Fréttir - Eyjafréttir - 29.05.2003, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. maf 2003
Fréttir
3
HVITASUNNUMÓT SJÓVE
VERÐUR HALDIÐ 7. - 8. JÚNÍ
Við erum byrjuð að skrá í mótið.
Skráning ferfram í símum:
481-1118, Ella
481-2211, Jói Listó
481-1005, Sjóve
Dúndur Tilboð
AEG Kæli- og frystiskápur 60 x 165 áður 79.900,- nú 61.200,- stg.
Whirlpool frystiskápur 60 x 140 áður 69.900,- nú 57.900,- stg.
Whirlpool Frystikista 210L áður 44.200,- nú 37.500,- stg.
Philco Uppvöskunarvél 12 manna áður 59.900,- nú 49.900,- stg
Ide line brauðvél áður 11.490,- nú 9.700,- stg.
Dewoo sjónvarp 29“ áður 59.900,- nú 39.900,- stg.
BRIMNES
Sími 481-1220
Sundlaugin verður lokuð
v/viðgerða í botni laugarinnar frá og með mánudegi 2/6 til og með fimmtudegi 5/6
Athugið! - Pottar, vaðlaug, sólarlampar og líkamsræktarsalur opið áfram. Sumartími í
sundlaug hefst föstudaginn 6/6 og sundnámskeið bama hefst þriðjudaginn 10/6 ( nánar
auglýst í Fréttum 5/6). íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum
I lolkJII I I
mm wm
Miðvikudagskvöld....Óff]9Ur
Fimmtudagskvöld... Margrét
Föstudagskvöld...OfOÍQUr
opiÖ til 05.00
Laugardagskvöld
Sjómannadansleikur
Eyfi og Rut
" oplötil 05.00
aðgangseyri aðeins kr. 1.000,-
Við getum enn bœtt við okkur matargestum
ó Prófastinn ó laugardagskvöld.
Eyjólfur og Rut mœta og taka lagið
Boröapantanir í símum
481-3700 / 898-6448 / 896-3426
f ’jdmiJí&í. - . éf „ 'í. 'M , ■
Hundaeigendur
Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Það er komin tími á
sumarklippinguna. Tek að mér allar tegundir hunda. Vönduð vinnubrögð.
Sérstakt vortilboð: Tveir fyrir einn, snyrti köttin endurgjaldslaust með.
Hringið og pantið tíma núna - Einar Eysteinn Jónsson, sími 481-1041
AGLOW - fundur
Miðvikud. 4. júní í safnaðarheimili Landakirkju kl. 20.00.
Ræðukona kvöldsins verður Dís Sigurgeirsdóttir,
lögfræðingur í Dómsmálaráðuneytinu. Hún hefur haft
umsjón með átaki ráðuneytisins gegn verslun með konur.
Karimenn sérstaklega velkomnir á fundinn
Kaffigjald kr. 500,-
Stjórnin
Plastparket
Frábœrt verö frá kr. 1.290.- m2
Smelluparket
ekkert lím