18 hoiur Texas Scramble og eru tveir í hvoru liði sem leika saman holukeppni á móti tveimur kylfingum úr hinu liðinu. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í skemmtilegum leik, vitað er að stór hópur félagsmanna úr Golfklúbbi Reykjavíkur mætir./ Skráningu skal lokið á föstudagskvöld kl 20.00 Mótsgjald er kr. 1500,- Innilegt þakklœti til allra þeirra sem glöddu mig svo ómetanlega á 85 ára afmælinu mínu. Guð blessi ykkur öll. Kristjana Sigurðardóttir _ Bíll til sölu Skoda Felicia, skráningardagur er 23.12.1998. Ekinn 23.000 km. Vel með farinn. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. hjá Kristjáni Ólafs i s. 481 2323 MURVAL-UTSYN UrHfeoð \ Eyjum nnbogason Símar 481 1166 481 1450 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Bvrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Faeðu og heilsubót Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http:/ðwww.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: Q7B 117B Enn há rsnyrtistofa Sl'MI 481 3866 wmmmmmmm^mmmmmá ELSKU PABBI Bestu hamingjuóskir meö 50 ára afmælið Börnin Vinnu- fatnaður-og kuldagallar frá HEXA MIÐSTOÐIN Strandvegi 65 Sími 481 1475 Fastar þjónustu- auglýsingar skila árangri Fréttir 481 3310 IMudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a r i Faxastíg 2a Sími: 481 1612 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.