Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 14.12.2000, Qupperneq 12

Fréttir - Eyjafréttir - 14.12.2000, Qupperneq 12
12 Fréttir Fimmtudagur 14. desember 2000 Auglýsing frá leikskólum Vetstmannaeyjabæjar Leikskólinn Sóli Leikskólinn Sóli óskar eftir áhugasömu starfsfólki til starfa á sér- deild. Við leitum að þolinmóðum, barngóðum leikskólakennara eða öðrum sem hafa áhuga á að starfa með börnum. Vinnutími er eftir hádegi. Um tímabundið starf er að ræða og er það laust nú þegar. Leikskólinn Sóli að Ásavegi 11, er tveggja kjarna leikskóli, ágæt- lega staðsettur m.t.t. útivistar og vettvangsferða. Sóli starfar skv. Hjallastefnu, en sú stefna byggir á fjórum meginþáttum sem eru: 1. Einfalt og nákvæmt umhverfi. 2. Líf í núinu. 3. Ögun sem forsenda frelsis. 4. Viðurkenning á einstaklingseinkennum. Á Sóla er góður starfsandi og einhugur um að fylgja þessari stefnu eftir. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur, þá endilega hafðu samband við Margréti Brandsdóttur leikskólastjóra í síma 481 1928. Vestmannaeyingar athugið! Skrifstofa embættisins verður lokuð eftir hádegi, þriðju- daginn 19. desember nk., vegna námskeiða starfsfólks. Beðist er velvirðingar á hverjum þeim óþægindum sem af kunna að hljótast. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum \ \ \ \ :\ \ \ \ \ \ \ • \ \ \ \ \ \ \ \ Gamla myndin í dag er tekin á þeim tíma þegar Tanginn hét Tanginn. Þama var Amar Hjaltalín verslunarstjóri en hann er nú formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. Þama er hann að afhenda ungum manni verðlaunakörfu með glaðningi. Sá ungi maður heitir Ragnar Benediktsson og miðað við aldur hans á myndinni em líkast til um tíu ár síðan myndin var tekin. Myndin er úr safni Frétta. Eru orkureikningarnir í vanskilum? Þakkir Þakka innilega öllum sem glöddu mig á afmælisdaginn lO.desember sl. „Heiti potturinn“ hefur fengið gott start! Guðný Bjarnadóttir. Kökuhúsakeppni Takið þátt í piparkökuhúsakeppni Faxa Verðlaun verða veitt fyrir fallegasta húsið og frumlegustu skreyt- inguna. Húsunum þarf að skila í Skátaheimilið við Faxastíg, á morgun, föstudaginn 15. desember, milli kl. 11 og 19. Húsin verða síðan til sýnis í Skátaheimilinu um helgina. Styrktaraðilar keppninnar eru Vöruval, Tölvun, Heildv. Karls Kristmanns og Fréttir Skátafélagið Faxi FLUGFELAGISLANDS Vetraráætlun 3.10.2000 -1.4.2001 Þrjár til f jórar ferðir á dag Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300 www.flugfelag.is Vinsamlegast gerið skil nú þegar svo komist verði hjá óþægilegum og kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum. Sorpeyðingargjöld Öll útsend sorpeyðingargjöld eru fallin í eindaga. Þeir sem enn eiga ógreitt, vinsamlega greiði nú þegar. Ath. að sorpeyðingargjöld eru lögveðshæf. BÆJARVEITUR VESTMANNAEYJA HIIAVHIA « KAtV’rifA ‘ SORI’ilRtWSlA » VAlNSVHiA Innheimta Listaverka- almanak Þroskahjálpar Listaverkaalmanak Þroskahjálpar er komið út. Eins og fyrri ár prýða al- manakið myndir eftir íslenska grafík- listamenn. Almanakið er einnig happ- drætti og er dregið einu sinni í mán- uði. I vinninga er fjöldi listaverka m.a. eftir Erró, Karólínu Lárusdóttir og fleiri þekkta listamenn. Almanakið kostar 1.300 kr. Hægt er að panta almanakið á skrifstofu samtakanna í síma 588 9390, fax 588 9272 eða með tölvupósti á netfanginu afgreidsla@throskahjalp.is Fréttatilkynning AA fundir AAfundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild niið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru ha/dnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Upptýsingasími: 8Y8 1178 Er áfengi vandamál í þinni fjölskjldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.