Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 30.09.2004, Qupperneq 7

Fréttir - Eyjafréttir - 30.09.2004, Qupperneq 7
Fréttir / Fimmtudagur 30. september 2004 7 Eftirfarandi eignir íbúöalánasjóðs eru til sölu í Vestmannaeyjum. Þær eru allar lausar strax. Brekastígur 31, kjallari- Mjög góð 63,2m2 íbúð sem er mikið endumýjuð. 1 svefnherbergi. Búið er að endurnýja ofna, lagnir, rafmagn, glugga og járn á þaki. Afhending gæti orðið við undirskrift kaupsamnings. Verð: 3.800.000. Brimhólabraut 25, nh - Ágætis 108,8nf íbúð. 3 svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með hombaðkari. Litað ál á þaki. Verð: 6.000.000. Búastaðabraut 9, eh - Rúmgóð 130,4m2 íbúð ásamt 31,5m2 bílskúr. 5 svefnherbergi. Búið er að klæða eignina að utan. Verð: 7.900.000. Faxastígur 4, nh - Góð 77,3m2 íbúð. Búið er að skipta um jám á þaki. Búið er að taka íbúðina alla í gegn að innan, eldhús, bað, lagnir og fleira. Verð: 4.000.000. FASTEIGNASALA STRAMECI48, VESTMANNAEIJUM SÍMI481-2978. VEFEANG: http://mw.lov.is Jón G. Valgeirsson hdl. - Löggildur fasteignasali Sigurður Jónsson hrl. - Löggildur fasteignasali Svanhildur Sigurðardóttir • Sölufulltrúi Hásteinsvegur 55, eh og ris - 113,8m2 íbúð á efri hæð og risi að Hásteinsvegi 55. 3 svefnherbergi. Besti staðurinn til að fylgjast með Grýlu á þrettándanum. Verð: 6.300.000. Heimagata 30, nh - Rúmgóð 61,5nf íbúð. 2 svefnherbergi. Búið er að endurnýja eldhús, lagnir, ofna. Búið er klæða eignina að utan og skipta um járn á þaki. Verð: 4.200.000. Kirkjuvegur 39, nh-Góð 137m2íbúð á jarðhæð og kjallara í tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi. Mjög sérstök eign sem gefur mikla möguleika. Verð: 6.600.000 M ■ _! 1.. Smáragata 26 - 167,5m2 einbýlishús. 4 svefnherbergi. Gert ráð fyrir kamínu. Klætt að utan. Glæsilegt útsýni. Verð: 7.500.000 eyjafrettir.is - Fréttir milli frétta Söngáhugafólk Vetrarstarf Kórs Landakirkju er nú að hefjast. Framundan eru skemmtilegar æfingar m.a. fyrir jólatónleika sem haldnir verða um miðjan desember. Á þeim tónleikum mun kórinn bæði syngja einn og með einsöngvara. Kórinn auglýsir því eftir söngfólki til liðs við sig. Verið velkomin í góðan og skemmtilegan hóp Kórs Landakirkju. Vinsamlegast hafið samband við: Guðmund H. Guðjónsson sími 481 2551 Gunnar St. Jónsson sími 4811417 Ingu Jónu Jónsdóttur sími 4811959 Marý Gunmrsdóttur sími 4811568 Kristrnann Karlsson sími 4811972 Ragnar Oskarsson sími 4811177 Kór Landakirkju Landsmót saumaklúbba! Undirbúningsfundur vegna landsmóts saumaklúbba 15.-17. okt. 2004 verður í Visku, Setrinu 3ju hœð, mánudaginn 4. okt. kl. 20. Allir sem hug hafa á auglýsingum, kynningum, námskeiðum, uppákomum og fl. eru hvattirtil að mœta eða hafa saband við Bergþóru í sími 661-1950 Framundan á Fjölsýn: Sunnudag kl. 20.00 - Fréttaljós Markvert ímánuðinum - Sigursveinn Þórðarson færtil sín góða gesti í sjónvarpssal. Mánudag kl. 20.00 - Fréttir Farið yfir það fréttnæmasta í vikunni með Júlíusi Ingasyni Mánudag kl. 20.20 - Fréttaljós Endursýndur þáttur frá því á sunnudag. Þriðjudag kl. 12.30 - Fréttir Endursýndur fréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Þriðjudag kl. 20.00 - Fréttir Endursýndur fréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Þriðjudag kl. 20.20 - Fréttaljós Endursýndur þáttur frá því á sunnudag. FJC7JLSÝN Áskriftarsíminn er 481-1300 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 1. deild kvenna, í handknattleik Rýmum til fyrir nýjum vörum Allt í “selló” á 30-40% afslætti íO% afsláttur af allri annari vöru Verið velkomin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.