Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.05.2003, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 29.05.2003, Blaðsíða 18
18 Fréttir Fimmtudagur 29. maí 2003 Knattspyrna: Næsta umferð Mikilvaesir leikir framundan Landakirkja Uppstigningardagur, fímmtu- dagur 29. maí Kl. 10.00. Mömmumorgunn. Sam- vemstund með foreldmm og bömum þeirra. Kaffisopi og létt spjall. Kl. 14.00. Guðsþjónusta á degi aldraðra. Fólk úr Félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum les ritningarlestra og lokabæn. Sunnu- dagskaffi á eftir í Safnaðar- heim- ilinu í boði Kvenfélags Landa- kirkju. Vígt verður nýtt klæði á prédikunarstólinn í Landakirkju og sagt frá táknmyndum þess. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Kristján Bjömsson. Sjómannadagurinn, sunnudag- urínn 1. júní Kl. 13.00. Guðsþjónusta á sjó- mannadegi. Dætur sjómanna lesa ritningarlestra og sjómannshjón bera blómsveig út að minnisvarða um dmkknaða og hrapaða á lóð Landakirkju í lok guðsþjónust- unnar. Þar mun Snorri Oskarsson, forstöðumaður, flytja bænarorð. Einsöngur verður í kirkjunni og Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjóns- sonar, organista. Allir sjómenn em hvattir til að sækja kirkju þennan dag með fjölskyldum sínum, en allir aðrir em hjartanlega vel- komnir líka í þessa miklu hátíðar- guðsþjónustu. Sr. Kristján Bjöms- son. Miðvikudagur 4. júní Kl. 11.00. Helgistund á Hraun- búðum. Allir hjartanlega vel- komnir á þessa fyrirbænarstund. Kl. 20.00. Opið hús í KFUM&K heimilinu fyrir unglinga í Æsku- lýðsfélagi Landakirkju-KFUM &K. Hvítasunnu- KIRKJAN Uppstigningardagur Kl. 20.30 Samkoma, þar sem við lofsyngjum Guð fyrir hans dásam- legu verk. Söngur og predikun. Allir hjartanlega velkomnir. Föstudagur 30. maí Kl. 20.30 Unglingakvöld, nú er létt yfir því skólinn er að klárast. Best að drífa sig á unglingakvöld! Laugardagur 31. maí Kl. 20.30 Bænasamvera og brauðsbrotning. Sjómannadagurinn Sjómenn, til hamingju með daginn. SAMKOMA Kl. 11.00 ATH. breyttan tíma! Lofgjörð, frelsi Heilags anda og kröftugt Guðsorð. Snorri Oskars- son predikar. „Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint.“ Sálm. 18:31. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudagur 4. júní Kl. 20.00 AGLOW fundur í Safnaðarheimili Landakirkju. Allar konur velkomnar. Munið bænastundir, hvem dag kl. 7:30. Aðventkirkjan Laugardagur 31. maí Kl. 10.30 Biblíurannsókn. Aglow fundur Aglowfundur verður í safnaðar- heimili Landakirkju miðvikudaginn 4. júní klukkan 20.00. Ræðukona er Vestmannaeyingurinn Dís Sigur- geirsdóttir, lögfræðingur í dóms- málaráðuneytinu. Allar konur velkomnar og karlar líka. Karlalið ÍB V tekur á móti Fylki í dag, fimmtudag. Liðin hafa mæst sex sinnum síðustu fimm ár en árin 1998 og 1999 vom Fylkismenn í 1. deild. 1 þessum sex leikjum hefur IBV aðeins unnið einn leik, einu sinni var jafntefli en Fylkismenn hafa fjómm sinnum unnið IBV. Eftirminnilegasti leikur liðanna er án efa í síðustu umferð efstu deildar árið 1993 þegar liðin mættust í hreinum úrslitaleik hvort liðið myndi falla en bjarg- vætturinn, Marteinn Eyjólfsson skor- aði sigurmarkið þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Magnús Gylfason, þjálfari IBV, sagði í samtali við Fréttir að leikurinn væri mjög mikilvægur fyrir ÍBV. „Það er engin spuming að leikurinn verður okkur erfíður. Fylkismenn hafa byrjað ágætlega og eru með sterkt lið en við emm hins vegar í vandræðum. Fylkir er sterkari en þau lið sem við höfum verið að mæta til þessa þannig að við komum til með að mæta þeim með það í huga.“ Verða einhverjar áherslubreytingar á liðinu? „Fylkismenn em með mjög sterkt lið og við komum til með að mæta þeim með það í huga. Við höfum fengið á okkur ódýr mörk í tveimur fyrstu leikjunum og verðum að leggja áherslu á að stöðva þann leka. Annars verður það bara að koma Hanna María Siggeirsdóttir, apó- tekari, sendi bæjarráði áætlun um rekstur apóteksins á næstu áruni af því gefnu að rekstrargrundvöllur þess verði ekki veiktur mcð tilkomu annars apóteks í Vestmannaeyjum. A fundi bæjarstjómar í gærkvöldi var tekin fyrir umsókn um nýtt lyf- söluleyfi til handa Bimi Jóhannssyni fyrir hönd Lyfs og Heilsu. Þar kemur m.a. fram að fyrirhugað er hjá eigend- um Apóteks Vestmannaeyja að hefja verslunarrekstur að Vestmannabraut 23 þar sem skóbúðin Axel O var áður. „I fyrstu er ætlunin að þar verði rekin deild apóteksins með hefðbundnum verslunarvömm apóteka, svo sem sokkabuxum, hreinlætisvömm, heilsu- vöm, bamavöru, ódýrari snyrtivöm- merkjum, ódým skarti o.fí. Astæðan fyrir opnun deildarinnar er einkum plássleysi í versluninni að Vestmanna- braut 24, en þar verður áfram öll lyfjasala, hjúkmnarvara og dýrari snyrtivörumerki. Hin nýja deild mun skaffa 2 til 3 ný störf í bæjarfélaginu Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum á mánudag bréf frá ÍBV-íþróttafélagi vegna sorphirðu í Herjólfsdai, haugsugu á þjóðhátíð sem og göngustíg. IBV hefur undanfarin ár fengið til Eyja haugsugu til notkunar á þjóð- hátíð. Kemur fram í bréfi Páls Scheving Ingvarssonar, framkvæmda- stjóra ÍBV, að það sé kostnaðarsamt þegar aðeins einn aðili stendur að kaupum á þjónustunni og til þess að draga úr kostnaði hefur félagið fengið til liðs við sig þá aðila sem þarfnast þessarar þjónustu, Flugmálastjóm, í ljós hvemig við komum til með að stilla upp liðinu.“ Stórleikur hjá stelpunum Kvennalið ÍBV mætir Val á útivelli í dag en IBV trónir efst í deildinni með fullt hús stiga eftir tvo- leiki. IBV hefur í fýrstu tveimur leikjunum mætt og mun hún opnuð fyrir 15. júní nk.“ Stækkun á húsnæði Ennfremur kemur fram í bréfinu að fyrirhugað sé stækkun núverandi verslunarhúsnæðis með viðbyggingu á lóð Vestmannabrautar 22b. Stækk- unin hljóðar upp á 120 fermetra. Svo segir: „Því miður hefur dregist af ýmsum ástæðum að úr þessari við- byggingu hafi getað orðið, en við getum lofað því að lokið verði við þessa viðbyggingu fyrir 1. júní 2005. Að henni lokinni mun verða boðið upp á mun betra úrval af hefðbundinni apóteksvöru, og öll aðstaða mun batna til muna.“ Mánaðarlegar verðkannanir „Við munum heita því að fylgjast náið með meðalverði lyfja (lyfseðilsskyldra og lausasölulylja) í keðjuapótekum á landsbyggðinni á stöðum sem sam- bærilegir eru að íbúafjölda við Vest- Vinnslustöðina og ísfélagið sem hafa nýtt sér tækið á meðan það hefúr verið í Eyjum. Til að draga enn frekar úr kostnaði óskar félagið nú eftir því að Vestmannaeyjabær noti þessa þjón- ustu á sama tíma og dragi með því úr kostnaði, öllum til hagsbóta. Þar sem samningum um sorphirðu í Vest- mannaeyjum er ekki lokið óskar ÍBV-íþróttafélag þess að Vestmanna- eyjabær annist sorphirðu í Heijólfsdal á þjóðhátíð 2003. Einnig óskar félagið þess að sorphirða í Heijólfsdal á þjóðhátíð verði hluti af samningi verkkaupa við verktaka. liðum sem verða ekki meðal ljögurra efstu í deildinni en í síðustu umferð gerðu KR og Valur jafntefli en þau verða í keppninni um efstu sætin. Það er því óhætt að segja að nú fyrst reynir á styrk ÍBV-liðsins en getan er sannar- lega til staðar. mannaeyjar, svo sem ísafirði, Húsa- vík, Egilsstöðum, Akranesi og Selfossi og bjóða meðalverð sem aldrei eru hærri en framangreind verð. Verðkannanir munu fara fram mánaðarlega og erum við reiðubúin til að vinna að nánari útfærslu þeirra í samvinnu við bæjarstjóni." Reka nú tvö apótek Ennfremur kemur fram í bréfi hennar að rekstraraðilar Apóteks Vestmanna- eyja reka lika Laugamesapótek í Reykjavík en lengi hefur staðið til að sameina rekstur þessara tveggja apóteka og treysta þannig rekstrar- gmndvöll þeirra. „Einnig er ætlunin að gera rekstur Laugamessapóteks umfangsmeiri með markvissari mark- aðssetningu, flutningi í hentugra húsnæði o.fl. Þetta sameinaða fyrir- tæki mun eiga lögheimili í Vest- mannaeyjum og verða rekið hér í bænum, og mun þegar fram í sækir skaffa ný störf í bænum." Einnig kemur fram í bréfi Páls ósk um staðfestingu á því að gengið verði frá upplýstum göngustíg að Herjólfs- dal, félagið telur af öryggisástæðum mjög brýnt að ljúka þessu verki fyrir þjóðhátíð. Bæjarráð frestaði erindinu gagnvart sorphirðu og haugsugu og felur bæjar- stjóra að afla frekari upplýsinga. Varðandi göngustíg þá er verið að hefja vinnu við stíginn í átaksverkefni og mun hann verða upplýstur en malbikun bíður næsta árs. Málefni Apóteks Vestmannaeyja í bæjarráði Rekstraráætlun lögð fram ÍBV-íþróttafélag vill samstarf við bæinn: Vill upplýstan gangstíg í Dalinn fyrir næstu þjóðhátíð Gunnar Geir sisraði með yfirburðum Tæplega fimmtíu þáttakendur spiluðu golf í blíðskaparveðri á laugardaginn á opna Nevada Bob golfmótinu. Leikinn var högg- leikur með og án forgjafar og einnig voru veitt nándarverðlaun á öllum par 3 holunum. Gunnar Geir Gústafsson sigraði án forgjafar á 70 höggum og hafði nokkra yfirburði. Karl Haraldsson var annar á 77 höggum og Snorri Þórisson GK þriðji á 79 höggum. Björgvin Barðdal NK sigraði með forgjöf á 59 höggum, Jón Pétursson GV annar á 65 höggum og Oskar Haraldsson þriðji einnig á 65 höggum. Björgvin Barðdal var næstur holu á 2. braut, Grétar Jónatansson á 7., Jón Pétursson á 12., Guðjón Hjörleifsson 14. og Sigurður Þór Hafsteinsson á 17. Til stóð að halda stigamót ung- linga GSÍ um næstu helgi en mótið var flutt til vegna þess að kepp- endur komust ekki til sín heima á sunnudeginum þar sem Herjólfur siglir ekki í tilefni sjómannadags. Þess í stað verður Sparisjóðsmótið haldið á laugardag. Þrjú verk- efni styrkt A fundi bæjarráðs í mars var samþykkt að veita allt að fjórum verkefnastyrkjum til námsmanna í tengslum við Nýskiipunarsjóð námsmanna. A fundi bæjarráðs á mánudag lagði Ingi Sigurðsson bæjarstjóri fram tiilögu að útdeilingu og voru það þrjú verkefni sem Ingi lagði til að fengju styrk. Tvö af þeim voru til Rannsóknasetursins, annað var samþykkt sem verkefni af Nýsköpunarsjóði en hitt er verkefni unnið af erlendum námsmanni varðandi lundabyggðina. Nemur framlag bæjarins til verkefnanna 165 þúsund krónum. Þriðja verkefnið er á vegum Karatóar. Það fékkst ekki samþykkt hjá Nýsköpunarsjóði en umsækjandi ætlar að hefja verkefnið þrátt fyrir það. Framlag bæjarins er 100 þúsund krónur. Tillaga bæjarstjórans var samþykkt. Eitt tilboð í hellulögn: Tæpar tvær milljónir yflr kostnað- aráætlun Eitt tiiboð barst í hellulögn á gatnamótum Kirkjuvegar og Vestmannabrautar. Þaðvarfrá Oskari G. Kjartanssyni að upphæð um 7,2 miiljónir króna en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 5,4 milljónir. Tækni- og umhverfissvið bæjarins mælir með að tiiboðinu verði tekið. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum á mánudag til næsta fundar.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.